Hrappur - 01.04.1932, Blaðsíða 3

Hrappur - 01.04.1932, Blaðsíða 3
tiRAM'Uft, 1., i. Sumarfagnaður. Hrappur hefir hugsaö sér aö gangast fyrir fjölbreyttum sumar- fagnaði, ef nægileg þátttaka fæst. Mun þá skemtiskráin veröa eitt- hvað á þessa leið: Skemtunin sett: Bæjarfógetinn. Fimleikasýning: Guðm. G, Haga- iín rithöfundur, undir stjórn Friðriks kennara Kórsöngur: Eg clska lokkinn þinn Ijósa. Einsöngui: E. Sam. Molbúasögur: Gunnar Andrevv, þar á eftir verður sungið: Sjá hér hve illan enda. Hlé í 10 mín. Minni konungs: Ingólfur bæjarstj. Dúett: Nú vagga sér bárur. Bj. Bjarnason ökumaður og Ketill Guðmundsson. — Klappað — Ræða: Samband ísl. samvinnufé- laga. Sr. Sigurgelr Sigurðsson. Skrautoýning: Ólafur Kárason og Jón Alberts. Veitingar: Lúðvig kennari geng- ur um beina. Kappdrykkja i portvlni: Guöm. frá Mosd. og sr. Guðm. Guðm. Ásiríður pól spilar undir á gftar. Píanósóló: Jóh. J. Eyfirðingur. Lögreglan heldur uppi reglu á- samt hannibai. Telja má víst, að allir þessir menn veiti fúslega aðstoð sina, þótt ekki hafi þcir verið sérstak- lega beðnir. Forföli tilkynnist sem allra fyr.st. Ef einhverjir, sem ekki eru hér taldir, vilja komast að með. eitthvað, er það velkomið. Skemtinefndin. „Ymsingar.,i Rassvasar. „Hrappur“ leyíir sér að beina því til bæjarstjórnar og iögreglustjóra, hvort ekki ínundi tímabært að nema úr gildi heimild lögregluþjóna til að hafa hendnr í rassvösuni. íslenska vikan Beni bróðir fór til Reykjavíkur fyrir skömmu, til að halda þar söngskemtanir i sambandi við Íslensku vikuna. — Menningarmál íslendinga er að saekja fslenskar skemtanir. Ritstjóri Vesturlands sagðí frá því 1 blaði sínu fyrir skömmu. að eitt sinn er hann var i Afriku, hefði honum verið íærð Ijómandi l'alleg negra- stelpa að gjöf. Finnur Jónsson fór úr bæmun með ■ næsta skipi, áleiðis fil Afriku? Nýir blaðamenn. Jón E. Ólaisson rithöfimdur í Hnifsda! hefir verið ráðinn meðritstjóri Vestur- lands, frá 1. apr. þ. á. Mun hann „rökræða“ verkfallsinál við „verklýðsfélaga" Skutuls hannibai, sem tekið hefir við ritstjórn Skutuls, á meðan Finnur er i negrasnuðri sfnu. — Bæði eru nu skæðin góð. I. O. G. T. Qunnar Umdætnis-Molbúi hélt al- þýðufræðslufyrirlestur um silt fyrra lit- erni fyrir sköminu. — Ekki mintist hann samt á Pillur. Frá Bolungavík hefir okkur borist eftirfarandi: Stórkaupmaður Marls Haraldsson hefir til skamms tinia keypt hér fisk, en vegna þess, að hann ex svo hræddur við bols- ana, hefir aðeins ein skekta la,;t upp hjá honum fisk sinn. — Firmað Högni Qunnarsson er gengið inn i Bjarnana. Ábyrgðarin. Jón Halldóiss.

x

Hrappur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrappur
https://timarit.is/publication/1448

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.