Morgunblaðið - 31.10.2019, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 31.10.2019, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 2019 5 Umsóknir • Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum ráðningarkerfi Alfreðs – www.alfred.is þar sem sömu auglýsingu er að finna • Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og þeim öllum svarað • Umsóknir berist fyrir 10. nóvember nk. Hæfniskröfur • Mjög góð tölvukunnátta og færni til að læra nýja hluti á stuttum tíma • Vera fróðleiksfús og ástunda nákvæm vinnubrögð • Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og sveigjanleiki • Frumkvæði og hæfileikar til að takast á við mismunandi verkefni Augljós óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing Um er að ræða aðstoð í klínískri móttöku sjúklinga ásamt aðstoð í laseraðgerðum. Í umsókn komi fram upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Tiltaka þarf tvo meðmælendur. Hjúkrunarfræðingur Glæsibær, Vesturhús, 2. hæð • Álfheimar 74 • 104 Reykjavík Flutningsmiðlun óskar eftir starfsfólki Um er að ræða nýtt fyrirtæki á markaðnum sem leitar að jákvæðu fólki sem er til í að takast á við spennandi verkefni í alþjóðlegu umhverfi. Fólk sem er tilbúið til að móta nýja framtíð með okkur í uppbyggingu á flutningakerfi í sjó- og flugfrakt. Deildarstjóri sjó- og flugfrakt Helstu verkefni og ábyrgð: • Innleiðingu á þjónustuferlum • Samskipti við erlenda samstarfsaðila Leitað er að skapandi og markmiðadrifnum einstaklingi sem er sjálfstæður í vinnubrögðum en getur jafnframt unnið í hópi. Starfsmaður í viðskiptaþjónustu Helstu verkefni og ábyrgð. Sinna verkefnum sem snúa að þjónustu við viðskiptavini og erlendra samstarfsaðila. Leitað er að starfsmanni með góða færni í mannlegum samskiptum. Starfsmaður í tollskjalagerð Helstu verkefni og ábyrgð: • Tollskýrslugerð og samskipti við tollinn. Leitað er að aðila sem hefur þekkingu og reynslu í tollamálum. Mentun og hæfni • Góð tölvukunnátta í Excel • Þekking á flutningamiðlun er vel metin en ekki skilyrði • Navision • Skipulögð og markviss vinnubrögð • Tungumálaþekking (enska) Umsóknir berast á netfangið flutningsmidlun@gmail.com Umsóknarfrestur er til og með 8. Nóvember n.k. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. hagvangur.is Fullt af öflugu sölufólki!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.