Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 22.12.2019, Page 3

Barnablaðið - 22.12.2019, Page 3
þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpunni. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, óðrétt eða á ská. Þegar þið hafið fundið öll orðin standa eftir 20 ónotaðir stafir. Ef þið raðið þeim upp í réttri röð fáið þið lausnarorðið. Sendið það inn fyrir 29. desember næstkomandi og þá eigið þið möguleika á að vinna bókina JÓLASÖGURMunið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Í l BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 22. desember 2019 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Daðey Sigga og Hilma Dís Hilmarsdætur 8 ára og 12 ára Brekatúni 3 600 Akureyri Embla Ýr Hauksdóttir 2ára Bæjarlind 9 201 Kópavogi Aron Örn Hlynsson Scheving 11 ára Laufrima 91 112 Reykjavík Óskar Hermann Óskarsson, 8 ára Rauðási 6 110 Reykjavík Gunnar Darri Ívarsson 7 ára Jöklaseli 3 109 Reykjavík Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndaþraut til að finna út lausnina. Rétt svar var: LJÓNIÐ. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu senda bókina JÓLASYRPA DISNEY. Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Verðlaunaleikur vikunnar Vinningshafar A R T S Ó F N R A B M D S N I P P O P L F A L A L L Þ R I E Í T R Y O K A R R I L R Ó Y K K K A A K H E A N K S L R T F N B E A L G L F Ó Ö G A R P O I T Ö S N E A T Þ É T S T J G R A R D L A G T T F

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.