Gægir - 01.08.1930, Side 7

Gægir - 01.08.1930, Side 7
G Æ GIR 7 Áskorun, Vér viljum gera svo litla áskorun til hátt- 'Virtrar bæjarstjórnar. þar eð tveir úr hinu velþekta fiskbransafél- íagi hafa nú sótt um gjaldkerastöðuna, vér mein- um þá Tomma og P manninn, þá vílji bæjarstjórn .gera áskorun til hins þriðja um að sækja líka. Vér meinum mannninn með lyklana. Mundi þá kanske vera hægt að veita þeim öllum stöð- una. Væri það mikiil fengur fyrir bæjarbúa. Fyrir það fyrsta, mundi tekjur þeirra vaxa, og yrði þá kanske hægt að láta bestu kúnnana fá tíkall í viðlögum. Vér vonum að háttvirt bæjarstjórn taki á- -skorun vora til greina þareð vér höfum svo mik- ið álít á henni ! ! Frá Þórsballinu Mýramenn gífu hinu velþekta píanói í Bols- anum rebba og greip það þá Skelving mikil, og hélst hún þar til Óli kom. Sigurhátíð sæl og blíð. Knattspyrnufélagið “Týr„ hélt veglega sigur- hátíð á Hótel Berg fyrir skömmu. Gárungarnir Tíkja því við hina árlegu „Uppskeruhátíð" Hjálp- ræðishersins. En auðvítað er það della. Avarp til lesenda. Gægir hefur nú göngu sína vitanlega skít- blankur og skelþunnur eftir þjóðhátíðina. En einn dýrgrip á Gægir þó, eg það er sjónauki, sem hann mun nota óspart. Biður Gægir fólk að afsaka þótt hann kunni að sjá meira í sjón- auka sínum, en augu almennings. Væntir Gægir þess, að geta orðið mörgum til hughreystingar og uppörfunar nú í deyfðinnl. Um það teyti sem (}ægir fór í pressuna bárust lionum agaiegar iréttir sem sökum rúmleysis verða að bíða næsta blaðs. Sökum húsnæðiseklunnar í bænum, getur Gægir ekki ákveðið heimilisfang sitt nú, verður gert i næsta ^blaði, sem mun koma eins og þruma ur heiðskýru lofti.

x

Gægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gægir
https://timarit.is/publication/1418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.