Fréttablaðið - 03.12.2002, Síða 9

Fréttablaðið - 03.12.2002, Síða 9
„Ég ætla að verða söngkona þegar ég verð stór.“ -það er kaffið! Magnea Herborg er 7 ára. Hún fæddist með sjaldgæft efnaskipta - frávik sem kallast PKU. Með aðstoð sérhæfðra heilbrigðis starfs manna og strangri forskrift um mataræði nýtur hún lífsins eins og önnur börn. Undanfarin ár hefur Gevalia kaffi lagt milljónir króna til félags- og góð gerðar mála. Í ár leggjum við okkar af mörkum til að styrkja Umhyggju, félag til stuðnings langveikum börnum, til að opna þjónustumiðstöð fyrir foreldra og systkini. Þegar þú kaupir pakka af Gevalia kaffi renna 15 krónur til þessa verkefnis. Sýnum umhyggju í verki um jólin. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S RY D 1 91 94 11 /2 00 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.