Lýðvinurinn - 01.07.1951, Side 1

Lýðvinurinn - 01.07.1951, Side 1
jOýðvinurinn Ritstjóri: Grímur S. Engilberts. — Prentað sem handrit. 10 tölublaS *♦> 1951 *♦• 11 árgangur Olíudeilan. OLÍUDEILAN á milli íran og Breta fer nú harnandi. Pann 19. júní vísuðu Bretar úrslitakostum íransstjórnar al- gerlega á bug. Pann 20. júní ákvað stjórn írans að láta koma til fram- kvæmda pegar í stað lögin um þjóð- nýtingu olíuiðnaðar landsins. Morrison utanrílusráðherra hefur lýst því j'fir, að brezka stjórnin væri reiðubúin til að gera nauðsýnlegar ráðstafanir til að trvggja örj'ggi breta í íran. — Brezka stjórnin hefur skipað flugher sinum við botn Miðjarðarhafsins að vera við öllu búin. Þann 21. júni fóru fram mikil hátiðaliöld i íran vegna lausnar land- sins undan hálfrar aldar oliuokri Breta. Hópjöngur farnar og fjöldafundir haldnir um allt landið. Miklar umræður í brezka þinginu um málið. Morrison hefur að nýju i hótunum við Iranmenn. Ástandið talið mjög alvarlegt. MORRISON Þingkosningar í Frakklandi. ÚRSLIT í frönsku þingkosningunum, sem fram fóru 17. júní s. 1. urðu þessi: Gaullistar 118 sæti, Kommúnistar 103 sæti. Sósíalistar 104 sæti, Radikalir 94 sæti, Kaþólskir 85 sæti og Óháðir og aðrir smáflokkar samtals 121 sæti.

x

Lýðvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýðvinurinn
https://timarit.is/publication/1442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.