Morgunblaðið - 05.09.2019, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2019
Ritarar, gjaldkerar,
þjónustufulltrúar
hagvangur.is
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Vilt þú starfa í öflugu liði við viðhald og uppbyggingu á flutningskerfi raforku?
Umsóknarfrestur er til og með 16. september 2019.
Nánari upplýsingar veita Smári Jónasson, forstöðumaður Netþjónustu, og Ólafur Kári Júlíusson,
sérfræðingur í mannauðsmálum, sími: 563-9300 netfang: mannaudur@landsnet.is.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Við vinnum fyrir þig
Við erum þjónustufyrirtæki – við vinnum fyrir þig í takt við samfélagið og höfum sett okkur það
markmið að tryggja örugga afhendingu á raforku til framtíðar. Við viljum vera eftirsóknarverður
vinnustaður þar sem umhyggja og öryggi er haft í hávegum. Þannig sköpum við góðan vinnustað
með spennandi verkefnum, með gildin okkar – samvinnu, ábyrgð og virðingu – að leiðarljósi.
Starfs- og ábyrgðarsvið
• Rekstur og viðhald á rafbúnaði í tengivirkjum (há- og lágspennubúnaði),
háspennulínum og strengjum
• Þátttaka í framkvæmdaverkefnum við endurnýjun og
nýbyggingar flutningsvirkja
• Undirbúningur og frágangur verkefna á starfsstöð
• Þátttaka í gerð viðbragðsáætlana og skipulag vakta
Menntunar- og hæfnikröfur
• Menntun í rafvirkjun, rafveituvirkjun, rafiðnfræði eða
önnur menntun á rafmagnssviði sem nýtist í starfi
• Reynsla af vinnu við háspennu æskileg
• Sterk öryggisvitund
• Sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
• Metnaður og rík ábyrgðarkennd
Við leitum að öflugum liðsfélögum til starfa hjá okkur. Um er að ræða fjölbreytt starf við að tryggja örugga afhendingu
rafmagns á Íslandi. Starfsvettvangur er um allt land og eru starfsstöðvarnar í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum.
RAFMÖGNUÐ STÖRF
RAFVIRKI OG RAFVEITUVIRKI
áðgja skilagsmál Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem hefur víða sýn og
metnað til að ná frábærum árangri.
æfiskr » Háskólamenntun sem tengist viðfangsefnunum, t.d. á sviði skipulags,
borgarhönnunar, arkitektúrs, landfræði eða landslagsarkitektúrs
» Forvitni, áhugi og frumkvæði
» Áhugi á að takast á við fjölbreytt verkefni og kynna sér nýjungar
» Geta til að vinna úr fjölbreyttum sjónarmiðum og setja í samhengi
» Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
» Góð ritfærni
» Starfsreynsla á sviði skipulagsmála er æskileg
e kkr ms
k eða fyrirsr á etfagið starfaltais
Umsóknarfrestur er til og með 15. september næstkomandi.
Alta er framsækið
ráðgjafarfyrirtæki á sviði
skilags g m versmála
Viðfangsefnin eru fjölbreytt
og skemmtileg. Þau snúast um
byggðaþróun, bæjarhönnun,
skipulag verndarsvæða og
gerð skipulagsáætlana frá
svæðisskipulögum yr í deiliskipulög.
afnframt vinnum við umhversmat
áætlana og framkvæmda og sjáum um
samráð við hagsmunaaðila.
Hjá Alta er samhent starfsfólk, frjótt
andrúmsloft og gott vinnuumhver
já áar á altais