Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.02.2020, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 27.02.2020, Blaðsíða 11
11 // VÍKURFRÉTTIR Á SUÐURNESJUM Í 40 ÁR fimmtudagur 27. febrúar 2020 // 9. tbl. // 41. árg. Vill fá almennilegan mat í mötuneytið – og honum finnst einnig vanta rúllustiga í FS en áhugamálin eru klifur og íþróttir. FS-ingur vikunnar er Jóakim Ragnar Óskars- son er 17 ára Grindvíkingur. Hvað heitirðu fullu nafni? Jóakim Ragnar Óskarsson. Á hvaða braut ertu? Ég hef enga hugmynd. Hvaðan ertu og hvað ertu gamall? Grindavík, sautján ára. Hver er helsti kostur FS? Enginn, það er enginn kostur. Hver eru áhugamálin þín? Klifur og íþróttir. Hvað hræðistu mest? Dauða. Hvaða FS-ingur er líklegastur til að verða frægur og hvers vegna? Magnús Engill, NBA. Hver er fyndnastur í skólanum? Jón Grímsson. Hvað sástu síðast í bíó? Bad boys for life. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Almennilegan mat. Hver er helsti gallinn þinn? Ég er mjög hlutlaus. Hver er helsti kosturinn þinn? Að vera hlutlaus. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í sím- anum þínum? Facebook, Snapchat og Google Chrome. Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS? Setja rúllustiga. Hvaða eiginleika finnst þér bestur í fari fólks? Húmor. Hvað finnst þér um félagslífið í skól- anum? Ágætt. Hver er stefnan fyrir framtíðina? Lögregla. Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum? Ekkert. FS-INGUR VIKUNNAR: Uppáhalds... ...kennari: Anna Taylor. ...skólafag: Íþróttir. ...sjónvarpsþættir: Friends. ...kvikmynd: Bad boys for life. ...hljómsveit: Imagine dragons. ...leikari: Will Smith. Hádegisverðarfundur með forsætisráðherra og þingmönnum VG Velkomin öll á Hótel Keflavík Vatnsnesvegi 12-14, 230 Keflavík Á föstudeginum 28. febrúar kl. 12.00 munum við halda opinn fund í Keflavík með Katrínu Jakobsdó­ur forsætisráðherra og formanni VG, ásamt þingmönnum VG. Boðið verður upp á súpu, líflegar umræður um stjórnmálin og allt það sem á fundargestum brennur. VINSTRI GRÆN Berghólabraut 7 // 230 Reykjanesbær // sími 421 8010 // netfang kalka@kalka.is // www.kalka.is Um hlutastarf er að ræða en móttökustöðin er opin kl. 17 til 19 á virkum dögum og kl. 12 til 17 á laugardögum. Til greina kemur að ráða í fullt starf með vinnuframlagi í Helguvík og Vogum til viðbótar við starfið í Grindavík. Starfið er fólgið í móttöku og upplýsingagjöf til viðskiptavina, að annast gjaldtöku og hafa eftirlit með gámasvæðinu. Mikilvægt er að starfsmaðurinn hafi gott vald á íslensku. UMSJÓNARMAÐUR MÓTTÖKUSTÖÐVAR Í GRINDAVÍK Áhugasömum er bent á að sækja umsóknareyðublað á heimasíðu Kölku, www.kalka.is, og senda útfyllta umsókn til Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. Berghólabraut 7, 230 Reykjanesbæ eða með tölvupósti á kalka@kalka.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Davor Lucic í síma 843 9213. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars. Kalka sorpeyðingarstöð sf. auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns móttökustöðvar fyrirtækisins í Grindavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.