Lýðvinurinn - 06.08.1950, Side 4
Lán til F ranco-Spánar.
Hinn voldugi bandaríski banki, Nationald
City Bank of New York, hefur veitt
Franco-Spáni 20 milljóna dollara lán.
Allsherjaþing 15. sept.
Allsherjaþing S.Þ. verður sett í New York
15. september næstkomandi. Kóreumálið mun
verða fyrsta dagskrámálið, sem þingið mun
taka fyrir. Ennfremur mun þingið kjósa eftir-
mann bandaríska leppsins og sósíaldemokratans Lies, sem
lætur af embætti sínu á næsta ári
Prag: Kólóradbjöllu n varpað úr bandarískum flugvélum
yfir Tékkóslóvakíu. — París: René Pleven myndar nýja
stjórn í Frakklandi. Að stjórn hans standa kaþólskir,
róttækir og kratar. — ToMo: Um 140 blöð kommúnista
bönnuð í japan. — Bsrlín: Um 1500 manns hand-
teknir hér fyrir að safna friðarundÉrs^riftum.