Þjóðólfur - 20.12.1943, Blaðsíða 5
ÞJÓÐÓLFUR
5
Epu stjópiimálafloklc-
arnir stjórnaríarsleg
naudsyn?
Nokkurnveginn sameiginlegt
álit er það flokkslega óháðra
nanna, að ófremdarástandið á
löggjafarsamkundu þjóðarinn-
ar •— hið óstarfhæfa löggjafar-
þing — stafi fyrst og fremst, ef
ekki eingöngu, af sérhyggju
stjómmálaflokkanna og tilburð
om þeirra hvers um sig, til að
■á í sínar hendur yfirráðunum
í löggjöf og landstjórn. — Jafn-
vel í blöðum flokkanna sjást
oft ummæli þess efnis, að eina
útgönguleiðin til úrlausnar sé
sú, að flokkarnir taki upp sam-
vinnu sín á milli. I því felst ó-
bein viðurkenning á því, að
einnig sjálfir flokkarnir skilja
það, að það er sérhagsmuna-
hyggja þeirra og valdastreita,
sem óláninu veldur.
Hinsvegar er ekki jafn ein-
dregið álit orðið enn, sem eðli-
legt er, á meðal flokkslega ó-
háðra manna um það, hvem-
ig eigi að ráða bót á þessu höf-
uðmeini stjórnmálanna, eða
máske öllu heldur hver úrræði
til þess nægi.
Svo er manni kennt — og
hver vill því neita? — að sér
hvert fyrirbæri eigi sína orsök
að baki. Og lögmál orsaka og
afleiðinga gildir á stjórnmála-
sviðinu og í sambúðarháttum
manna öllum, jafnt sem á öðr-
um sviðum.
Á skal að ósi stemma. — Svo
framt að menn viðurkenni, að
sérhyggja og valdastreita stjórn
málaflokkanna sé meginorsök
stjómmálaöngþveitisins, og svo
framt sem viðurkennt sé lög-
mál orsaka og afleiðinga, þá
er órækasta, og í rauninni eina,
lækningin að afnema orsök
meinsins — leggja flokkskerfin
niður. Hitt er svo annað mál,
hverjar aðferðir — liver úrræði
— em til þess höfð, og liversu
traustlega er um búið.
Það virðist vaka í huga
sumra manna, sem eindregið
em þó þeirrar skoðunar, að
öngþveitið á löggjafarsviðinu
eigi rætur að rekja til hinna
sundurlyndu stjórnmálaflokka,
að flokkamir séu eigi að síð-
ur stjórnfarsleg nauðsyn. —
Væri svo, þá er „ekki neitt
nema eitt“ að gera: leggja ár-
ar í bát og láta fley fljóta með-
an flotið getur — það sem verð-
ur að vera, viljugur skal bera.
En era flokkarnir þá — þ.
e. hinir föstu „skipulögðu“
flokkar — stjómarfarsleg nauð-
syn? — Það er hin afgerandi
spuming í þessu sambandi.
Því má svara hiklaust neit-
andi.
Sannanir — komdu með
sannanir!
Þær er auðvelt að gefa, bæði
huglægar og raunhæfar.
Ekkert ríki fær staðist* sem
er sjálfu sér sundurþykkt. —
Þetta liggur í augum uppi, enda
stutt og staðfest af margítrek-
aðri reynslu.
Stafabúntið er sterkt og ó-
brjótandi í órofinni heild, en
sé það rofið, þá er það orðið
veikt, og auðvelt að brjóta staf-
ina hvern fyrir sig. Þessi lík-
ingarfrásögn liefur verið búin
til um mátt samtaka og sam-
hugar en veikleika sundrungar
og felur í sér óræk sannindi,
enda aldrei vefengd eða rengd.
Sameinaðir stöndum vér,
sundraðir föllum vér — er
fomt spakmæli og óvefengt,
enda stutt af margfaldri
reynslu.
Engin lífræn heild fær stað-
izt, ef hin einstöku líffæri
vinna hvert öðru tjón. — Hönd
skal veita hendi, fótur fæti, en
ekki liver höndin vinna á móti
annarri.
Þetta má nægja sem huglæg-
ar sannanir, og þó í rauninm
sem reynslusannanir einnig.
Þeim sem ekki nægja þær, mun
lítt gagna lengra mál. Að neita
þeim er sama sem að álíta, að
alþjóðlegir sambúðarhættir og
alþjóðleg félagsmál lúti lögmál-
um, sem óhjákvæmilega leiða
til ófarnaðar.
Einni órækri sönnun úr eig-
in reynslu þjóðarinnar má bæta
hér við.
Allt frá því 1875, er „sérmál“
landsins vom aðgreind frá
dönskum innanríkismálum, og
fram til segjum 1915, er „skipu-
lagsbundnir“ stjómmálaflokk-
ar voru stofnaðir hér á landi —
um 40 ára skeið — urðu hér
margar og miklar framfarir og
umbætur á landshögum með
stuðningi löggjafar, og það
enda þótt nokkur takmörkun
væri á viðurkenning fulls sjálf-
stæðis og fjárhagur miklum
mun rýrari en síðar varð. Á
þessu tímabili var stjórnmála-
lífið lieilbrigt og áfallalaust.
Hér liggur þá reynslan —
okkar eigin reynsla — fyrir um
það, að stjómmálaflokkar slík-
ir, sem nú em, er alls engin
stjórnarfarsleg nauðsyn. Flokka
drættir þeir, sem þá vom, voru
allt annars eðlis. Það var að-
eins ágreiningur um einstök
mál og málsatriði, sem féll nið-
ur af sjálfu sér jafnótt sem mál
in voru leyst.
Það liggur þannig fyrir sem
augljóst mál, að það er svo
langt frá því, að fastskorðaðir
skipulagðir stjórnmálaflokkar
séu nokkur stjómarfarsleg
nauðsyn. Hins vegar hefur
reynslan sýnt, að einmitt þeir
eru þeir meinvaldarnir, sem
gagnsýkja löggjafarstarfið og
stjórnhættina. — Þeir era þáð
„lík í lestinni“ sem stjórnar-
fleyið siglir nú með. — Hví
ekki að varpa því út? H. St
GLEÐILEG JÓL!
Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar.
GLEÐILEG JÓL!
G4MLA BÍÓ.
GLEÐILEG JÓL!
Sig. Halldórsson, Öldugötu 29.
GLEÐILEG JÓL!
HAMPIÐJAN.
GLEÐILEG JÓL!
E I M S K I P.
GLEÐILEG JÓL!
Umbo&sverzl. Árna Jónssonat
Hafnarstrœti 5.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
Klœðaverzl. Andrésar Andréssonar.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
HÓTEL BORG.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
Bristol, Bankastræti.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
Heildverzl. Þórodds E. Jónssonar.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT NÝÁR!
með þakklæti fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Kaffi- og matsalan „Hvoll44
Einar Eiríksson.
GLEÐILEG JÓL!
KJÖT & FISKVR.
GLEÐILEG JÓL!
Ásbjörn Ólafsson heildverzlun.