Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 02.11.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.11.1942, Blaðsíða 4
ÞJtiB’OlFUR Mánudagbm 2. nóv. 1942. Framhald af U siðu; Saga nm svifc 5S7 VjiMÍnrMkvl»——.&• Framh. af 1. síðu. j gat ég fallizt á þetta og biður var Uaiciinn sioaegis í Alþing- oiafur mig þá aö tala viö húsinu og var ahvel sóttur. j Bjarna Benediktsson. Olafur skýröi nu irá þvi, aö. j Hringdi ég nú til Bjama og samkomulag væri fengiö inn- byrjaði samtalið meö þessum an rikisstjórnarmnar um frest un bæjarsijornarKosnmga í Reykjavik og jainiramt um lausn skattamaianna. A kjör- dæmamáliö mmntist hann ekki. Eg bar* fram tillögu um aö kjósa nefnd til aö undir- búa kjördæmamalið fyrir þmg oröum: „Eg held karlarnir séu baöir orönir bandvitlaus- ir, nú vilja þeir fresta Varðar- fundinum“. Bjarni hló við og sagði eitthvaö á þessa leið, aö þessi fundarfrestun væri auö- vitað tóm vitleysa. Endaöi samtaliö meö því aö hann iö. Benti ég á, aö Sjalístæois- s jofaöi aö tala við þá Ólaf og flokkurinn gæti ekki gengiö 1 jakob og koma fyrir þá vit- til kosninga, án þess aö geta jnu Hvað þeim hefur farið á sannaö kjósendum sínum, aö , niilli veit ég ekki. hann heföi leitast viö af j En Ólafur var ekki enn af íirói. Sé nauösynlegt aö þessu sé mótmælt þegar í hádegis- útvarpinu. Jakob féllst á þetta, kveöst mundi tala viö Olaf. Mótmælin komu aldrei. Um gang málsins á vetrar þingmu vil ég ekki segja ann- aö en þaö, aö ræða Jakobs Möllers viö 1. umræöu í neðri deild var ekki til þess íallin ■ aö hnekkja grunsemdum um lítil heihndi af hálfu Sjálf- stæðisráóherranna í þessu mali. •. _isá Fyrir kosnmgarnar í vor varö ég svo aö hiýða á þaö fund ettir fund í Suöur-Mula- sýslu, aö Eysteinn Jónsson staöhæíði, aó Olafur Thors í hefði í sambandi við lausn ; skattamálanna og frestun í bæjarstjómarkosninganna lof- að því í nafni Sjálfstæöis- ; flokksins, að kjördæmamálinu yröi ekki hreyft á þinginu. Eg fremsta megni, aó fá viðun- i baki dottinn. Hann hringir ; reyndi aó bera í bækifláka lí lnn ó Koooil VlAfnrtmílll í „ ____ - ^ ^4?-*-,,,. í andi lausn á þessu höfuömáli j mig Upp ag nýju og fer aftur sínu. Væri lítill tími til j ag tala um kommúnistana og stefnu, því ekki væri nema 4 j biöur mig aö gera þaö fyrir vikur til þings. Vitnaöi ég í j sig aö fresta fundinum til þaö, aö Jón Kjartansson heföi miövikudags. Eg spurði hann í fyrra haust borið fram til- j þá, hvort hann héldi aö lögu um skipun nefndar til kommúnistar gætu ekki al- W Gabler Framh. af 1. siðu. po ac: v ci iu ao draga hálf uiiia nætuigesá rauöhæiorar sceipu, sem kouuo er uiana, < ems og veioigyójan, upp a leiK. svióiö í ReyKjaviK. „I stuttu máii”, hér væri tileíni til að tala um „ófremdarástand’ Leikfélagsins, ef viöeigandi i þætri ao „kasta grjóti úr ijor- unni”, þegar erienaa gesti ber • aö garoi, hvort sem þaö er ; frægur trúboöi eins og Halles- ■ by, eöa fræg leikkona. Þeir, sem veröa aö vita, hvermg veiöist, áöur en þeir • gera það upp viö sig, hvort taiiegc sé, par sem peir eru • Staaair, hljoca að unarast“ ó- 1 frjoa iöju" hins „auönuiausá' hoiunaar, sem samai Heddu Qaoier. Því þaö er svo htiö „jaKvætt” í þessu verki. Eini ijosi punkturmn í ölium „ljot- leikanum” er aö giæsiKonan j og gaíumaðurinn tortimast, | en miölungsíóikiö erfir lanaiö. , * Hinrik Ibsen var íbygginn j karl og smáskrítinn. Hann ‘ hvolfdi ekki úr andagiftinni eins ieik, hún er aðalpersóna i svo ríkum mæli, að höfundurinn sér jafnvel ekki 1 aö gera eins tilvalin yrkisefni og Ejlert Lövborg og þó einkum Brack assessor, að smáletruðum neð- anmálsgreinum til skýringar á meginmálinu. Þeim tilgangi höfundai’ins, að láta Heddu Gabler vera allt í öllu, getur tæplega orðiö betur náð ann- arsstaðar en hér, þar sem svo stendur á,aö allar „neöanmáls greinarnar” eru í höndum fólks, sem hefur leikarastarf- iö í ígripum, en „meginmáliö” í höndum konu, sem variö hefur ævi sinni til áð full- komnast í sinni mennt. Þegar við lesum leikrit, gerum viö okkur ósjálfrátt mynd af persónunum. Viö höf um sennilega einhverntíma orðið fyrir því í leikhúsinu að segja við okkur sjálf: „Nei, fjandinn hafi það, þetta er allt annar handleggur”. Svo ó- kunnuglega hafa persónurnar komiö okkur fyrir sjónir. Frú Gerd Grieg gerir hlutverki sínu þau skil, aö þó við hefö- um lesið leikritiö hundrað sinnum og gert okkur alveg á- kveðna mynd af söguhetjunni, hverfur sú mynd von bráðar, fvrir ólaf oa benti á að ekki ----- °g malarbiL Hann let j og við sjáum, aö svona er heföi veri’ð óeöliiegt aö hann ' ekkert vera ^11' ,hendingu I Hedda Gabler og öðruvísi ekk.i hefði iitið svo á áö óhues- 1 komi0, Hann la yíir eínmu> i Hinrik Ibsen hefur beitt hefói litiö svo a, aö ohugs- Si bútaði, tegldi og andi væri aö samkomulag allri sinni mögnuöu tækni til að undirbúa kjordæmamálið, en sú tillaga ekki verið af- greidd. Eg held ég muni það rétt, aö ég stakk upp á, að þeir Jón Kjartansson. Jóhann Hafstein og Sigurður Krist- jánsson yröu kosnir 1 nefnd- ina. . _ Ólafur Thors tók þessari tillögu mjög önuglega. Kvaðst hann ekki ætla aö láta segja sér neitt fyrir um, hvort nefnd yrði kosin í máliö, né hvaöa mönnum hún yrði skip- up. Var tillagan ekki borin upp. En ég lýsti því yfir, aö máliö yröi engu aö síður tek- iö upp og mundi ég hreyfa því á Varöarfundi, sem boðaö- ur haföi veriö í Gamla Bíó næsta dag, sunnudaginn 18. janúar. Fundurinn í þinghúsinu var fremur stuttur, því Ólaf- ur og Jakob þurftu aö fara á ráöherrafund. Úti á gangin- um kom Ólafur til mín og lagöi fast áð mér að falla frá þeirri ákvörðun að taka kjör- dæmamálið upp á Varðar- fundinum. Eg bað hann að vera ekki að þessum bama- skap. Enn við sama heygarðs- homið. Bjóst ég nú við aö Olafur mundi láta við svo búið standa. En hváö skeður? Seinna um kvöldiö hringir hann til mín og biður mig í nafni þeirra Jakobs aö af- boöa Varöarfundinn á sunnu.- daginn og fresta honum til miövikudags. Eg sagðist ekki sjá neina ástæðu til þess. — En hann sagöist vera lirædd- veg eins gert spjöll á miö- vikudag og sunnudag. Eftir lítiö eitt frekara þóf, segi ég loks viö Ólaf: „Eg skal gera þaö fyrir þig að afboða fund- inn í nafni Varöarfélagsins, En ég boöa hann þá bara samstundis i mínu eigin nafni, þvi Garöar hefur lánáö mér húsið“. Þá loks lét Ólaf- ur sig. Sagöi hann eitthvaö á þá leiö, áö ég væri bölvað þráablóö og ómögulegt að eiga viö mig. Eg vil taka það fram, aö þessi samtöl um fundarfrestunina höfðu fariö fram í fullri vinsemd. Á Varöarfundinum ræddi ég kjördæmamálið í stuttri ræðu og varaöist aö láta skína í, aö nokkur tvískinnungur væri í málinu innan Sjálf- stæöisflokksins. Undirtektir fundarmanna sýndu að í þeim hópi var óskiptur áhugi-um lausn málsins. Svo rann upp sunnudagur- inn 25. janúar. Bæjarstjóm- arkosningar fóm fram í öllum kaupstöðum landsins, utan Reykjavíkur, þar á meðal Hafnarfirði. Rétt fyrir hádeg- iö sá ég Alþýðublaöið, þar var á fyrstu síðu þessi fyrirsögn: „Sjálfstæðisflokkurhm keypti frestun kosning- anna fyrir „réttlætismálið“ Hann lofaði að koma í veg fyrir breytingar á kjör- dæmamálinu meðan stjóm- arsamvinnan helst“. Eg hringi nú til Ólafs Thors en ér ekki svaráð. Hringi ég þá til Jakobs Möllers, sem býr svo aö segja 1 næsta húsi viö fengist um lausn kjördæma- málsins, því erigum hefði kom iö til hugar, aö Alþýöuflokk- urinn og kommúnistar gengi inn á þá málamiölun, sem raun varð á. Get ég raunar bætt því viö, að ég er sann- færður um, að Alþýðuflokkur- inn heföi ekki gert hlutfalls- kosningar í tvímenningskjör- dæmum áö höfuöefni tillagna sinna, ef hann heföi ekki tal- ið sig hafa órækar sannanir fyrir því, aö Sjálfstæðisflokk- : urinn mundi eyöa máiinu. < Meö því að falla frá hinum róttæku tillögum, en taka upp ! þá tillögur, sem Sjálfstæðis- flokknum var erfiðast að standa gegn, átti að koma honum í þá úlfakreppu, að hann fengi sig ekki úr rétt. Eg læt þetta nægja aö sinni. skoi, þangaö til aó allt bhnd- j aS láta okkur fallast a hiS ó- féll í eina órjúfandi heild, j sennilega. Frú Gerd Grieg þar sem hvergi varö sam- s skeyta vart, engu var ofaukiö og ekkert vantaöi. Hver setn- ■ ing, hvert orö, hver punktur 1 tekur við, þar sem hann end- ar. Leiktækni hennar er í samræmi viö höfundartækni hins langþjálfaöa meistara. og komma, haföi sína ákveðnu Hún lendir hvergi út í fjar- þýðingu. En hann var svo út- spekúleraður, aö þó allt hiö sagöa „gengi upp“ eins og i krossgátu, skein í svo margt, yiðvaninga. stæðu, án þess aö draga nokk ursstaðar úr öfgunum í hlut- verki sínu, Blíkt er ekki á færi sem ósagt var látið, aö lesand inn eöa áhorfandinn getur valsaö milli línanna, eftir því sem honum endist ímyndun- arafl. Hedda Gabler er svo olík- indaleg persóna, aö hún hefði orðið aö hreinni fjarstæöu, ef hún heföi lent í höndunum á viðvaning eöa klunna. En þessum gamla mtistara fatast I ekki tökin. Hann hættir ekki fyrr en hann er búinn áð gera En aö endingu vil ég biöja J okkur grein fyrir því, sem viö' ur um aö kommúnistar j Ólaf. Bendi ég honum á hve mundu fylla húsið og gæti þá ' áhrif þessi fregn geti haft á allt lent í uppnámi. Ekki úrslit kosninganna i Hafnar- Morgunblaöið aS svara þess- um spurningum: HvaÖ heldur blaöiö að marg ir sjálfstæðismenn heföu kom izt aö viö kosningarnar, ef Ólafur Thors og nánustu fylgi fiskar hans heföu fengið því ráöiö, aö Sjálfstæöisflokkur- inn sviki 1 kjördæmamálinu? Og hvað ætli kommúnista- þingmennimir hefðu þá orð- iö margir? Ámi Jónsson. Eftir kosningarnar Frarohafd af 3. síðu. mánaða millibiii. Þeir eru að vísu enn lítill flokkur — lang minnsti flokkurinn — en hafa þó aukið fylgi sitt í Reykja- vík einni um nálega 108% á þessum þriggja mánaða tíma og eiga nú ótvíræðan rétt til eins fulltrúa í stjóm höfuö- staöarins. Og þeir eiga ennfremur fullan rétt á þingfulltrúa, ef kosningafyrirkomulagið væri byggt á fullum jafnréttis- grundvelii. heföum fyrirfram talið svo ó- sennilegt, að viö hefðum ekki arizaö því. Hvaö sem fyrir höf- undinum kann að hafa vakað með Heddu Gabler, er ekki hægt að verjast þeirri hugs- im, aö þaö hafi ekki sizt veriö það, aö sýna, hvers í- þrótt hans væri megnug. Ekki alveg ósvipað því, er slyngur málafærslumaöur tekm að sér vonlaust mál og vinnur þaó fyrir dómstólunum. Hedda Gabler er ekki ein- ungis aðaipersónan í þessum Ef busi heföi skráð leikritið um Heddu Gabler og hlut- verkið síöan lent í klaufa- höndum, heföu áhorfendur getað sagt með Pétri Gaut: „lögn og forbandet digt!‘! En veldur hver á heldur. Það' mætti vera meiri forynjan, sem Hinrik Ibsen og Gerd Grieg geta ekki gert mennska eina kvöldstund, þegar þau leggja saman. Beztu bókakaupin gerið þið hjá okkur. Bókabúðin, Klapparstíg 1*7 (milli Hverfisg. og Lindargötu). liWM er miðstoð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Ordsendíng frá Pjiðólfí, Þeir sem enn eiga ógreiddan yfirstandandi árgang Þjóðólfs, eru vinsamlega beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, Lauf- ásveg 4. Útsölumenn blaðsins úti á landi, sem ekki hafa enn gert skil til blaðsins, eru beðnir að gera það hið fyrsta. Áskriftargjöld fyrir yfirstandandi árgang eru öll fallin í gjalddaga.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.