Lýðvinurinn


Lýðvinurinn - 06.08.1950, Síða 3

Lýðvinurinn - 06.08.1950, Síða 3
Saga fluglistarinnav. lcita i farangrinum, sem hafði dreifzt úl um allt, og fundu þeir matvæli og loftskeytastöð skipsins. Þeir komu stöðinni fljótt í lag, og heyrðu að „Citta di Milano“ var i sambandi við Iíómaborg, og var að skýra frá þvi, að loftskipið væri horfið. Þeir heyrðu, að viðs vegar um heim var verið að senda skeyti, og spyrjast fyrir um það. En enginn heyrði hið margendurtekna S. 0. S. neyðarkall þeirra félaganna. Ástandið versnaði með degi hverjum, matvælin voru að ganga til þurrðar, föt þeirra voru gegnvot og loks tóku þeir eftir því, að isinn var á hreyfingu. Langt út við sjóndeildarhringinn sáu þeir hylla undir eyju. Þeir ákváðu að freista þess að komast þangað fótgangandi. Þeir urðu að skilja þá eftir, sem ekki voru ferðafærir. Þeir Zappi, Mariano og Malmgren lögðu svo fótgangandi í þessa löngu för. Loftskeytamaðurinn Biagi hamraði allan sólarhringinn neyðarkallið S. 0. S. Hann heyrði, að verið væri að undirbúa hjálparleið- angur, en hvar átti að leita vissi enginn. HVAÐ er aö frétta í DAG? Allar síðustu fréttir koma hér.

x

Lýðvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.