Fréttablaðið - 06.05.2020, Síða 14

Fréttablaðið - 06.05.2020, Síða 14
Miðvikudagur 6. maí 2020 ARKAÐURINN 18. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Starfslok stjórnenda kosta Haga yfir 300 milljónir Þarf að gjaldfæra hjá sér háa fjár­ hæð við starfslok æðstu stjórn­ enda. Framkvæmdastjóri Bónuss með þriggja ára uppsagnarfrest. 2 Icelandair nái ekki sama farþegafjölda fyrr en 2024 Áætlanir forsvarsmanna Iceland­ air Group miða við að farþega­ fjöldi félagsins verði ekki sá sami og í fyrra fyrr en eftir fjögur ár. 4 Vilja ekki vera of háð Huawei Stjórnvöld fylgja fordæmi Evrópu­ ríkja í afstöðu til búnaðar Huawei. Ákvarðanir ráðuneyta undan­ þegnar stjórnsýslureglum. 6 Hagnaður hjá Póstinum eftir taprekstur í mörg ár Pósturinn hagnaðist um 47 millj­ ónir á fyrsta ársfjórðungi. Greiddi niður 1,5 milljarða króna af vaxta­ berandi skuldum. 10 Krónan virkar vel Krónan veitir peningastefnunni svigrúm til neikvæðra raunvaxta meðan heimili og fyrirtæki ná kröftum sínum, segir forstöðu­ maður skuldabréfa hjá Júpiter. 14 Barátta upp á líf og dauða Flugfélög hafa aldrei staðið frammi fyrir eins alvarlegri kreppu og nú. Jafn- vel þótt fluggeiranum takist að rétta aftur úr kútnum í kjölfar kórónafarald- ursins telja stjórnendur og greinendur víst að hann verði ekki samur. ➛ 8-9 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.