Fréttablaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 74
Í TÆKINU MATTHEW PERRY LEIKUR Í THE WHOLE NINE YARDS Í SJÓNVARPINU KL. 00.10
12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir, íþróttir og
veður 13.30 Lottó 13.35 Sprengingin í Seest
14.05 HM íslenska hestsins 14.55 Opna
breska meistaramótið í golfi 15.50 Formúla 1
2005 16.50 Vestfjarðavíkingur 2005 17.50
Hlé
SKJÁREINN
12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.20 The Lizzie
McGuire Movie 14.00 Kryddsíld 2005 15.40
Grease 17.30 HLÉ
SJÓNVARPIÐ
22.20
ÁRAMÓTA-SKAUP SJÓNVARPSINS
▼
Gaman
22.15
CIRQUE DU SOLEIL PRESENTS SALTIMBANCO
▼
Sýning
21.20
ÁSTARFLEYIÐ
▼
Raunveruleiki
22.05
GREMLINS
▼
Kvikmyndir
21.00
ÍÞRÓTTAANNÁLL 2005
▼
Íþróttir
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(35:52) 8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á
Fanney (5:13) 8.32 Franklín (73:78) 8.58
Konráð og Baldur 9.11 Konráð og Baldur
9.26 Gormur (50:52) 9.50 Gló magnaða
(31:52) 10.00 Kóalabirnirnir (16:26) 10.25
Jólastundin okkar 11.20 Geppetto
7.00 Lóa og leyndarmálið (e) 8.20 Kærleiks-
birnirnir (57:60) 8.35 Grallararnir 8.55 Jellies
9.10 Pingu 9.15 Ljósvakar 9.25 Með afa
10.20 Barney 4 – 5 10.55 Kalli á þakinu
11.20 Músti 11.25 Dýralestin
20.00 Ávarp forsætisráðherra 2005
20.15 Fréttaannáll 2005
21.20 Stelpurnar (17:20) Samantekt á því
besta og fyndnasta sem þær hafa tek-
ið sér fyrir hendur á árinu 2005.
21.45 Bestu Strákarnir Sérstakur áramóta-
þáttur með Strákunum þar sem þeir
munu vafalítið horfa um öxl og gera
upp árið sem er á líða á sinn geggj-
aða hátt.
22.15 Cirque du Soleil Presents Saltimbanco
(Sólarsirkusinn) Upptaka frá sýningu
eins frægasta fjöllistahóps í heimi,
Cirque de Soliel.
23.35 Rock Star 1.20 Scary Movie 2 (Bönnuð
börnum) 2.40 Jackass: The Movie (Stranglega
bönnuð börnum) 4.10 On the Edge (Bönnuð
börnum) 5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
23.17 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 0.10 Allt
heila klabbið Bönnuð börnum. 1.45 Tónleikar
á Menningarnótt 2.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Halldórs Ás-
grímssonar Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
20.20 Innlendar svipmyndir frá árinu 2005
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Erlendar svipmyndir frá árinu 2005
22.20 Áramótaskaup Sjónvarpsins Atburðir
og persónur ársins sem er að líða í
spéspegli. Umsjónarmenn eru Helga
Braga Jónsdóttir, Kristín Pálsdóttir og
Edda Björgvinsdóttir sem leikstýrir.
18.15 Party at the Palms (6:12)
23.15 Girls Next Door (9:15) 23.40 Paradise
Hotel (26:28) 0.25 The Corporation
18.40 Friends 5 (18:23) (e) (Vinir)
19.05 Game TV Allt
19.35 Fabulous Life of (7:20) (Fabulous Life
of: Nelly) Í þessum frábæru þáttum er
farið bak við tjöldin hjá rapparanum
Nelly.
20.00 Friends 5 (19:23) (e) (Vinir)
20.25 Friends 5 (20:23) (e) (Vinir)
20.50 Sirkus RVK (9:30) Sirkus Rvk er nýr
þáttur í umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar,
þar sem hann tekur púlsinn á öllu því
heitasta sem er að gerast.
21.20 Ástarfleyið (11:11)
22.00 HEX (13:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast í skóla einum í Englandi. Cassie
er feimin ung stelpa sem uppgötvar
einn daginn að hún hefur hættulega
krafta sem hafa gengið í gegnum ætt
hennar, kynslóð eftir kynslóð.
22.45 Idol extra 2005/2006
23.45 Dead Pool 1.15 Ripley's Believe it or
not! (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30
Óstöðvandi tónlist
18.45 Survivor Guatemala (e)
19.30 Will & Grace (e) Grallararnir Will og
Grace eru óaðskiljanleg og samband
þeirra einstakt. Þau eru meira en vinir
en þó ekki elskendur, enda er Will
hommi en Grace ekki. Gleðigosinn
Jack vinur þeirra og hin létt kennda,
kaldhæðna Karen taka virkan þátt í lífi
þessa sérstaka pars, sem þó er ekki
par.
20.00 The Jamie Kennedy Experiment Jóla-
sprell með spaugaranum Jamie Kenn-
edy sem sleppur oftast við ávítur þótt
hann gangi oft of langt með földu
myndavélina.
20.45 Police Academy 7: Mission to Moscow
22.05 Gremlins Ungur drengur brýtur þrjár
reglur varðandi meðferð gæludýrs síns
og leysir þannig úr læðingi skrímsli
sem fara að herja á bæinn.
12.15 The Secret of My Success 14.00
Charmed (e) 14.50 Man. Utd. – Bolton (b)
17.00 Youngblood
6.00 I Capture the Castle 8.00 61 10.05
Nicholas Nickelby 12.15 Mona Lisa Smile
14.10 I Capture the Castle 16.00 61 18.05
Nicholas Nickelby 20.15 Mona Lisa Smile
(Bros Mónu Lísu) Aðalhlutverk: Julia Roberts,
Kirsten Dunst og Julia Stiles. 22.10 Paycheck
(Reikningsskil) Aðalhlutverk: Ben Affleck, Aar-
on Eckhart og Uma Thurman. Bönnuð börn-
um. 0.05 The Edge (Bönnuð börnum) 2.00
Full Frontal (Bönnuð börnum) 4.00 Paycheck
(Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 13.00 101
Sexiest Celebrity Bodies 14.00 R.E.M. When in
Rome 14.30 Celebrity Soup 15.00 The E! True
Hollywood Story 17.00 The E! True Hollywood
Story 18.00 The Big, Bad & Best 2005 19.00
Celebrity Soup 19.30 R.E.M. When in Rome 20.00
Miss World 2005 22.00 E! News Weekend 23.00
The Big, Bad & Best 2005 0.00 R.E.M. When in
Rome 0.30 Wild On Tara 1.00 50 Biggest Celebrity
Break-Ups
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.00 Ensku mörkin 8.30 Top 20 FIFA World
Cup Moments 9.30 US PGA 2004 – PGA Tour
Year In 10.30 Íþróttaannáll 2005 11.30 Er-
lendur íþróttaannáll 2005
23.00 Sýn 10 ára
20.00 Presidents cup offical film (Presidents
cup offical film 2005) Bandaríska
golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóð-
legra kylfinga í keppni um Forsetabik-
arinn 22.-25. september.
21.00 Íþróttaannáll 2005 Íþróttaárið 2005 á
Íslandi. Farið verður í gegnum öll
helstu atvikin á íslenska íþróttaárinu
2005.
22.00 Erlendur íþróttaannáll 2005 Rifjum upp
öll helstu atvikin á íþróttaárinu 2005.
Liverpool Evrópumeistari, Tiger Woods
átti draumahögg, boxbardagi allra
tíma, FH tapaði aðeins tveimur leikj-
um í sumar í deildinni, fyrsti bikar Eiðs
Smára og margt fleira.
12.30 Sýn 10 ára 14.30 Mótorsport 2005
15.30 Íþróttaárið 2005 16.30 Íslandsmótið í
golfi 2005 17.30 HLÉ Á DAGSKRÁ
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Charlotte úr kvikmyndinni The Last Days of
Disco frá árinu 1998.
,,Did people ever really dance in bars? I thought
that was a myth.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
66 31. desember 2005 LAUGARDAGUR
Hæfileikaríkur tennisleikari
ENSKI BOLTINN
▼
▼
▼
▼
▼
12.00 Upphitun (e) 12.35 Aston Villa –
Arsenal (b) 14.50 Man. Utd.m – Bolton (b)
17.15 Chelsea – Birmingham
19.30 Charlton – West Ham Leikur frá því fyrr
í dag.
21.30 Tottenham – Newcastle Leikur frá því
fyrr í dag.
23.30 Dagskrárlok
Matthew Langford Perry fæddist í Massachusetts í
Bandaríkjunum árið 1969 en ólst upp í Ottawa í
Kanada. Faðir hans er leikarinn John Bennett Perry en
móðirin Suzanne Perry Morrison starfaði um skeið
sem fjölmiðlafulltrúi fyrir forsætisráðherrann Pierre
Trudeau. Hjónin skildu þegar Matthew var tæplega
eins árs.
Matthew hóf fjögurra ára að læra tennis og var kom-
inn í annað sæti yfir bestu tennisleikara Ottawa að-
eins þrettán ára gamall.
Matthew flutti fimmtán ára til föður síns í Los Angeles
til að láta reyna á tennishæfileika sína. Hann keppti
stuttu síðar á stóru, bandarísku tennismóti en gekk
ekki eins vel og hann hafði vonað. Því ákvað Matthew
að reyna fyrir sér í leiklist. Hann lék í fjölmörgum leikrit-
um í menntaskóla og árið 1988 var honum boðið lítið
hlutverk í kvimyndinni A Night in the Life of Jimmy Rear-
don.
Árið 1993 ákvað Matthew ásamt vininum Andrew að
skrifa grínþætti um vini á þrítugsaldri. Þeir fóru með
handritið til NBC sem var þá þegar með svipaða seríu í
vinnslu. Sú sería var síðar þekkt sem Friends og árið
1994 fór Matthew í prufu fyrir þættina og fékk hlutverk-
ið sem Chandler Bing.
Í dag nýtur Chandler góðs af velgengni Friends-þáttanna
og hefur fengið hlutverk í ágætum kvikmyndum. Hann
býr í Los Angeles og hefur gaman að því að leika ís-
hokkí og mjúkbolta í frítíma sínum.
Þrjár bestu myndir
Matthews: The Whole Nine Yards (2000) Three to Tango (1999) Fools Rush In (1997)
31. desember, gamlársdagur