Lýðvinurinn - 13.05.1951, Side 2

Lýðvinurinn - 13.05.1951, Side 2
Úr tögu fluglistarínnar Þögla hetjan. Nú var sólin komin nokkuS hátt á loft, þegar fyrst tók að greiðast úr skýj- uniun fyrir neðan. Flugvélin steypir sér niður undir hvítfexta öldutoppana. 1 'n sú heppni stóð ekki lengi, skýin i iktust um hann aftur, og næstu tvo Fmana varð hann að fljúga blindflug. Þessi dagur leið án þess að heimur- Hann fékk 700 krónur. Verzlunarstjórinn var á eftirlitsferð um verzlunina. í einni deildinni sér liann drenghnokka standa blistrandi og hafast ekkert að. „Hvað hefnr þú á mánuði, karlinn? spurði hann hranalega. — Sjö huudruð krónur, svaraði strák- ur. — Jæja, hérna eru sjö hundruð krón- ur, og hypjaðu þig svo héðan fyrir fullt og allt. Meðan drengurinn var á leið til dyra, vék verzlunarstjórinn sér að deildar- stjóranum, benti á stráksa og spurði: — Hvenær réðum við þennan strák til starfa hér? — Hann vinnur alls ekki hjá okkur. Hann var að koma með sendingu frá öðru fyrirtæki. 'HVAÐ er að frétta í DAG? Allar síðustu fréttir kvirahér.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.