Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1985, Síða 7

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1985, Síða 7
Nr. 522 1022 15. ágúst 1984 Þvcrmál liigna fyrir CO,. Magn (kg). Þvermál (mm). 45 13 100 19 135 25 275 32 450 38 1100 50 2000 76 Efnisþykkt lagna fyrir C02. Ytra þvcrmál D Lagnir frá CO, hylkjum að Lagnir frá stjórn- (mm) stjórnloka. loka að stútum. 21,3—26.9 3,2 2,6 30.0—48,3 4,0 3,2 51,0—60,3 4,5 3,6 63,5—76,1 5,0 3,6 2.2.3.8. Lagnir skal leggja þannig, að þær verði ekki fyrir hnjaski. Skulu þær vera úr heildregnu viðurkenndu efni og ryðvarðar. Legar uppsetningu búnaðarins er lokið, skulu lagnirnar þrýstiprófað- ar. Skal sá hluti lagnarinnar, sem stöðugur þrýstingur er á, próf- ast við 13 N/mm2 þrýsting og hinn hluti lagnanna við 2,5 N/mnv. 2.2.3.9. Hæfilegur fjöldi stúta skal vera undir gólfi vélarúms. 2.2.3.10. Geymsluhylki fyrir C02 — slökkvimiðil skal geyma í sérstöku rými utan vélarúms á öruggum og aðgengilegum stað. Rýmið skal véra vel einangrað og loftræst. Öll op að slíku rými skulu vera frá opnu þilfari. Öll þil og þilför rýmisins, sem liggja að vistarverum, vinnurýmum, lestarrýmum og vélarúmum, skulu vera fullkomlega loftþétt. 2.2.3.11. Einstefnuloki skal vera við hvert hylki, þannig að unnt sé að aftengja þau, án þess að búnaðurinn verði við það óstarfhæfur eða C02 leki út. 2.2.3.12. Unnt skal vera að prófa búnaðinn með lofti, án þess að C02 leki út úr lögnum eða hylkjum. 3. Reykköfunartæki. 3.1. Öll fiskiskip 300 brl. og stærri, skulu búin tvennum reykköfunartækjum af viðurkenndri gerð. 3.2. Öll fiskiskip 100 brl. og stærri, en minni en 300 brl., sem búin eru lokuðu hlífðarþilfari, skulu búin reykköfunartæki af viðurkenndri gerð. 3.3. Hverju reykköfunartæki skal fylgja líflína úr hitaþolnu efni, ekki styttri en 20 metrar. Hverju tæki skulu einnig fylgja nægar- loftbirgðir í samræmi við ákvæði greinar 3.4. 3.4. í skipum undir 500 brl. skulu loftbirgðir hvers reykköfunartækis duga til a. m. k. einnar klukkustundar notkunar miðað við 30 lítra loftnotkun á mínútu. í skipum

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.