Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 2

Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 2
2 S T J Á R I Á hverjuai hefir deildin haft kvöldvökur hafa hær verið mjög skemmti- legar. Þar hafa allir verið með vinnu sína, stulkumar með prjón^og saum, drengirnir með tóvinnu og margt fleæra. Sömuleiðis hefir félag- ið haldið ársakemmtanir, að öllu leyti tmdirh'dnar af hörnunum. Til skemmtunar hefir veriö sjónleikir, söngur, upplestur, íþróttir, viki- vakar, dans o. fl. Hvex’ félagi hefix* hoðið með sér einum utanfelaga (hax*ni). Tvisvar hefir deildin farið skemmtiferðir upp á Ingólfsf jall. I fyrra skiftið var rigning og lítið útsýni, og var því ekki hægt að ná áfangastaðnum, sem átti aö vera Inghcll. Þó höföu allir gaman af feröinni, því aö æskunni þykir gaman aö Lorjast við^óhlíðu náttúrunn- ar. Tveimur árum síðar var fai'iö aftux* og þá var hlíöuveður, og var á- fangastaðnum þá náð. Voru^nöfn allra félaganna skrifuð á miða og hann settur í flösku, sem var í vörðunni á InghóL. ásgeir Asgeirsson fræðsl- umálastjóri mun hafa fundið flöslonia meo n'ofnunum. Af hólnum var mjög fagurt úfsýni, en engar sáurn vio átjan kirkjur, eins og sumir segja að ei.gi að sjást þaöan 1 heioskíru veöri. Mikil var ánægjan með útsýnið, sem við höfum ekki rúm til að lýsa hér í hessarú stuttu grein. En allir skenmtu sér mjög vel. Þess skal getið, að við voxurn flutt í tveimur ferðum í 7 manna fólkshíl, og voru 23 í hvorri ferð.- Eerðir þessar hafa hetur en nokkuö annaö fallið til þess, aö auka félagslegt samstarf og þekkingu á hinni fögru^íslenzku náttúru og þurfa aö vera helzt á hverju vori framvegis, því aö það er út af fyrir sig ágætt starf til andlegrar auölegðar. Þá er að minnast á, að noklcuð af yngri deildinni hefir starfaö sameiginlega að garðrækt noMcur vor, og hafa félagar haft jnxdi af því samstarfi.- Mörg málefni, sem umræöur hafa veriö um á fundum, hafa oroið að störfum milli funda og áhuga á ýmsum góðum og göfugum málefn- um, svo sem dýraverndun, hindindi o. fl. Þetta hefir veriö vel fallið til þroslounar á félögum og aö ^æfa hugsun þeirra og talfæri á fundum, og má vísa til greina ixm það í Skinfaxa fyr og síösr, eftir Aöalstein Sigmundsson. Þar sem félag okkar hefir verið eina yngri deildin meðal u.M.E., hefir verið litiö talsvert til hennar af fjarlægum U.M.P., k komið fyrix-spurnir um störf og tilhögun deildarinnar, og margir merk- ismenn verið hrifnir af þessari félagsstofnun. sem hefir svo djarflega miöaö að þroska æskulýðsins á Eyrarhaklva. Ekki má skilja við grein þessa án þess að minnast á stofnend- ur deildarinnar, en þeir vox*u Aðalsteinn Si,gmundsson skólastjóri og kennararnir Jakohína Jakohsdóttir og Ingimar Jóhannesson, sem voru þá fyrir tæpu.ári húin að stofna UJÆ.E. Eyrarhakiia. Þau voxu eftirlits- menn deildarinnar, allan þann tíma, sem þau voru kennai*ar hér. AÖalst. og ingimar fóru 1§29- Síðan hefir Jakobína verið áfram, meö öðrurn úr eldri deildinni. Aldrei getur sá æskulýöur, sem vei'iö hefir þessi ár í félaginu, goldið þeim nógu ríkar þakkir fyrir þann anda, sem þau hlésu í féiagið, og þær fögxu leiðheiningar, sem þau gáfu þeim til aö' vxsa þeim á braut U.M.E., og þær fögru hugsiónir, er þeim fylgja. Allir for- eldrar mættu einnig færa þeim þaklxir fyrir þá hand.leiðslu, sem var hygging ofan á kennarastarfiö,^ og foreldrum kemur það svo mikiö við. - Þaö er nú heitasta ósk okkar á þessu 10 ára afmæli ;mgri deildarinnar, eð störf hennar megi vera sem fjölskráöugust. Og þar sem margir kveöja deil.dina meö aldrinum og flytjast í eldrx öeild, þá er það von okkar, að margir heilsi og megi vaxca að vizku og vexti, og verði góðir, starf'- andi félagar, svo að af félagsskapnum ljómi. Kennararnir vcru vissir urn, aö starfið gengi vel, "ef Guö er meö í verki að gleðja hug og þrótt” og eium við vissar um, að svo hefir verið, og vornxa að þaö megi verða um hxxlda framtíö. Þorhjörg Sigurðardóttir (12 ára). Sigrún Ólafsdóttir (14 ára).

x

Stjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarna
https://timarit.is/publication/1429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.