Jólasveinninn - 19.12.1931, Page 3

Jólasveinninn - 19.12.1931, Page 3
J Ö'L A S V EIN N ÍN N 3 eru allra húsgagna best: Þægileg, vönduð og auðveld að hirða. Góö húsgögn auka heimilisánægjuna. Húsgagnaverziun Erlings Jónssonar, Bankastræti 14 og Baldursgötu 30. ifflmfiiiiiriifiiiitiiiinmiiiiiiíntiritiimfiitniir.iiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiHiiiiíiiíiii 8SS3S3 *» Til jóla gefum við 10-20°,, afslátt aí Karlmanna- unglinga- og drengjajakkafötum og karlmanna Regnfrökkum. Alt með nýtísku sniði. "W Fyrirliggjandi allskonar vörur til Jóiagjafa í Austurstræti 1. , Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. E 15 = S3S3S3 aSSS&SSlfi SSS3SS (Frh. írá bls. 1.) fyltust augu barnanna tárum um leið og þau kinluiðu kolli, eins og til staðfestingar þeim ömur- lega sannleika. „Við getum ráðið bót á því“, sagði Jóhanna, ,nú förum við heim og sækjum alt sem á va-nt- ar«, gætíð hennar á meðan sjáið um að hún geti sofnað, þvi að þess þarf hún með«, svo lagði Jóhanna af stað heim til sín, með sitt barnið við hvora hlið, en hin ■ urðu eftir hjá pabba sínum. Hún fylti 2 körfur með alls- konar kræsingum, hænsnasteik, sultutaui. kaffi. kökum. eggjum og smjöri og þegar þau nálg- uðust húsið aftur, þrýstu litlu angarnir andlitinu svo fast að rúðunni, að litlu nefin virtust ílöt. Sjúklingurinn hafði sofnað og þegar á daginn leið, leið honum miklu betur. Jóhanna náði í dá- litla jólatrjesgrein, skreytti hana og hjelt jólahátíðina í eldhúsinu ásamt börnunum, en maðurinn sat inni hjá konu sinni, og hjelt í hönd hennar. Þegar hátíðin stóð sem hæðst kom Hans póst- ur, konan hans hafði litið inn um morguninn, en farið strax aftur, er hún sá að fjölskyldan var í góðum höndum. »Nú, þjer eruð þá hjer«, sagðí hann við Jóhönnu, »jeg þarf þá ekki að óska yður gleðilegra jóla, þjer hafið þegar öðlast hina æðstu og mestu blessun, að vinna miskunarverkið. Börnin mín, sjáið nú um að mamma verði sem fyrst heilbrigð«. Konunni batnaði, svo að hún var komin á fætur á nj’árinu, en á þeim tima hafði Jóhanna kynst mörgum konum, sem komið höfðu í heimsókn, svo að aldrei þurfti hún framar að óttast ein- manaleg jól. — (Lauslega þýtt.)

x

Jólasveinninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1430

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.