Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 23.03.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.03.1942, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐÓLFUR I Reykvíkingar hafa mótmælt Kosningahrinan í Reykjavík er gengin um garð. Frá úrslitunum er skýrt á öðrum stað hér í blaðinu. Allir hinir svonefndu ,ábyrgu’ flokkar, sem staðið hafa að stjórn landsins síðan á önd- verðu ári 1939, ganga úr bar- daganum móðir og sárir. And- stöðuflokkur ríkisstjórnarinn- ar einn hrósar miklum sigri, Undirbúningur þessara kosninga var í, engu frábrugð- in því, sem gerist, þegar flokk- amir leiða saman hesta sína. Það var að vísu einskonar nýbreytni að heyra og lesa þetta hressilega flokkarifildi eftir hinn langa uppgeröar- fagurgala um sátt og< sam- lyndi á þessum alvarlegu tímum. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn urðu reyndar að vega nokkuð um öxl hvor gegn hinum vegna stjómarsamvinnunnar og vegna þeirra miklu pólitísku kærleika, sem tekizt hafði með formönnum þeirra- Að öðru leyti var sótzt og varizt af fullum flokkspólitískum fjand- skap og óhlífisemi. Og ekki bar á því, að röksemdir flokk- anna frá í fyrra fyrir nauð- syn kosningafrestunar yrðu þeim að tunguhafti að þessu sinni. II. Þessar bæjarstjórnarkosn- ingar í höfuðstaðnum voru um leið höfuðátök í stjórn- málum landsins. Og úrslit þeirra marka í ýmsum efnum tímamót í landsmálum. Sjálf- stæðisflokkurinn tapar nú í fyrsta sinn meirihluta aöstöðu sinni í bænum, enda þótt hann haldi lafandi meirihluta íbæj- arstjóm. — Framsóknarflokk- urinn, sem hefir haft valda- aðstöðu í landinu um 15 ára skeið og sem var í þvílíkri sókn 1930, að hann kom þá tveimur mönnum í, bæjar- stjórnina beið fullan ósigur og á nú engan fulltrúa af 15 í bæjarstjórninni. — Alþýðu- flokkurinn, sem þóttist taka sér sterka vígstöðu í þessum kosningum, vann ekki á en hélt tæplega sínu fyrra fylgi. — Sósialistaflokkurinn, sem hinir flokkarnir allir hafa ver- ið að tosast við að koma út fyrir þjóðfjélag'ið vann glæsilegan sigur og hlýtur stórum meira fylgi, en hann á í raun og veru. Þangað, yzt til vinstri, fellur straumur atkvæðanna. Liggur í augum uppi að þessi stefnuhvörf í fylgi flokkanna í bænum ber »ð skoða sem mótmæli bæjar- búa gegn hinni ráðandi og ríkjandi valdask'ipun í bæjar- og landsmálum. III. Daginn eftir kosningamar var að vísu engin forsíðugleði í blöðum þeirra þriggja flokka, sem urðu þannig van- hluta fyrir sósíalistum aö þessu sinni, En öll höfðu þau skýringar á reiöum höndum. En eins og venja er til leitast flokkarnir viö i iengstu lög að dyljast hins rétta um sinn eig- in ófarnaö og kasta ryki í augu kjósenoa, til þess að blekkja þá og veiða í rökilækj- ur smar. öjaifstæÖisíiOkKur- nn kenmr um ódrengiiegum rógi aiira -sinna keppinauta. Framsóknaiflokkurinn áróöri allra annara fiokka út af háu veröi á landbúnaöarafuröun- um o. s. frv. — Dýpri skýring- ar eru látnar liggja í þagnar- gildi. IV. • Fyrir því mun vera nokkuö gömui reynsla, aö andstööu- flokkar öreiganna þróast bezt á krepputímum. Lífsbjörgin \ til næsta máls fyrir sig og sína veröur hverjum manni dýrmætari en allt annað, þeg- ar í harðbakkana slær. En eins og sjálfstæöisblöðin hafa þegar uppgötvað, gerist sá merkilegi hlutur þegar allir hafa nóga vinnu, að atvinnu- leysið hverfur! En um leið hverfur tangarhaid örbirgðar- innar af sálum mannanna og þeir öðlast írelsi, til þess aö votta hug sinn með atkvæði sínu á kjördegi. A undanförn- um kreppuárum hefur verið kapphlaup milli flokkanna um kjörfylgi þurfalinganna í bænum og Sjálfstæðisflokkur- inn hefur oröiö þar hlut- skarpastur, af því að hann hefur haft ráð yfir náðar- brauöi fátækratramíærslunn- ar. Nú er viðhorfið breytt. Vígi fátæktarinnar hefur ver- ið rofið um stund, og er hér einn þáttur í gengisleysi Sjálf- stæðisflokksins í þessumkosn- ingum. Framsóknarflokkurinn mun þó vera fjarstur því að skilja sín skapadægur í þessum kosningum. Meðan flokkurinn var í vexti, átti hugsjónir, umbótavilja í skipulagslegum efnum og örugga forustu átti hann erindi til bæjanna. Fjöldi manna í bæjunum geta ekki aðhylzt hin hóflausu hagsmunaátök þeira aðilja, sem standa þar öndverðir, en eru hneigöir til hófsamlegra úrlausna og málam'iðlunar. Þessir meöalgöngumenn hafa í raun réttri orðið úti hér í Reykjavík, einkum nú á síð- ustu árum, eftir að flokksfor- usta þeirra Ólafs Thors og Jónasar Jónssonar er oröin ein og sameiginleg og eftir að Framsóknarflokkurinn gerðist einsýnn og kalkaður „agr- ara“-flokkur, sem, á sér það eitt markmiö, að halda dauða- haldi í tvísýn völd. Þessvegna veitir málaliðið eitt flokknum brautargengi á kjördegi. Hin- •ir sitja heima, skila auðu eða votta mótmæli sín á enn ótví- ræðari hátt. V. Auk þess sem kosningarnar hafa þannig brugðið jjósi yfir innri sjukdomsauðkenni flokk- anna, eru þær umfram allt annaö kröftug mótmæli gegn valdasamtökum formanna tveggja stærstu stjórnmála- flokka landsins, Fylgismenn þeirra hafa aldrei aö fullu get- aö skilið hin pólitísku faöm- lög þessara tveggja höfuöand- stæöinga- Monnum misiíkar, stórlega valdveiting þeirra í fjárhags- og menningarmál- um, útilokunartilburöir gagn- vrart andstæðingum, ofbeldið gagnvart þingmu, ofsóknir gegn frjáisum iistum og bók- menntum, fyrirlitning á við- leitni hinnar gróandi æsku. Frjálshuga íslendingar telja allt þetta horfa til einræöis- hneigðar, líta á þaö sem hrörnunarmerki ellinnar í, þjóð lífinu, sem er hætt að skilja það, að hún hlýtur að þoka íyrir nýjum gróðri og ástund- ar það eitt, að kefja og bæla undir sig allt Gg alla. Af þessum ástæðum hefur viðbragð manna í þessum kosningum orðið svo hart og ótvírætt. Þessvegna hafa menn setið heima, skilað atkvæða- seðli sínum auðum eöa skip- að sér að þessu sinni þar í fylkingu, sem mótmæli þeirra yrðu sem ótvíræðust. Ef svo hörmulega skyldi til takast, að hin pólitíska heila- vél þessara okkar virðulegu landsfeðra sé um of stirðnuð, til þess að þeir skilji þá bend- ingu, sem þeim hefur verið gefin í þessum kosningum, þá mun þeim brátt veitast önnur, sem þeir fá ekk'i mis- skilið. Kjósandi. Auglýsid í Þjóðólfi y.NUR minn, hinn mikfi spámaSur Esehíel, hefur snúið um háleist. Hann er farinn úr þessari spilltu borg, en ég má ekki segja, hvert hann fór, né heldur hitt, hvaÖ hann hefur fyrir stafni^ Þetta eru sorgleg tíðindi. Rödd hans gell-\ ur ekki lengur eins og brunalúður í eyr- um hinna andvaralausu, sem s\álma ' hálkustíg glötunarinnar, með orðtak freist- inganna á vörunum og hugrenningar syndanna dansandi berstrípaðar í þrota- búi heilans. Vizþa hans mettar ekki leng- ur hungur hins fróðleiksfúsa. Skáldskap- ur hans huggar ekk* lengur hinn ham- ingjusnauða. Heimspeki hans rennur ekki í dag eins og lostœtt hunang um þurra hugsanabrauðhleifa hins íhugula. Gleði- boðskapur hans verður ekk guðspjall hins trúhneigða um sinn. ,En Esekíel vinur minn /jemur aftur. Og hann yfirgefur ekkí lœrisveinana eins og afhjúpaður falsspámaður, sem flýr í ofboði undan réttlátri refsingu hinna fyrri áhangenda sinna. Hann skilur þá ekki eftir í algerðu reiðileysi á hinu ótrygga flœðiskeri margskonar konninga, því að hann hefur beðið mig, vesalan smáspá- manninn, að veita þeim nokkra andlega aðhlynningu, meðan hann er fjarverandi. X Eg játa það hreinskHnislega, að ég fœrð- ist lengi undan þessari vegtyllu, þar sem óg gekk þess ekk* dulinn, að meistara- sess vinar míns yrði Vandskipaður. Anda- gift hans er eins og sífreyðandi gosbrunn- ur, Andagift mín er áþekkust hiki hins marghvekkta. Orðbragð hans er slungið tignarhljómi þess, sem Valdið hefur. Orð- bragð mitt er spunnið úr toga hins yfir- ráðalausa. Rœða hans er þrungin innsœi skáldsins, sem sér hruman öldung skffáa úr einhverskonar vetrarhíði og heyrir hann spjalla við gleraugnaköttinn á Laugaveginum. Rœða mín er gœdd remmu hins raunsœa manns, sem sér ekki neinn öldung skAða úr nokkru vetrar- híði og viðurkennir ekki tilveru híðisins sem slíks, né heldur hlustar á heimspekí- legar viðrœður framan við hina kurteisu ásjónu gleraugnakattarins á Laugavegin- um og efast jafnvel um, að þessháttar viðrœður hafi nokkurntíma farið fram. Þegar ég hugleiði þetta nánar, verður mér Ijóst, hvílíkÞ munaðarleysingjar lœrisveinar Esektels hljóta að verða, með- an ég prédika fyrir þeim. Ég bý þá ekk undir átveizlu neinna Ijúffengra gœzku- sneiða, heldur píring og stjúpmóðurflís- ar. En ég hef eitt mér til afbötunar: Inn- an skamms kemur Esekíel aftur og gœðir hinum hrjáðu lcerisveinum á púnsextrakti anda síns, því að hann hefur aðeins snúið um háleist í bili. Það friðar samvizku mína og léttir úthlutun hins beiskct sakru~ mentis. X Eg vil strax taka það fram, að heim- alningar EsekteL mega ekk1 vonast eftir neinum uppbyggilegum heilrœðum frá minni hálfu. Ég er andvígur öllum heil- ^rœðum. Ég hef ák^eðið að berjast gegn . þeim með oddi og egg. Frá alda öðli hafa allskonar sérvitringar og fábjánar setið með sveittan skallann við heilrœðasmíði handa mannkymnu, enda er það ekkert smárœði, sem þeim hefur tekizt að klambra saman. En hefur erfiði þeirra borið nokkurn árangur? Eg neita því ein- dregið. Ef það hefði borið einhvern ár- angur, myndi mannkynið fyrir löngu vera frelsað frá villu síns vegar, friðsœld og hámenning myndi ríkja í heiminum, í stað stríðs og djöfulœðis. Miku fremur hafa þessi heilrœði gert ógagn, því að þau eru nokkursk°nar vantraustsyfirlýsing a einstaklinginn. Því miður er ekki hœgt að banna mönnum að búa til heilrœði, en það er hœgt að banna þeim að troða heil- rœðunum upp á aðra. Þau eiga að Vera einkamál og séreign einstakhngsins, því að sá maður hefur ekki uppi verið á þess- ari jörð, sem ekk* hefur haft meiri þörf sjálfur fyrir heilrœði sín en aðrir. X Þá er ég ennfremur hatursmaður allra spakmœla, með því að sannleiksgildi þeirra er langoftast harla rýrt. ,,Brennt barn forðast eldinn!“ Hvílík haugalýgi! Drykkjwúturinn œlir veinandi og streng- ir þess heit, um leið og hann veltur út af í spýu sinni, að bragða ekk* áfengi fram- ar. En jafnsl^jótt og hann hefur náð sér aftur að mestu leyti, drekkur hann sig fullan á ný. Þegar stríði er lokf<ð> lýsa þjóðirnar hátíðlega yfir því, að slíkt at- hœfi skuli aldrei endurtaka sig. En jafn- skjótt og horlopinn er tekinn að hjaðna á kverk þeirra, fara þœr að framleiða morð- vélar og drápstól eins og ekkert hafi í skorizt og bruna öskrandi á vígvellina fyrr en varir. Nei, vinir mínir og lœrisveinar. Heil- rœði og spakmœli lœt ég ykkur ekki 1 té, því að sérhvert heilrœði og spakmœh er eins og svikið girni, sem saklaus laxveiði- maður kaupir í einfeldni sinni, án þess að hafa hugboð um, að girnið slitnar, þegar á reynir. Ég er nefnilega þeirrar skoðunar, að ókleift sé að frelsa mannkyn- ið. Það verður að frelsa sig sjálft. Sömu- íslenzkir spádómar RIÐ 1919, ári síðar en lauk þeim ægilega hildarleik, er menn gerðu sér vonir um að verða myndi síðasta blóðbaðið á jörðunni, ritaði dr. Helgi Péturs tvær greinar, sem fóru mjög í bág við þá skoðun. Er þar af mikilli gerhygli bent fram á veginn til þeirra atburða, sem gerzt hafa nú á síðustu mánuðum austur á Kyrrahafi. — Þjóðólfur gerir ráð fyrir, aö mönnum þyki ekki með öllu ófróðlegt að kynnast hinum forspáu um- mælurn dr. Helga og prentar því hér upp, meö leyfi höfundarins, einn kafla úr bókinni Framný- all og hluta úr öðrum. — Þá fer hér á eftir kafli, | sem nefnist Samtal um horfur Þ. Hvernig heldurðu að fara rnuni? H. Það er auðveldara að segja, hvernig fara mundi. Það er ekki torvelt aö sjá, að nú eru í undirbúningi styrjaldir og drepsóttir stór- kostlegri en áður hafa gengið yfir, hvaö sem úr verður. Þ. Heldurðu ekki, aö þessi ósköp, sem yfir hafa gengið, hafi gert menn svo leiða á* ófriði, að það verð'i reynt af meiri áhuga og meö meiri ár- angri en áður, að koma í veg íyrir styrjald'ir? H. Eg sé ekki iieitt, sem bendi til þess, að áhuginn muni vei’öa minni en áöur. Aldrei hefur dýrð hinna sigr- andi hershöfðingja verið meii'i en nú; taktu eftir, hvort sum- um stjórnmálamönnunum muni ekki þykja nóg um, Aldrei hefur meira ver'ið tal- að um hreystiverk, og munu vera í ýmsum löndum margir unglingar, sem mundu girn- ast slíkar viötökur, sem kapp- arnir hafa feng'iö, þeir, sem heilir hafa komizt heim úr manndrápshryðjunum- Og aldrei hafa gróðamennirnir grætt eins stórkostlega og í þessari styrjöld. Mér vii'ðist það annars dágóð bending um það, hvers eðlis fjármála- ástand mannfélagsins er, aö á þessum manndrápa- og meiðingatímum hafa aðalein- kenni þess verið eins og und- irstrikuö, komið glöggar í ljós en áður. Gyöingurinn hefur sigrað í þessum ófriöi. Gyðingurinn sem miljarðari og Gyöingurinn sem mjög stjórnandi stjórn- leysingi, bolsjevik; þaö eru tveir þættir í sama vef. Taktu eítir, hvernig Gyðingar vaða uppi eftir þennan ófrið. Það er dálítil bending um hvaö þaö er í rauninni, sem er að gerast. Þ. Þú ert Gyðinga óvinur? H. Nei; Því fer fjarri. Gyð- ingar og fleiri Semítar eru 1 tölu þeirra manna, sem ég hef miklar mætur á, og ég álít allt mannætta- og þjóðernis- hatur mjög fráleitt. Það er einmitt þessi „infernala“ til- hneiging til að hata og vilja útrýma, sem verður aö stríða á móti. En ég vil auðvitað ekki, að Semítarn'ir eyðileggi hina arisku framsókn. Og á þeirri leið er verið. Það er

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.