Stjarna - 01.04.1931, Blaðsíða 4
4
ST JARUA
kT Þ I H G^V 0 L L U M •
Þegae eg fór á Þingvöll, var Siggi bróðir farinn einn í öðr-
m bíl7 en Ketill var með mér, en mamma fór á eftir okloir. Þegar eg
kom út úr bílnum, var þar svo mikil ös, að eg sstlaði alveg að missa ai
Katli, sem þó stoö alveg hjá mér. Svo var líka svo mikið af bílum að
koma, að eg varð hvaö eftir annað aö stoidcva upp á skítbrettið á bíln-
um, sem eg; kom með. Loks kom bíllinn, sem mamma kom í, þá hljóp eg að
honurn og missti þá af fólkinu, sem eg kom með. M fórum við Mamma að
lesgja af stað niður í Almannagjá og niöur aö tb-öldunum. Við fórurn aö
litast um eftir samferðafólkinu, en sáum það hvergi, nema Þórdísi Sí-
monardóttur, og varö hán svo samferoa olckur. Þegar eg kom á gjárbakk-
ann, þá hrópaði eg upp: "Nei, sko'" Því aö þegar maöur^leit niður í
gjána, þá vas: eins og það vsaru margar smápöddur aö skríða þarna niðri,
en það var allt saman fólk á gangi. Svo gengurn við lengi, lengi og x
vorum alltaf að*hvíla okkur og spyrja fólk, sem við msttum, hvort enn
vssri langt til tjaldanna. Svona gekk þaö, þar til við komum á velli
eina, þar sem var svo mikiö af tjöldum, aö allt var hvítt. Þá vorum
við alveg villtar, því að þá vissum viö ekki, hvar okkar tjöld voru.
Svona stóðum viö, alveg ráðalausar, þar til við ^heyröum gleðióp stutt
frá okkur. Þetta var þa frsanka okkar úr Reykjavík og faöir hennar. Eg
þekkti þau ekki strax. Við urðum nú heldur fegnar að hitta þau, því
að þau gátu vísað okkur á oklcar tjöld. Þau ætluðu aö búa með okkur.
Svo fórum við öll inn í tjald og fórum að borða. Svo fór eg með Stínu
frænku inn í Reykjavíkurtjöld. Um kvöldiö kom margt af fólki af Eyr-
arbakka, sem eg þekkti.^Svo eirði eg nú ekki lengur, nema aö fara að
athuga, hverjir byggju í næstu tjöldum. Það kom,þá upp, að Sxsí vin-
stúlka mín bjó í tjaldi, sem var við endann á okkar tjaldi. Eg bað nú
Sxsí að koma út með mér. Hún kom svo út með Þorvald bróður sinn, og
við fórum að ganeja um og koraum aö vátnskrananum okkar. Svo ætluðum
viö aö ganga ut 1 Reykjavík, því að svo kölluðum viö alltaf Reykjavík-
urtjöldin, en þá i*ór allji í einu aö rigna. Síðast um kvöldið söfnuðums
vidlöL'L'L-saman'Og borðuðum (viö vorum 18 og höfðum tvö 10 gianna tjöld).
Svo fórum við að hátta, kvenfólkið í öðru og karlmennirnir í hinu. Eg
svaf í endanum á xoínu tjaldi o^ Sísí var fast viö, bara tjaldið á
milli, og Imba Stína var þar lika. Svo lyfturn vio ofurlítið upp skör-
inni og vorum aö skrafa og hlæja, þar til við sofnuðum. Ifesta morgun,
þegar við litum út, sáurn við fólk vera aö þvo sár við kranana, karl-
mennirnir á skyrtunum og kvenmennirnir hálfklæddir. Þá fór eg nú með
handklæði og þvottastykki út til að þvo mér. A meðan eg var að því,
þá kom Sísí að sækja vatn. Svo þegar við vorum búin aö klæða okkur og
borða, þá fórum við af stað upp í Almannagjá, þar sem háþíðahöldin
áttu að byrja. Við Siggi fórum ein sér, og það var svo mikilþ gangur
á fólkinu, að við ætluðum alveg að týnast í mannþyrpingunni. Svo þeg-
ar við komum á vellina, þá sáum við, aö varðmenn stóðu í röð með jöfnu
millibili þvert fyrir okkur, og átti fólkiö að fara meðfram röðinni
■^PP í gjána. Þá fórum við Siggi að litast um eftir fólkinu okkar og
komum við þá auga á mömrau, sem var inni í þvögunni á dálitlum hól og
stóð hjá konu úr Reykjavík. Það var Aöalbjörg Sigurðardóttir frænka
mín og hún var með bæði börnin sín. Þau voru í þjóöbúningum, Ber^ljót
X upphlut og Jónas í fornmannabúningi. ujáin var troðfull af fólki og
svo var nú farið að syngja sálma og biskupinn hélt ræöu^ Hann var í
stól, sem var fastur í bergið hátt uppi. Með þessu var hátíðin sett.