Alþýðublaðið - 06.05.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 06.05.1925, Síða 2
2LLÞYDUSLA.ÐI&! —— 1 Svartpa'kúgonin í Búlgard. í tilkynniDgum Alþjóöasambands verkamanna og (>hægfara<) jafn afiarmanna í Lundtínum frá 16 apríl segir svo um ógnarstjórn svartliöa í Bulgaiíu: >>The New Leader«, vikublað brezkra jafnaSarmanna, skýrir frá því, sem mun vera almenn skoðun innan alþýSusamtakanna í Norð- urálfu á atbuiSunum, sem nú eru aS gerast í Búlgaríu, og segir svo í grein, sem heitir >Svartliða- stefnan í Búlgaríuc MorS á stjórnarandstæSingum fyrir skepnurnar í stjórnurai og væntaniega meS samþykki hennar eru ovSin dagleg bjaigræði stjórn* arinnar. Yér höfum fyrir oss frá- sagnir um hina ótrúleguátu hluti: Exki færri en 150 stjórnmála- fangar voru teknir i janúar. Það er ekki að eins, að útlendu flokk- arnir heyi mannskæðan ófrið siu á milli. Auk þess tinir ógnarstjórnin upp leiðtoga úr bandalagi bænda og verkamanna, fulltrúa þeirra, starfsmenn í félögum þeirra og biaöamenn þeirra og berja þá nið ur með köldu blóði. Yór vildum gjarna telja þessar skýrslur orðum auknar, en blaBið >Times«, sem er umburðarlynt við erlenda svart- liða, kennir (í mánudagsútgáfunni) lögreglunni um >hin daglegu morðt á stjórnarandstæðÍDgum. Manna er >saknað«, sem hverfa á dular- fullan hátt, segir blaðið, og fang- arnir >fremja sjálfsmoið« í fang- elsunum. Samtímis horflr hin litla þjóð, sem einu sinni var hreykin af því að standa í fremstu röS um mentamál, á það, að hin dýrslega afturhalds3tjórn landsins lokar skólum hundruðum saman og heflr þegar hrakið 3776 kenn ara frá starfl. Búlgaría heflr verið >afvopnuð«, en á fjárlögum ríkis- ins i ár nema útgjöldin til hern- aðar 200 milljónum leva á móti einum 600 milljónum til skóla mála og 260 milljónum til eflingar hinum mikla iðnaði og landbúnaði þjóðarinnar,< Svo mörg eru orð þessara merku ensku blaða. Pað er ekki furBa, þótt uppreisn verBi í landi, sem svona er stjórnað, og sýnist ekbi Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, eem ódýrast er! Herlul Clauseia, Sími 39. Bækur tll sölu á ai'greiðsla Alþýðablaðslns, gefnar út af Aiþýðoflokknnm: Söngvar jafnaðarmauna kr. 0,60 Bylting og íhaíd — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — l,fiO Bækur þesaar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsina úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: B»s«íS5saaíaaK3«as»»wwsgasæ& i i I AlÞýðuMæaiö | | kemur út 6 hverju'u virkum degi. | AfgreiðaU § rið Ingðlfsstræti — opin dag- | legs. frá kl, 9 árd. til kl. 8 níðd. Skrif.tofs K 4 Bjargar.tíg 2 (niðri) jpin kl. jj ®’/s—10>/. árd. og 8—9 *íðd, 8 8 í m a r: 688: prent*miðja. »88: afgreiðila. 9 1294: rit.tjórn. Yorðlag: A.kriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglý.ingaverð kr. 0,15 mm. eínd, Béttur, IX. árg., kr. 4,B0 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 ðnNilit hvar> afiim (aið «puð ng hvisHi h<S laril! Verkamaðurínn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggBtar fréttir að norðan. K.ostar 6 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriítum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Skorna neftób-skið Irá Krlstínu J. Hsgbarð, Laugávegl 26, mælir með sér sjálrt. Veggmyndir, lailegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. þurfa >skipanir« til. frá öörum löndum. >Langvarandi og ofsa- fenginn óréttur veitir hinum undir- okuðu rótt til þess aö rísa upp með vopn í hendi«, segir í grein eftir sænska rithöfundinn Verver v. Heidenstam, sem útdráttur var úr í >Lögróttu< síöast. þess vegna er búlgarskri alþýðu, verkalýö og bændum, ekki ainælandi fyiit upp- reist sína. Hitt er að sumu leyti furða, að hér úti á fsland skuli vera tll blað (»danski Moggi<) sem verji óhæfu athæfli einhverrar verstu harðstjórnarinnar, sem til er í álfunni, en að öðru leyti er það þó skiljanlegt, þegar litið er til þess að það er geflð út af óþjóð leg'i auðvaldshyski, svo sem sannað er *notarialiter«. Nætnrleifcnlr er ( nótt Ólafur Jónsson Vonarstræti 12, simi 950. Kaupgjald, vinna og gróðij í Bandaríkjunnm. Verkamálaráðuneytl Banda- rikjanna hefir birt skýrsiur um keupe-jaid árið 1924 Meðaikaup í verksmiðjum v r þá 25 dollarar á viku (um 140 fsl. kr) 04? 1300 dciiara árslaun 8 240 000 verka- manoa nem < þá hér um bil 10728000000 doliara. Að meðaltati not-ði verksmií’juiÖD- aðurinn að eins 81 °/0 af rnann- sflanum, sem til var, svo &ð et þess er gætt. aö «ums staðar var unrið við óvanalega styttan vlnoutfma (6 — 4 siund r á dat) þá verður ritvmnuiey ið hér um bil 25 %. Þetta um verkalýðinn. En um gróðamennlna segir >Federated Pras8« trá því. að 12 bankar þeirra f N*w York hafi árið 1924 s-ittai prætt 58 OOO 000 doiUia a 203 000000

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.