Morgunblaðið - 31.10.2019, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019
Vinnslustjóri óskast
Síldarvinnslan hf. óskar eftir að ráða vinnslu-
stjóra í frystihús félagsins á Seyðisfirði.
Í frystihúsinu er unnin þorskur, ufsi og ýsa
ýmist ferskt eða frosið. Unnið er úr 3.500 tonn-
um á ári.
Helstu verkefni:
Dagleg stjórnun og skipulagning
fiskvinnslunnar
Almenn verkstjórn
Ábyrgð á gæðakerfi félagsins
Ábyrgð á samskiptum við þjónustuaðila,
verktaka, starfsmenn og birgja
Menntunar og hæfniskröfur:
Reynsla af stjórnun er kostur
Reynsla og/eða menntun í sjávarútvegi
Reynsla af verkstjórn og starfsmannahaldi
Góð tölvukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Heiðarleiki og nákvæmni
Stundvísi og reglusem
Nánari upplýsingar veitir Hákon Ernuson í síma
895 9909 eða hakon@svn.is og
Sigurður Steinn Einarsson í síma 867 6858 eða
sigurdur@svn.is.
Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á
netfangið svn@svn.is
Helstu verkefni:
• Móttaka og skráning tilkynninga um hugsanlegt peninga-
þvætti og fjármögnun hryðjuverka.
• agnaöun aðgerðagreining og miðlun upplsinga
vegna gruns um hugsanlegt peningaþvætti og/eða
fjármögnun hryðjuverka.
• Samskipti og fræðsla til tilkynningarskyldra aðila stjórnvalda sem móttaka greiningar frá peningaþvættis-
skrifstofu og annarra aðila.
• átttaka í gerð stefnumiðaðra greininga sem greina
þróun og mynstur við peningaþvætti vinnsla tölfræði-
legra gagna ársskrslu og áhættumats.
• Samskipti við erlenda samstarfsaðila.
Um verkefni og skipulag héraðssaksóknara er vísað til
heimasíðu embættisins; www.hersak.is.
Hæfnis- og menntunarkröfur:
• Umsækjendur skulu hafa lokið BS/BA háskólagráðu í
hagfræði lögfræði verkfræði eða viðskiptafræði eða
lokið pró frá ögregluskóla ríkisins/diplómanámi í
lögreglufræðum. ramhaldsmenntun sem ntist í star er
kostur.
• Reynsla við greiningar s.s. fjármálagreiningar þekking
á hlutafélögum fjármálamarkaði og fjármálahugtökum
er skilyrði. Rannsókn fjármuna- og skattalagabrota er
kostur.
• ramúrskarandi greiningarhæfni frumkvæði sjálfstæði
og metnaður í star •
æfni í mannlegum samskiptum jákvætt viðmót og
samvinnufærni.
• Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
• Mjög góð tölvukunnátta er nauðsynleg sérstaklega í
excel. Kunnátta í Analyst Notebook er kostur.
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu sem rituðu
máli er áskilin.
Með umsókninni skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar
eftir því sem við á:
• Upplsingar um menntun og fyrri störf þ.m.t. upplsingar
um reynslu af störfum sem ntist í framangreint starf.
• Upplsingar um almenna og sérstaka starfshæfni.
• Upplsingar sem lúta að andlegu atgervi áræði mann-
legum samskiptum og sjálfstæði.
• Upplsingar um tvo núverandi eða fyrrverandi sam-
starfsmenn/yrmenn sem veitt geta upplsingar um störf samstarfshæfni og aðra hæfni umsækjanda.
• Aðrar upplsingar sem varpað geta ljósi á faglega eigin-
leika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir starð.
Með vísan til 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan
ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur gerst sekur um refsi-
vert athæ sem telja má svívirðilegt að almenningsáliti eða
snt af sér háttsemi sem getur rrt það traust sem starfs-
menn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna
þetta er lögreglu heimilt að aa upplsinga úr sakaskrá og
málaskrám lögreglu.
aun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála ráðherra
og hlutaðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til þess að sækja um.
Umsókn skal hafa borist eigi síðar en 17. nóvember
2019 og skal umsókn berast embætti héraðssaksóknara Skúlagötu 17 101 Reykjavík. innig má senda umsókn
með tölvupósti á netfangið starf@hersak.is og skal póstur-
inn merktur „Umsókn um stöðu sérfræðings“. Með umsókn
skulu fylgja afrit af viðeigandi prófskírteinum. Umsóknir
sem berast eftir að umsóknarfresti lkur verða ekki teknar
til greina. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í
6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum
umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
hefur verið tekin.
ánari upplýsingar veitir uðrn rnadóttir aðstoðaryrlögregluþjónn eða veinn ngi
erg Magnsson yrlögregluþjónn í síma -
mbætti héraðssaksóknara óskar eftir að ráða í starf sérfræðings
og/eða lögreglufulltrúa á skrifstofu fjármálagreininga lögreglu.
ftir atvikum verður ráðið í tvær stöður.
Fjármála- og fjáröflunarstjóri
SOS Barnaþorpin vilja ráða til sín fjármála-
og fjáröflunarstjóra í fullt starf sem gegnir
lykilhlutverki á skrifstofu samtakanna, er
ekkert í rekstrinum óviðkomandi og situr í
framkvæmdastjórn félagsins. Verkefnin eru m.a.
dagleg umsjón með fjármálum, ábyrgð á uppgjöri,
gerð áætlana, fjáröflun og markaðsmál.
Helstu verkefni:
Ábyrgð á fjárreiðum félagsins og sjóðum þess
Skipulag og utanumhald fjáröflunar félagsins og
aðkoma að markaðsmálum
Tryggja gegnsæi fjárhagsupplýsinga, umsjá bókhalds og launa
og samskipti við endurskoðendur félagsins
Áætlanagerð og eftirfylgni ásamt upplýsingagjöf um
fjármál félagsins og verkefni
Erlend samskipti við höfuðstöðvar og systursamtök félagsins
Samskipti við styrktaraðila og aðra velunnara
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
Góð reynsla af fjármálastjórnun og reikningshaldi
Góð þekking á bókhalds- og upplýsingakerfum
Þekking á fjáröflunaraðferðum og markaðsmálum
Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
Heilindi, sjálfstæð og öguð vinnubrögð, frumkvæði, færni í
mannlegum samskiptum, drifkraftur, metnaður og hugmyndaauðgi
Nánari upplýsingar á www.sos.is og hjá framkvæmdastjóra
Ragnari Schram í síma 564 2910.
Umsóknir sendist á netfangið umsokn@sos.is í
síðasta lagi 3. nóvember.
SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg hjálparsamtök sem hafa séð
munaðarlausum og yfirgefnum börnum um allan heim fyrir fjölskyldu og
heimili síðan 1949. Auk þess hjálpa samtökin fátækum barnafjölskyldum
til sjálfshjálpar, sinna neyðaraðstoð o.fl. Hlutverk samtakanna á Íslandi
er f.o.f. að sinna fjáröflun fyrir verkefni systursamtaka sinna í yfir 100
löndum.
Blómlegt samfélag Sólheima í Grímsnesi óskar eftir að
ráða fagstjóra ferðaþjónustu. Um er að ræða spenn-
andi og fjölbreytt framtíðarstarf þar sem blandast
saman rekstur gistiheimilis og Sesseljuhúss, sem er
fræðasetur um umhverfismál. Æskilegt er að um-
sækjandi geti hafið störf sem fyrst. Búseta að
Sólheimum og virk þáttaka í uppbyggingu og
aðhlynningu samfélagsins er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Dagleg umsjón með rekstri gistihúss, umsýsla
bókana og samskipti við gesti Sólheima
• Tilboðsgerð og skipulag hópa sem heimsækja
Sólheima
• Samstarf við aðrar rekstrareiningar Sólheima um
þjónustu gesta og störf sjálfboðaliða
• Ræktun viðskiptatengsla og öflun nýrra viðskipta
• Umsýsla kynningarstarfsemi um samfélag Sólheima
og sögu þess, sjálfbærni og önnur verkefni
• Umsjón með sjálfboðaliðum og dvöl þeirra
á Sólheimum
• Virk þátttaka í þróun samfélagsins, framtíðarsýn og
vöruþróun
• Virk þátttaka í verkefnum samfélagsins og góð sam-
vinna við aðrar rekstrareiningar þess
• Jákvæð og góð samskipti við íbúa Sólheima og alla
þá er sækja samfélagið heim
Hæfniskröfur
• Viðskiptafræðimenntun og eða sérmenntun
í umhverfis- eða ferðamálafræði
• Reynsla úr ferðaþjónustu skilyrði
• Góð hæfni til að umsýsla bókanir, bókunarvefi og
önnur samskipti við viðskiptavini
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð hæfni til að útbúa og halda kynningar á bæði
íslensku og ensku
• Áhugi og góð þekking á sjálfbærni og
umhverfismálum
• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt
Frumskilyrði er hæfni til að starfa eftir gildum
Sólheima sem eru: kærleikur, fagmennska, sköpunar-
gleði og virðing. Fagstjóri ferðaþjónustu heyrir undir
framkvæmdastjóra Sólheima.
Umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi á íslensku
og ensku sendist til: umsoknir@solheimar.is,
merkt: Fagstjóri ferðaþjónustu.
Umsóknarfrestur er til 4. nóvember 2019.
Staða fagstjóra
ferðaþjónustu Sólheima