Morgunblaðið - 05.09.2019, Page 4

Morgunblaðið - 05.09.2019, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 2019 Gæðastjóri óskast til starfa hjá Loðnuvinnslunni, hf. Fáskrúðsfirði Helstu verkefni og ábyrgð: Gæðastjóri hjá Loðnuvinnslunni ber ábyrgð á viðhaldi og þróun á gæðakerfi fyrirtækisins í samstarfi við aðra starfsmenn. Því er mikilvægt að viðkomandi vinni vel í teymi sem og sjálfstætt. Starfssvið: • Innleiðing vottana • Viðhald og þróun á gæðakerfi • Samskipti við viðskiptavini • Þróun nýrra ferla • Forysta í gæðamálum Hæfniskröfur: • Menntun á sviði matvælafræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking á matvælavinnslu er æskileg • Þekking og/eða reynsla á innra eftirliti byggðu á HACCP • Æskilegt að þekkja BRC og/eða ISO • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, jákvæðni og góð samskiptahæfni Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Starfið hentar umsækendum af báðum kynjum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 892-7484 en umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknarfrestur til og með 25. september 2019. LVF H é ra ð sp re n t Óskum eftir að ráða vana menn í járn- og blikksmíði Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við: bjorn@blikkborg.is. S. 6911115 Sérfræðingur í launavinnslu Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun eða mikil reynsla af launavinnslu Færni í notkun Excel Færni í mannlegum samskiptum Þekking, reynsla og áhugi á gagnagreiningu og skýrslugerð Þekking á kjarasamningum og réttindamálum Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum Við leitum að sérfræðingi í launavinnslu Alcoa Fjarðaáls sem er stærsta iðnfyrirtæki landsins með um 540 starfsmenn á launaskrá. Launavinnslan ber meðal annars ábyrgð á launaútreikningi fyrirtækisins, launatengdri skýrslugerð og samskiptum við starfsmenn vegna launa. Helstu verkefni Umsjón með tímaskráningum, launakeyrslu, skilagreinum og annarri almennri launavinnslu Skýrslugerð og gagnagreining Utanumhald og framsetning launaáætlunar og launaspár Samskipti við starfsmenn vegna launa og réttinda Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið. Áhugasamir eru hvattir til að afla frekari upplýsinga hjá Eddu Elísabetu Egilsdóttur í gegnum netfangið edda.egilsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7700. Hægt er að sækja um starfið á alcoa.is til og með 13. september. • • • • • • • • • • Þarftu að ráða? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.