Lýðvinurinn - 18.02.1951, Blaðsíða 4

Lýðvinurinn - 18.02.1951, Blaðsíða 4
Snjóflóð í Alpafjöllum. Meslu snjóflóð, sem komið hafa i Alpafjöllunum i hálfa aðra öld urðu að bana um 300 manns i Sviss, Austurríki og Ílalíu í miðjum janúar. A'iar járnlnautarsamgöngur á milli landana lögðust niður i marga daga. Mest varð tjónið i Sviss, en þar sópaði ílóðin heilu-þorpunum burt. . _____________________________________________ 1 Finnlandi hefur verið mynduð ný ríkisstjórn. Að fyrii ríkisstjórn stóðu Bændaflokkurinn og Sænski Alþýðu- flokkurinn. Sú stjórn var minnihlutastjórn. Auk þessara tveggja flokka eiga Jafnaðarmenn og Framsóknarmenn nú menn í stjórninni. Urho Ivekhonen úr Bændaflokkn- uxn er forsætisráðherra, eins og áður.

x

Lýðvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.