Gægir - 01.08.1930, Blaðsíða 3

Gægir - 01.08.1930, Blaðsíða 3
GÆGIR 3 Georg X. (Lúðraþytur.) Lag: Dumme Gigolo. Elsku Goggi minn ! Eini Goggi minn ! Nú er það of seint 'að gráta. Hornafiokkurinn, Hornaflokkurinn hann mun ekki undan láta. Elsku Goggi minn! Eini Goggi minn! Ó, nú vantar Ragnar bassa. Af því vita þú máft, ef þú mælir nokkuð hátt, þá mun það líka krassa. Hinrik mikli. (Lúðraþytur ) Lag: Dumme Gigolo. Eini Hinni minn ! Æðsti Hinni minn ! O, þú ert í nefndum fyrstur. Hornafiokkurinn, Hornafiukkurinn, hann er ekki peninga’ þyrstur. Heyrðu Hinni minn, hafðu fóninn þinn; hann verður það ailra besta. En þó vita þú mátr, ef hann hefur allt of hátt, er hægt því öllu’ að fresta. Takiö sinnaskiftum og iðrisf

x

Gægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gægir
https://timarit.is/publication/1418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.