Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1992, Page 21

Hugur og hönd - 01.06.1992, Page 21
Hafsteinn Guðmundsson. Gott er að smíða gripifríða, gleðja ogprýða oftþað má. Höndin snjalla hér létfalla harðan skalla járnið á. H. G. Fleki með sýnishornum af brennimörkum sem Hafsteinn hefur smíðað. Eldsmiðurinn Hafsteinn Guðmundsson aó er vissulega dhrifamikið að horfa á eldsmið að verki, horfa á M M hvernig járnið glóðhitnar íaflinum og sjá hvernig smiðurinn mótar JL. og sveigir málminn að vild á steðjanum. Örugg högg sleggjunnar glymja eins og taktföst tónlist í eyrum. Það er ekki furða þótt myndlistar- og tónlistarmenn og skáld hafi hrifistþegar þeir horfðu á eldsmiði að störfum og þá notuðu þeir gjarnan þetta umhverfi sem kveikju ogfyrirmynd að lista- verkum sínum. Hér á landi eru aðeins örfáir menn sem enn stunda eldsmíði, einn af þeim er Hafsteinn Guðmundsson, en hann hefur lengi verið eldsmiður og enn stendur hann við aflinn og smíðar þótt hann sé orðinn rúmlega áttræður. Hafsteinn lærði iðn sína hjá Árna Gunnlaugssyni sem hafði verkstæði sitt við Laugaveginn. En Hafsteinn kunni ýmislegt fyrir sér þegar hann 21

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.