Páskablaðið - 30.03.1931, Side 1
(Auglýsingablað sem allir bæjarbúar ættu sjálfs síns vegna
að lesa með athygli).
Hafnarfirði, mánudaginn 30. mars 1931. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Jón Magnússon.
Phillips-Reiðhjöl. 5 ára ábyrgð.
Phillips-Reiðhjól eru að ryðja sjer til rúms hjer á landi. Kostir fram yfir önnur reiðhjól: (chromiumbúð) í stað
nikkil, helmingi sverari og sterkari framhjólslager og skrúfur sem ganga upp í krankskálar). — Enn fremur
margar aðrar tegundir, svo sem: Madador, Sterling og Convincible o. íl. Allar stærðir í mismunandi litum ávalt
fyrirliggjandi. — Hjólin verða seld með góðum greiðsluskilmálum.
Viðgerðir á sama stað. Sjerstaklega vönduð vinna, sanngjarnt verð.
Virðingarfylst
Reiðhj ólaverkstæðið „Hekla"
Kirkjuveg 3, (Hiiði).
Ásmundur Símonarson.
Hafnfirðingar!
Konur og karlár, leggið ekki
Páskablaðið frá yður án pess að
hafa athugað auglýsingar þaer,
sem í pví eru. — Auglýsingar
eru sá leiðarvísir sem hver og
einn ætti að fara eftir er hann
kaupir nauðsynjar sínar eða annað.
Páskablaði) mæfir hiklaust með
þeim verslunum og vinnustofum
sem augljrsa i því! Blaðið full-
yrðir að þeir sem hagnýta sjer
auglýsingar þess spara tíma og
peninga; og fá því öðrum frekar
Gledtiega tfcísÁa.
Útgefandi.
f
Dömur.
Nýkomið feikna úrval af púðri og creme, teg. við allra
hæfi, svo sem:
Púöur: Creme:
Three flowers, Three flowers,
Houbigant, Nivea,
Oatine, Pond’s,
Erasmie, Mouson,
Nareissus, Dixor, |
Malattine. Rósól, 1
Heno, Creme de Beaute, |
Coty, Coldcreme, allskonnr,
Poudre de Beauté, Creme, sem ver sólbruna, |
Perlu Creme á höndur, \ 1
ásamt fjölda tegunda Varacreme, hvítt og rautt,
töskudósa. sem græðir sprungur.
Kvastar, augn- og varastifti, talkum, ilmvötn frá kr. 1,00—12,00, hárduft frá kr. 0,35, handsápur fjölda |
tegundir. 1
Yerslunin „Freyja“,
Hverfisgdtu 34. 4
m
Húsgagnavinnustoían Kirkjuveg 14
Sími 84 íiafnarfirði Sími 84
hefir ávalt á boðstólum: Legubekki (dívan) með skúffum
ef óskað er. Fjaðradínur í xúm, eftir máli. Dínur i rúm og
skipskojur, stoppaðar með viðarull. Sjálvindu gluggatjöld-
Glugga- og dyratjaldastengur, (maghonípóleruð). ásamt
hringjum og húnum. Smíðuð og gert við gömul fjaðrasæti
i vöru og kassabíla. Ennfremur smíðuð reiðtigi, og gert
við gömul.
10% afsláttur 111 Páska gegn staögreiðslu.
Gjörið pantanir í tíma! Vöndu vinna! Fljót afgreiðsla!
Sanngjarnt verð!
Sigurjón Jóhannsson.
Hafnarfirði
^S85SS8S3S3B8^S3S3S3ð8»S8S883S888888888S88nn8S8
I Verzlun |
1 Þorvaldar Bjarnasonar|
83
|| selur hverskonar nauðsynjavörur með
83 bæjarins lægsta verði.
gg Bækrur, Ritföng og margskonar vörur til tækifærisgjafa.
| Góðu og ódýru reiðhjólin
! koma bráðum.
Ís3SSS3SSS3SeS3S3£3S33S33ÍSS£áSt;t
X+X*X4X*X+X| X-f XI x*x •