Fréttablaðið - 06.05.2020, Qupperneq 21
Kristinn
Ingi Jónsson
kristinningi@frettabladid.is
✿ Spá IATA um samdrátt í tekjum
af seldum sætiskílómetrum í ár
-60
-50
-30
-10
-40
-20
Ev
ró
pa
M
ið
au
st
ur
lö
nd
Af
rík
a
As
ía
S-
Am
er
ík
a
Al
ls
N
-A
m
er
ík
a
✿ Þróun hlutabréfaverðs frá áramótum
-100
-80
-60
-40
-20
0
N
or
w
eg
ia
n
Ic
el
an
da
ir
G
ro
up IA
G
Am
er
ic
an
A
irl
in
es
D
el
ta
A
ir
Li
ne
s
Ea
sy
je
t
Ai
r F
ra
nc
e
KL
M
Lu
ft
ha
ns
a
SA
S
Ry
an
ai
r
W
iz
z A
ir
Alþjóðlegi f luggeirinn hefur aldrei staðið frammi fyrir eins alvarlegri kreppu og nú, að mati grein-enda og forsvars-
manna f lugfélaga sem hafa varað
við því að það gæti tekið geirann
nokkur ár að jafna sig eftir heims-
faraldur kórónaveirunnar. Flug-
markaðurinn muni í kjölfar farald-
ursins líkast til breytast varanlega.
„Það er áleitin spurning hvort
þessi gömlu og hefðbundnu f lug-
félög, „legacy-félögin“, verði söm
aftur. Þau eru nú verulega löskuð,“
segir Steinn Logi Björnsson, fyrr-
verandi forstjóri Bláfugls og fram-
kvæmdastjóri hjá Icelandair, í sam-
tali við Markaðinn.
Fluggeirinn hefur gengið í gegn-
um ýmsar kreppur á síðari árum
og má í því sambandi meðal ann-
ars nefna hryðjuverkaárásirnar á
Tvíburaturnana í New York-borg
þann 11. september árið 2001,
SARS-faraldurinn á árunum 2002
til 2003, alþjóðlegu fjármálakrepp-
una haustið 2008 og eldgosið í Eyja-
fjallajökli árið 2010.
Þær kreppur eiga það sameigin-
legt að flug hófst f ljótt á nýjan leik í
kjölfar þeirra og flugfélög réttu vel
úr kútnum. Nú er hins vegar óttast
að lægðin verði dýpri og langvinn-
ari en áður og batinn hægari.
Flugumferð í heiminum hefur
dregist saman um meira en 90 pró-
sent á undanförnum tveimur mán-
uðum vegna ferðatakmarkana,
útgöngubanns og annars konar
sóttvarnaaðgerða af hálfu stjórn-
valda og hafa IATA, alþjóðasamtök
flugfélaga, varað við því að farþega-
tekjur geti minnkað um allt að 315
milljarða dala – um 55 prósent – á
heimsvísu í ár.
„Þetta er svartasta tímabil sem
við höfum lifað í sögu farþegaflugs,“
sagði Calin Rovinescu, forstjóri Air
Canada, stærsta flugfélags Kanada,
á f jarfundi með greinendum á
mánudag.
„Við stöndum nú frammi fyrir
Fluggeirinn
verður ekki
samur aftur
Fyrrverandi forstjóri Bláfugls segir að grund-
vallarbreytingar séu að verða á rekstri fullþjón-
ustuflugfélaga. Óttast er að eftirspurn eftir flugi
nái ekki sömu hæðum og í fyrra fyrr en eftir tvö
til þrjú ár. Greinandi segir fá flugfélög reiða sig
eins mikið á millilandaflug og Icelandair.
Flugvélar standa víðast hvar óhreyfðar þessa dagana. Samdráttur í flugi nemur yfir 90 prósentum miðað við síðasta ár. MYND/GETTY
0
6 . M A Í 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R8 MARKAÐURINN