Fréttablaðið - 31.12.2005, Blaðsíða 76
Robert De Niro fæddist 17. ágúst árið 1943 í New York í Bandaríkjunum.
Foreldrar hans voru ekki lengi saman eftir að hann fæddist því faðir Ro-
berts kom út úr skápnum og skildi við móður hans.
Robert uppgötvaði ást sína á leiklist þegar hann var aðeins tíu ára og
lék ljónið í lítilli uppsetningu á Galdramanninum í Oz. Þegar hann var
sautján ára fór hann í bíó með vinum sínum. Eftir bíóið sagði hann við
vini sína að hann ætlaði að verða kvikmyndaleikari. Auðvitað trúði hon-
um enginn þangað til hann hætti í miðskóla og fór að læra leiklist í
Stella Adler-leiklistarskólanum.
Fyrsta hlutverkið sem færði Robert frægð var í kvikmyndinni Bang the
Drum Slowly árið 1973 en orðspor hans óx enn eftir myndina Mean
Streets árið 1973 þar sem hann vann í fyrsta sinn með Martin Scorsese.
Árið 1974 fékk Robert Óskarsverðlaun fyrir bestan aukaleik í The God-
father Part II og fékk einnig Óskarstilnefningar fyrir Taxi Driver árið 1976,
The Deer Hunter árið 1978 og Cape Fear árið 1991. Árið 1980 vann
hann Óskarsverðlaun fyrir Raging Bull en í þakkarræðunni sinni þakkaði
hann Joey LaMotta, bróður Jake LaMotta, sem kærði United Artists fyrir
hvernig mynd var dregin upp af honum í
Raging Bull.
Robert á einnig fjölmörg veitingahús í
New York eins og Nobu og Layla og rekur
sitt eigið framleiðslufyrir-
tæki, TriBeCa. Hann greind-
ist með krabbamein í
blöðruhálskirtli í október árið
2003 en er á góðum bata-
vegi. Hann býr með konu
sinni Grace Hightower og eiga
þau saman eitt barn, ásamt því að
Robert á eitt barn frá fyrra hjónabandi.
13.00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars
Grímssonar 13.40 Innlendar svipmyndir frá
árinu 2005 14.40 Erlendar svipmyndir frá ár-
inu 2005 15.30 Nýárstónleikar í Vínarborg
17.00 Leif Ove Andsnæs 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Elísa
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Stelpurnar
(17:20) 13.00 Ávarp forseta íslands 13.20
Kryddsíld 2005 15.10 Fréttaannáll 2005
16.15 Meistarinn 17.05 The Haunted
Mansion
SJÓNVARPIÐ
19.20
PÖNKIÐ OG FRÆBBBLARNIR
▼
Heimildarmynd
19.45
DÍS
▼
Kvikmyndir
21.20
FASHION TELEVISION
▼
Lífsstíll
21.30
BOSTON LEGAL
▼
Drama
13.30
ERLENDUR ÍÞRÓTTAANNÁLL 2005
▼
Íþróttir
8.00 Morgunstundin okkar 8.03 Skordýr í Sól-
arlaut (5:26) 8.27 Sammi brunavörður
(26:26) 8.39 Hopp og hí Sessamí (35:52)
9.05 Disneystundin 9.06 Stjáni (30:52) 9.28
Sígildar teiknimyndir (16:42) 9.35 Líló og
Stitch (54:65) 9.58 Matti morgunn (19:26)
10.10 Prinsessan í hörpunni 10.25 Latibær
7.00 Oobi 7.10 Véla Villi 7.20 Könnuðurinn
Dóra 7.45 Nornafélagið 8.10 Ginger segir frá
8.30 Stróri draumurinn 8.55 Yu Go Oh2
(43:49) 9.20 Nýja vonda nornin 9.45 The
Fugitives 10.10 Merry Christmas Mr. Bean
10.35 Beautiful Girl
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
18.50 Sving á NASA
19.45 Dís Íslensk kvikmynd frá 2004 sem
byggð er á metsölubókinni Dís. Segir
hún á gamansaman hátt frá ástum og
örlögum Dísar, rótlausrar stúlku á þrí-
tugsaldri sem býr í miðborg Reykjavík-
ur og er að fríka út á valkostunum.
Með aðalhlutverk fara Álfrún Örnólfs-
dóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Þórunn
Clausen og Árni Tryggvason, leikstjóri
Silja Hauksdóttir og framleiðandi
Baltasar Kormákur. Aðalhlutverk: Árni
Tryggvason, Gunnar Hansson, Álfrún
Helga Örnólfsdóttir, Ilmur Kristjáns-
dóttir og Þórunn Erna Clausen. Leik-
stjóri: Silja Hauksdóttir. Stöð 2 2004.
21.15 The Terminal (Flugstöðin) Kostuleg og
vel leikin stórmynd eftir Steven Spiel-
berg með Tom Hanks í aðalhlutverki.
23.20 Gangs of New York (Stranglega bönn-
uð börnum) 2.00 Heroe's Mountain 3.40
Showtime (Bönnuð börnum) 5.15 Love and
a Bullet (Stranglega bönnuð börnum) 6.40
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.40 Danskeppnin Lísa og Magga voru einu
sinni bestu vinkonur. En eftir að
Magga svindlaði í danskeppninni í
fyrra og vann hafa þær ekki talast við.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.20 Pönkið og Fræbbblarnir Heimildar-
mynd eftir Markel þar sem rokkbálið
sem kviknaði í kringum 1980 er sett í
rokksögulegt samhengi.
20.40 Það gerist ekki betra (As Good as It
Gets) Bandarísk gamanmynd frá 1997
um hremmingar sérviturs rithöfundar í
New York. Honum er falið að gæta
hunds fyrir nágranna sinn. Meðal leik-
enda eru Jack Nicholson, Helen Hunt
og Greg Kinnear.
22.55 Talaðu við hana (Hable con ella)
Spænsk bíómynd frá 2002 um tvo
menn sem kynnast á meðan kærustur
þeirra liggja í dauðadái. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi barna.
16.00 Veggfóður 16.50 Summerland (5:13)
17.35 Friends 5 (21:23) (e) 18.00 Idol extra
2005/2006
18.30 Fréttir NFS
18.50 Girls Next Door (9:15)
19.20 Party at the Palms (6:12)
19.50 Ástarfleyið (11:11)
20.30 Laguna Beach (2:17) Önnur serían um
krakkana á Laguna Beach.
20.55 Fabulous Life of (7:20)
21.20 Fashion Television (9:34) Í þessum
frægu þáttum færðu að sjá allt það
heitasta og nýjasta í tískuheiminum í
dag. Á síðustu tuttugu árum hefur
enginn annar þáttur kynnt nýjustu
tískuna jafnglæsilega og Fashion Tele-
vision hefur gert. Hvort sem það eru
nýjustu fötin, þotuliðið í salnum eða
lætin á bak við tjöldin, þá sérð þú það
fyrst hér í Fashion Television og það á
fremsta bekk.
21.45 Smallville (3:22) (Facade)
22.30 So You Think You Can Dance (12:12)
19.00 Stargate SG-1 (e)
20.00 Lítill heimur
21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er
leitað að nýjum söngvara fyrir
áströlsku rokksveitina INXS.
21.30 Boston Legal Í Boston Legal sjá
áhorfendur heim laganna á nýjan
hátt. Alan Shore er þess konar maður
sem maður elskar að hata eða hatar
að elska. Herkænska hans í réttarsaln-
um sér til þess að hann fær þá athygli
og það umtal sem hann verðskuldar.
Alan á í sérstöku vináttusambandi við
Denny Crane sem er farinn að eldast
og hættir til að gleyma. Hann lítur
ekki á það sem vandamál og notar
mátt sinn og megin til að afsanna
það.
22.30 Rock Star: INXS
14.00 Cheers – öll vikan (e) 16.00 House (e)
16.45 Once Upon a Crime 18.15 Judging
Amy (e)
6.00 The Muppet Christmas Carol 8.00
World Traveler 10.00 A View From the Top
12.00 Race to Space 14.00 The Muppet
Christmas Carol 16.00 World Traveler 18.00
A View From the Top 20.00 The Hulk (Jötunn-
inn ógurlegi) Bönnuð börnum. 22.15 Murder
by Numbers (Morðleikur) Stranglega bönnuð
börnum. 0.15 Phone Booth (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 Unfaithful (Stranglega
bönnuð börnum) 4.00 Murder by Numbers
(Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 It's Good To Be 12.30 Celebrity Soup 13.00
The E! True Hollywood Story 15.00 The E! True
Hollywood Story 17.00 E! Entertainment Specials
18.00 E! Entertainment Specials 19.00 Celebrity
Soup 19.30 It's Good To Be 20.00 E! Entertain-
ment Specials 21.00 Rich Kids: Cattle Drive 22.00
Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the
Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Party
@ the Palms 0.00 Celebrity Soup 0.30 Wild On
Tara 1.00 101 Even Bigger Celebrity Oops! 2.00
101 Even Bigger Celebrity Oops!
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.35 US PGA 2004 – PGA Tour Year In 9.30
Sýn 10 ára 11.30 Mótorsport 2005
20.45 Presidents cup offical film (Presidents
cup offical film 2005) Bandaríska
golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóð-
legra kylfinga í keppni um Forsetabik-
arinn 22.-25. september.
21.45 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum, næstefstu
deild. Við eigum hér marga fulltrúa en
okkar menn er að finna í liðum
Leicester City, Leeds United, Reading,
Plymouth Argyle og Stoke City, sem
jafnframt er að meirihluta í eigu ís-
lenskra fjárfesta.
22.15 NBA TV Daily 2005/2006 (Miami – L.A
Lakers) Útsending frá NBA-deildinni.
Leikurinn fór fram 25. desember
2005.
12.30 Íþróttaannáll 2005 13.30 Erlendur
íþróttaannáll 2005 14.30 Íþróttaárið 2005
15.30 US PGA 2004 – Champions Tour
16.25 Gillette-sportpakkinn 16.55 Masters-
mótið með Icelandair og Ian Rush 17.55 NFL-
tilþrif 18.25 Ameríski fótboltinn
12.00 Aston Villa – Arsenal frá 31.12 14.00
Tottenham – Newcastle fra 31.12 16.00
Liverpool – W.B.A. frá 31.12 18.00 Middles-
brough – Man. City frá 31.12
20.00 Sunderland – Everton frá 31.12 Leikur
sem fram fór í gærdag.
22.00 Portsmouth – Fulham frá 31.12 Leikur
sem fram fór í gærdag.
0.00 Wigan – Blackburn frá 31.12 2.00 Dag-
skrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Lenore úr kvikmyndinni Forrest Gump frá árinu 1994.
,,Don't you just love New Year's? You get to start
all over.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
68 31. desember 2005 LAUGARDAGUR
The Godfather: Part II – 1974. Taxi Driver – 1976. The Deer Hunter – 1978
Þrjár bestu myndir
Roberts:
Í TÆKINU
Lék ljóni› í Galdrakarlinum
ROBERT LEIKUR Í RAGING BULL Á SKJÁ EINUM KL. 21.00 Í KVÖLD.
ENSKI BOLTINN
23.20 Rescue Me (13:13) 23.40 Sex and the City (e) 1.10 Cheers – 9.
þáttaröð (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
▼
▼
▼
▼
▼
1. janúar, nýársdagur