Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 07.12.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 07.12.1942, Blaðsíða 3
ÞJÓBÓLFHl SllOFFÍ SMSDfl Ofl flflOaíFSBOÍn „Þetta er vafalaust með veglegustu bókum, sem gefnar hafa verið út á landi hér“, segir dr. Jón Gíslason í Mbl. En rétt er að benda mönnum á það, að upplag þessarar bókar er lítið og verður vafalaust þrotið fyrir jól. Ekk- ert hefti kemur að þessu sinni af fornritunum, og munu því vafalaust margir, sem hafa gefið fornritin í jóla- gjöf á undanförnum árum, hugsa sér að nota nú bókina um Snorra í þeirra stað. En dragið ekki að kaupa bók- ina þar til það er orðið of seint. Bókaverelun Isafoldar og úfíbúið Laugaveg 12 „Esja" fer austur um land í hringferð í byrjun þessarar viku. Skipið kemur á flestar hafnir á leið til Akureyrar, en mun fara venju- lega hraðfreðaleið þaðan til Reykjavíkur. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi í dag. m.b- Sjðfn gengur fyrst um sinn á milli Akraness og Reykjávíkur á föstudögum. Fix--Fix--Flx W* m Fix SjMFVIPKTl ÞvomDUFTi 'Þetta óviðjafnanlega þvottaduft bregst aldrei HauslioaFhaOUF KROH erjflutiur á Vesfurgötu 16 Seflum trippakjöt eins og jað undanförnu Steikarkjöt í smábitum . kr. 4,50 pr. kg. Súpukjöt í smábitum . — 4,00 — — Heilir frampartar... — 3,30 — — Heil læri .......... — 3,80 — — HeiUr kroppar ....... — 3,30 — — Reykt kjöt í frampörtum .. — 5,40 — —- Reykt kjöt í læri .. — 6,00 — — HailttMUF HROH Vesfurgöfu 16 SAMT ER GOTT AÐ HAFA MÁNA-STANGA8ÁPU Á SVÖRTUSTU BLETTINA Innhcimtumaður, sem getur tekii að sér innheimtu fyrir Þjóðólf eftir kl. 7 á kvöldin, óskast. AFGREIÐSLA ÞJÓÐÓLFS, Laugavegi 4. Sími 2923. Aðeins þrír söludagar eftir Happdrætllð grautarhöfuð og kjöthöfuð“. Þetta segir stórskáldið Ib- sen fyrir um 60 órum. Er ekki fróöluegt aó bera þessa lýs- ingu á flokki eöa stjómmála- aögerðum yfirleitt saman viö það ástand, sem ríkt hefur í stjórnmálum vorum síðastlið- in ár? Mér viröist áö stjóm- málamönnum vorum hafi tek- izt meistaralega aó gera graut úr málefnum vorum. Eitt er þaö, sem Ibsen læt- ur söguhetju sína segja í hita umræðnanna, sem er mein- leysislegt, en þó mikilsvert. Þaö hljóðar svo: „Meirihlut- inn hefur aldrei rétt fyrir sér, en hann hefur valdið”. Fyrri staðhæfingin er auövitað sett fram í hita, en hin síðari er sönn, þar sem úrlausn meiri- hlutans ræöur, og á því fékk söguhetjan sannarlega að' kenna. Þaö er ofur eölilegt, að þeir. sem fengizt hafa viö stjórn- mál, finni það fljótt, hvilíkur sannleikur felst í þessum orð- um: Meirihlutinn hefur vald- ið“. Barátta stjórnmálamann- anna hefur staðið um völd. Til þess að ná þessum völdum hefur baráttan eðlilega beinst að höfuðskilyrðinu fyrir völd- unum, þ. e. að fá meirihluta. í þeirri baráttu hefur al- ( menningi verið boðiö margi, f og samkeppnisbaráttan milli _ manna og flokka um meiri- hlutann hefur oft oröiö hin ógeðslegasta. ÞaÖ má segja, aö þá sé sannleika og lygi snúið vió og brengláö saman blygöunarlaust sitt á hváö, svai’t sagt hvitt og hvitt svart eftir því ,sem býður við að hoi-fa. Eg hygg að leyfilegt | sé aö fullyrða að þessi sam- I keppnisbarátta um meirihlut- ann hafi raunverulega stein- blindaö stjómmálamennina. Þeir sjá ekki gallana á því skipulagi, sem þeir starfa í- Þeir verða ekki varir viö þá menningarstr'auma, sem þró- ast í þjóðfélögunum á meðan þeir bolast í sínu ógeöfellda meirihlutabraski. Þeir hljóta að enda með þvi að standa uppi sem steinrunnin tröll, því þjóöarheildin getur ekki til lengdar þolaö slíka meö- ferö mála sinna sem þessir menn bjóöa henni upp á. Þessi blinda barátta skýi’- ir þaö, hversvegna þjóöfélags- mál hafa oröiö svo herfilega útundan í vísindalegri fram- þróun, eins og vitni ber um. Þetta verður að breytast. Stjórnskiþan vom er vafa- laust í mörgu ábótavant og sama gildir um samsetningu Alþingis. Það ber því ekki vott um framfai’ahug eða yfirleitt vakandi hugsunn á framtíðar- málefnum þjóöarinnar, að nefnd sú, er kosin var á síö- astliönu siunri skyldi eigi íinna ástæöu til aö gera til- lögur til breytinga á stjóm- skipan vorri, þegar hætt var við þær breytingar, sem nauö- synlegar heföu orðiö, út af væntanlegum skilnaði við Danmörku. Eg býst viö því, áö engar aðrar efnisbi'eytingar hafi verið í huga nefndar- manna þótt slíkt væri harla ófullnægjandi. ,Eg mun í annarri grein ræöa um meirihlutaúrlausnina hér á landi og samsetningu Al- þingis. Reykjavík í nóv. 1942 J. 01. Ég er komínn með ógrynní af leik~ föngum 0$ allskonar tæhí~ færísgjöfum, Krakkar mínír, þlð vítíd hvert halda skaL Jólasveinn Edlnborgar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.