Páskablaðið - 30.03.1931, Side 2
2
PASKABLAÐIÐ
f
Seljum nokkur tonn (ca. 10 tonn) af smáum kolum
(ágæt í miðstöðvar)
I fyrir 34 kr. tonnið heimkeyrt,
gegn staðgreiðslu.
Kolaverzlun
i
| Kaupfjelags Hafnarfjarðar.
!
I
I
S3
Sími 8.
VWWVW* ****** *WW* W**WW**W*WK*WVWW***********W******W* *WW*I
S3=
á Reiðhjólum fljótt og vel af hendi leystar.
Sjerstök áhersla lögð á vandaða vinnu.
Rciðhjólaverkstæðið
við Gunnarssund
sími 85 Skafti Egilsson.
Sími 85
)5£gBg£IBS2E2£2S£S3S2
‘83
83-
Hattar og húfur
fyrir börn og fullorðna.
Ragnh. Þorkelsdóttir,
Vesturbrú 13. - Sími 142.
sg=
»88
Tilkynning
frá versl. Málmur, Ausfurgöfu 15
sfmi 230,
til háttvirtra Hafnfirðinga og nærsveitarmanna.
Hjer með vil jeg vekja athygli yðar á þvi, að nú hefi jeg fengið
og fæ bráðlega feikna stórt úrval af gullfallegu og ódýru vegg-
fóðri. Á þriðja hundrað tegundir, og hafa flestar þær tegundir ekki
sjest hjer fyr og ætla jeg mjer að verða fullkomlega samkeppnis-
fær með verð og gæði við slíkar verzlanir í Reykjavík og getur
fólk þess vegna sparað sjer tíma og peninga.
Sömuleiðis fæst á sama stað ódýr strígi, pappír, saumur og öll
smá járnvara, sem l\rtur að húsbyggingum; að ógleymdum inn-
römmuðum myndum og myndarömmum sem eru tilvaldar
sumargjafir.
NB. Myndir sem eru búnar að liggja lengi hjá mjer
óskast sóttar sem fyrst.
Virðingarfylst
Guðjón Jönsson.
Sími 230.
Sími 230.
88
83S3S3S3S3S3S3838383S38383?83S3S3S383S38383S383S3S3S3
83 83
gGlæsilegt úrval I
83
83
83
83
83
af
S3I
83
83
83
83
H samkvæmis- og sumarfataefnum. ^
IEinar Einarson,|
klæðskeri. 83
83
83
83
83
8383 B3B3I3B3B3B3 8383838383183838383838383838383838383
U,é8ið Páskablaðið.
5
Gegn staðgreiðslu sel jcg neðantaldar
vörur með þessu verði:
Hveiti „Alexandra" kr. 0,20 pr. % kg.
— do. kr- 16,00 pokinn.
Molasykur kr. 0,30 pr. % kg.
Strausykur kr. 0,20 pr. % kg.
Hænsnafóður afar ódýrt.
Epli 2 teg.
Appelsfnur.
Sardinur, Síld, Lifrakæfa, Gaffalbitar, Mysostur, Kæfa,
Edammer-ostur o. m. m. fl. sem of langt yrði upp að telja.
Hvcrgi betri vörur. — Hvcrgi lægra vcrö
Virðingarfylst
Þorlákur Benediktsson
Austurgötu 47, simi 222 og Vesturbrú 4, simi 202.
Mest úrval af Páskaskófatnaði í
Verslun Jóns Mathtélens.
*