Gægir - 01.08.1930, Side 2
2
GÆGIR
Kallarinn mikli.
Sökum forfalla Rúðrasve'tarinnar lék Stefán
kallari í lúður sinn af mikilli snild.
Almenningur kunni eigi að meta það rétti-
lega, því lögin voru flest eftir hina gömlu meist-
ara, t. d. Árgalinn eftir Skaralat.
En öllum bar saman um það, að aidrei hefði
neinn leikið sem hann.
Vér teljum hann skjalilaust ganga næst þeim
miklu meisturum er bfésu n ður veggi Jeriko-
borgar.
Musicus »Gœgi$t.
Himnaför Ola litla.
— Brot —
— Það var leitað og leitað, en ekki fanst
Óli litli. —
Vér settum upp ajónauka „Gægií") og skim-
uðum í allar áttir. Sáum vér hvar öli gekk
einmanalegur, syfjaður og þreyttur, uns hann
féll niður örmagna. —
Sjónauki vor sér það, er menn hugsa og
það, sem menn dreymir (þegar hann er í lagí),
— Sáum vér að Óli litli sofnaði og dreymdi
hann, að hann þóttist sjá stiga einn mikinn, er
lá upp til himins. Gengu smóking-klæddir
menn upp og ofan stigann. En af því Óli átti
ekki slíkan búning þorði hann ekki að ganga
upp stigann. Kom þá til hans stúlka í skinandi
klæðum, var hún síðklædd mjög, likt og döm-
ur þær, er dansa raikið. Mælti hún við Ola :
»Hví kemur þú ungi, fagri sveinn ekki með
oss upp I fögnuðinn ? »Mig vantar skatklæði
nokkur<, svaraði Óli. — Dró þá stúlkan upp
nr barmi sér smóking’klæðnað einn mikinn.og
varð Óli sem nýr maður, er hann hafði klæðst
honum. Gengu þau nú saman upp stigann, en
er þau voru upp kominn, gekk á móti þeim
sankti-Pétur, með lyklakippu mikla meðferðis.
Gaf hann Óla góðan reisupassa. ÓIi gekk síðan
inn í fögnuðinn með þeirri indislegu mey. —
Sá nú kíkir vor ekki lengra, en mikill hefur
sá fögnuður verið, ef marka má það, er kíkir
vor sýndi nokkrum stundum síðar. Vsr Óli þá
orðinn blindfullur, sunnan undir Fjósakletti —
af hverju vitum ver ekki — því kíkir vor er.
enginn sprúttmælir. — Hvarf svo Óli sjónum
vorum.
Svo er mælt, að Óli vdji gjarna hverfa
þannig sem oftast. — Gægir óskar þe3s sama.
Nokkur orð frá Músikrítiker
Gægis.
Sökum þess að Gægir er músikkalst blað,
viil hann leyfa sér að rita smávegis hól um
hinn ágæta söngflokk vorn. Því vitanlega mun
ekki hægt annað en að hæla slíkum söng, ef
maður á annað borð getur nokkuð sagt um
slíka unaðsóma. —
Ég var algerlega i Ieiðs!u allan fyrri hluta
söngsins. öðru hvoru hrökk ég samt upp, er
prikið bar við Blátind. Heyrði ég þá óminn
af hinum 3-strikuðu C-um. —
En virkilega raknaði ög þó við, er flokk-
urinn söng þjóðsöng vorn. Þá komst ein af
okkar bestu söng-manneskjum langt upp fyrif
3-strikað Q. Hefi ég aldrei fyrri heyrt slíka
tónhæð hjá nokkurri lifandi skepnu eða hljóö*
færi, enda tltruðu fjöllin beggja vegna Dalsine,
Annars þótti mér aðeins eitt miður- hjá
flokknum. Vona ég að það hafl ekki verjð
söng8tjóranum að kenna, ella má hann eiga
vísa reiði allra kvenna yfir höfði sér. Það,
sem mér þótti að var, að haun vildi eigi verða
við beiðni okkar ágæta ræðu-Halls. — En ann-
ars spilti það engu að heyra jafn ágælan ein*
söngvara syngja þjóðsöng kvenfólksins — enda
þótt hann byrjaði nokkrum áttundum of hátt.