Lýðvinurinn - 06.05.1951, Side 2

Lýðvinurinn - 06.05.1951, Side 2
Úr »5gu fluglistarinrar Þögla hetjan. ilofna fæturna af stýrinu og stappaði í gólfið. Samstundis breytti flugvélin um stefnu. Hann hristi höfuðið til beggja hliða — það var ekki nóg rúm ftl að hrista það upp og niður. Hann sló sig utan undir, hann barði út i loftið og gerði allt, sem hann gat til að halda sér vakandi. ☆ Þeir ganga vitlaust. Þórður gamli hafði aldrei á ævi sinni átt úr eða klukku. Loksins fór hann þó til úrsmiðs eins og keypti af honum litla klukku. Nokkrum dögum siðar kom hann aftur til úrsmiðsins og hafði þá meðferðis vísana af klukkunni. „Viljið þér ekki gera svo vel og gera við þessa vísa? Þeir ganga ekki rétt.“ „En hvar er klukkan?" spurði úr- smiðurinn. „Hún er heima.“ „Já, en ég verð að fá klukkuna hing- að, ef ég á að geta gert við hana.“ „Klukkuna?" mælti Þórður gamli for- viða. „Það gengur ekkert að klukkunni. Það eru bara vísarnir, sem ganga vit- laust.“ HVAÐ er að frétía í DAG? A’Jar síðustu fréítir kcma hér.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.