Þjóðólfur


Þjóðólfur - 17.05.1943, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 17.05.1943, Qupperneq 1
Útgefancli: MUNINN h.f. Ritstjóri: HALLDÓR JÓNASSON Skrifstofa: Laufósv. 4. Sími 2923. Póstb. 761. — Þjóðólfur kemur út á hverj- um mánudegi og aukablöð eftir þörfum. Missirisverð kr. 12,00. í lausasölu 35 aura. Prentsmiðja Jóns Helgasonar 19. tölublað Austrið eða vestrið EIR eigast við um utanríkismálapólitík vora, Stefán Jóhann í Alþýðublaðinu (6. og 12. þ. m.) og Þjóðviljamenn. Stefán heldur fram samvinnu og sambandi voru við Norðurlönd og Vesturveldin, svo sem nú er og mun verða ríkjandi stefna meðal Islendinga. Leiðirnar austur Á þessu korti sjást hinar fjórar leiðir austur yfir fjall, setn svo oft er vim rætt. — Beinust og stytzt er Hellisheiðarleiðin. En eins og menn muna, er ekki langt síðan veðurfarið var þannig, að brautin á heiðinni lá oftast undir þykku lijarni meiri hluta vetrarins. Kamb- arnir eru afleitt. vegarstæði á þessari leið. — Þrengslaleiðin, sem kom- ið hefur til mála, gengur út úr aðalbrautinni skammt fyrir ofan Víf- ilfell og er merkt með punktalínu þangað til hivn mætir Ölfusveg- inum, sem liggur suðvestur frá Hveragerði. Margt mælir með, að leggja veginn þessa leið, því að hv'xn er um 100 metrum lægri en Hellisheiðin, og ætti ekki að leggjast þar á meiri snjór en svo að auðvelt væri að hreinsa brautina. Þótt þessi leið sé nær 10 km lengri en Hellisheiðarbrautin verður hiin varla neitt seinfamari né benzín- frekari vegna þess livað hún verður greið. — Ölíku meira vit sýn- ist að leggja fé í þessa braut.gegnum Þrengslin, heldur en að fleygja því í hinn langa eyðimerkurveg austur af Krísuvík. Nunu þeir skapa betra 9 Island? Skemmdarstarf TEKJUR verkamanna hafa vaxi‘8 mjög oS krónutali nú upp á síókastid, ekki síóur en tekjur annarra þjóðfélags- þegna. A8 langmestu leyti staf- ar sú hœkkun af hinu óeólilega og sjúka fjárhagslífi. En þó hefur kaupgjald í landinu ver- i8 síhœkkandi um mörg und- anfarin ár, án þess að til kasta hinna svokölluóu vísitölu liafi komió. Samtök verkamanna hafa frá öndveróu verió nálega ein- vöróungu helgiió baráttunni fyrir hinum svonefndu „kjara- bótum“, þ. e. hœkkun kaup- gjalds og styltingu vinnudags- ins. Fyrir því eru vissulega talsveróar ástœöur. Vinnutími var oft og tífium óhœfilega langur, kaupgjald mjög mis- jafnt og á stundum allmiklu lœgra en sanngirni gœti talizt. Hvort verhamannasamtökin hafi svo ekki rnisst sjónar á ýmsum öórum a'ökallandi verkefnum, vegna „kjarabóta- baráttunnar“, er annaö mál, sem ef til vill veröur vikiö að síöar. AS þessu sinni skal að- eins vikiö lítiUega aS barátt- unni fyrir hœrra kaupi og styttri vinnudegi Sú barátta á sér að verulegu leyti eSlilegar rœtur, eins og þegar hefur veriö sagt. En hinu veröur ekki neitafi, að í kjölfar hennar hafa siglt ýms- ir miSur œskilegir hlutir. Þannig má segja, að þdS hafi nálega haldizt í hendur, að vinnan vœri því verr úti látin sem hún hefur veriö greidd meö hcerra veröi, VINNU- SVIKIN hafa gripiS um sig í þvílíkum mœli, að beinn þjóö- arvoöi stafar af. Nú á allra síð- ustu tímum hafa gripiö hér inn í utanaökomandi áhrif og aukiö eldana að miklum mun. Hin víötœka hernaSarvinna hefur orðið stórvirkur og á- hrifaríkur skóli í sviksamlegri vinnu. En hernaSarvinnan er engan veginn eina orsökin til sívax- andi vinnusvika. Hin skaS- vœna forusta verkalýössamtak- anna á hér mikinn hlut að máli, Pólitískir œfintýramenn, er lagt hafa hald á verka- mannasatntökin sem tœki í valdastreitu sinni og erind- rekstri fyrir erlent stórveldi, hafa markvisst unniö að því að skapa þaö andrúmsloft, sem vel hefur reynzt til vaxtar og vi'ögangs vinnusvikunum. Þeir hafa aldrei látiö undir höfuö Frh. á 4. síðu. En Þjóðviljamenn halda fram sambandi við Rússland og Sovétríkin. ★ Það sém rétt er að benda á í þessu sambandi er það, að líklega verðum vér ekki um það spurðir, nema þá kannske til málamynda, hvort vér vilj- um halla oss til vesturs eða austurs. Það verður ógerlegt fyrir oss að fylgja öðrum að •málum en þeim, sem annast hervarnir landsins. Því að hér verða hervarnir framvegis, og þær verða framkvæmdar af sterkari kröftum en vér getum boðið fram. Og það er ekki til neins að dyljast þess lengur, að vér hljótum sjálfir að óska þess að vera í sterku varnarsambandi. Samskouar stefnu munu og öll heimsríkin telja sér nauðsyn- legt að fylgja, svo að oss verð- ur sízt um vandara en þeim. — En hins er þó heldur ekki að dyljast. að fullveldi allra ríkja hlýtur að takmarkast við það að vera háð sameiginlegri hervarna samvinnu, á sama Iiátt og að frelsi einstakling- anna takmarkast við það að vera þegnar í ríki. ★ Á því er nú geysilegur mun- ur, hvort maður er þegn í þjóð- ríki eða einræðisríki. Nákvæm- Iega sarni munurinn er á því fyrir smáríki að vera limur í réttstefndu demókratísku þjóðasambandi, þótt undir sameiginlegri herstjórn sé — eða að vera undirgefið ríkja- iamsteypu, sem rekin er sam- kvæmt stefnu einræðis og landvinninga, sem og ráðandi er á austurhveli jarðar. Nú væri það reyndar barna- skapur að halda, að jafnrétti vort við aðrar þjóðir yrði al- gerlega tryggt í sambandi við Vestmenn. Sannleikurinn er sá, að und- ir austrænu völdunum yrði jafnréttið líklega að því leyti vissara, að öllu yrði stjórnað með nokkuð jafnliarðri hendi og með líku tillitsleysi til hinna einstöku parta, svo sem er alkunnugt einkenni hins austræna hugsunarháttar og stjórnfars. Þjóðleg menningar- barátta vor mundi því finna hér litla næringu, nema þá helzt í sambandi við áhættu- samar tilraunir til að losna úr þessum tengslum. ★ Áhættan við sambandið vestur á við verður al’tur á móti mest undir oss sjálfum komin — voru innra fjárhags- lega sjálfstæði og því hvort vér getum sjálfir virkjað auðlind- ir landsins. — Eins og nú liorf- ir, munum vér verða látnir al- gerlega sjálfráðir um stjórn- háttu vora fyrst um sinn. En ef vér kjósmn að halda við flokkræðið, mun það mjög bráðlega leiða til þess sama, sem livað eftir annað sýndi sig á rnilli strxðanna, að vér gæt- um ekki staðið í skilum. Vér hlytum þá bráðlega eigi aðeins að lenda undir einræðilegri fjárhagsstjórn, heldur yrðum vér að svara út árlegmn mil- jónasköttum í eintóma vexti af erlendum lánum og vanskila- víxlum. Þetta rnundi halda oss niðri og gera landið að ómerki- legri selstöð einhvers erlends auðhrings, á líkan hátt og far- ið hefur fyrir svo mörgum Iýð- ríkjmn á síðustu áratugum. Þótt Vesturveldin séu mjög frjálslynd í stjórnlegum efn- um, þá eru þau það síður en svo á fjárhagssviðinu og megn- asta fyrirlitning í-íkjandi þar á öllum ráðleysingjum, hvort heldur eru einstaklingar eða heilar þjóðir. Ef vér því ætlum að halda oss á álitlegu stigi atvinnumenn- ingar og fjárhagslegs sjálfstæð- is, þá höfum vér ekki um ann- að að velja en að duga eða drepast. Og þá komumst vér alls ekki lijá því að taka upp af sjálfsdáðum stjórnhæft, starfhæft og heiðarlegt stjórn- skipulag, sem vér sjálfir þor- um að treysta og sem unnið getur tiltrú annarra þjóða. ★ Nú vitum vér auðvitað ekki hvaða stefnubreytingar kunna að gerast í austri eða vestri ÐLAÐ Ragnars í Smára hóf ** göngu sína 10. þ. m., undir ritstjóm Árna frá Múla. Blaðið nefnist „Island11, en kvað helzt hafa átt að lieita „betra Island“. I blaðinu birtist greinargerð eftir ritstjórann, senx á að vera svar við greinargerð útgáfustjórnar Þjóðólfs í 16. tbl. þess blaðs. I þeirri greinargerð var skýrt frá orsök þess og aðdraganda, að Árni gerðist meðritstjóri Þjóðólfs. Sömuleiðis var greint frá ástæð- um, er leiddu til þess, að hann lét af ritstjórninni í vor. I greinar- gerð sinni í „íslandi“ véfengir Árni ekkert í greinargerð Þjóð- ólfs, en kemur með játningu, er virðist sanna fullkomlega þá of- ríkishneigð Árna, sein m. a., gerði hann óhæfan sem ritstjóra. V eftir stríðið. En eflaust verður allstaðar stefnt að fullkomnari stjórnháttum og auknu öryggi á öllmn sviðuin. En þetta er því aðeins fært, að einstakling- ar og þjóðir leggi allt sitt fram. Þótt vér eigum þess eflaust lítinn ko§t að velja um sam- bönd til austurs eða vesturs, þá hlýtur hugur vor að bein- ast frekar þangað, sem rneiri líkur sjást til þess að vér fáum að hugsa sjálfir og starfa á eig- in ábyrgð, heldur en þangað, sem vér eigum von á eintóm- Árni segir í greinargerð sinni: „Þegar ég tók við blaðinu í sept- embermúnuði síðastliðnum, á skildi ég inér að liafa alveg frjáls- ar liendur um allt, sein í því birt- ist, og var gengið að þessu um- yrðalaust“. Núverandi útgáfustjórn Þjóð- ólfs bafði enga hugmynd um þetta óheyrða einræðisskilyrði. Og óhætt er að fullyrða, að enginn meðal Þjóðveldismanna hefur um þetta vitað, nema Ragnar Jóns- son. En það hlýtur að vera hann, sem samþykkt hefur skilyrðið, ef að því hefur verið gengið, eins og Árni segir. Þessi játning varpar nýju ljósi yfir þanii ágreining, sem reis og hlaut óhjákvæmilega að rísa út af ritstjórn Árna Jónssonar. Yfirlýs- ingin bendir ótvírætt til að það liafi verið samantekin ráð að fara með blaðið sem einkafyrirtæki, og þá sennilega fremur sem einkafyr- irtæki Ragnars en Árna, því Ragn- ar var atvinnuveitandinn, hinn hjúið. Um leið skýrist. samspil þessara tveggja manna til að ná og tryggja að fullu og öllu um- ráð sín yfir hinum ungu samtök- uin Þjóðveldismanna. Það þótti undarlegt, að Ragnar Jóns- son studdi ávallt og varði allar til- tektir Árna, hversu fráleitar og ofríkiskenndár sem þær voru, Þeir sóttu það mjög fast að Ámi yrði formaður flokks Þjóðveldis- manna og að ný stjórn væri kosin á miðju starfsári. Þeir lögðust á móti því, að gengið værí Frh. á 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.