Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Blaðsíða 4

Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - 01.10.1932, Blaðsíða 4
-4- D. Stærðfraeðin. Stærðfræðikennsla í gagn- fræðadeildum og skólum virðist ávalt miðuð vic minus 8 hæfilegt, Þé eru skilyxði til að framhaldsnam, en ekki við raunverulega gagn- fræði, sem Þó ber að miða. við eftir heiti skólans, I stað stærðfræði Þeirra sem nú er kennd vildi ég gróðursetja í Þessum andlega aldingarði bókfærslu, einkum í 3. bekk. Bók- færsla er svo nauðsynleg í öllu daglegu lifi, að sjálfsagt er að kenna. hana. II. kafli (Skrópanir og skolasókn) Það mun vera farið að tíðkast erlendis, að nemendur geti verið og farið úr tímum, verið heima eða heiman eftir vild og geð- Þótta. Próf eru Þá haldin tvisva.r á vetri,um miðjan veturinn og svo aftur í lok kennslu- ársins. Við Þessa tilhögun gæti ég mjög vel felt mig af mörgum ástæðum. Sá nemandi sem vill og Þráir að halda fram til sigurs á. vígvelli námsins, les engu að síður, Þó að hann sé óreglulegur i skóla. Ég tel manni sæmilega næmum hetra að lesa. heima en að sækja tima, nema a.ð hann geti ekki ráðið gátuna, Þá er nauðsyn á að leita hjálpar. Þessa tilhögun vil ég láta innleiðo i skólann hér, að nemandi sé ekki skyldur að sækja kennslustund, megi koma og fara Þegar hann vill. Um leið hyrfu skrópamar »g Þetta væri leyst. Menn Þyrftu ekki lengur að falsa sjálfan sig, leggja sig svo lágt, að ljúga upp veiki, niða sannleikann úr sál sinni. Ég tel oftast betra að segja satt, en bezt er að skorast ekki af hólmi. Það er betra að falla með saand en lifa við skömm. III. kafli. kosti jafnhá hinni neikvæðu, og Þá. tel ég vinna upp Það, sem i öðru er tapað. IV. kafli. Hér i skólanum eru ungir menn og meyjar saman'komin viðsvegar að. Þau eru með ólikar hugsjónir og hugsanir, gáfur og vilja. En Þó er margt fleira til að fjarlægja nemend- ur hvora frá öðrum og styðja Það sem nú hefi ég talið upp. Hér er bannað að reykja inni i skólanum, og er Það lofsamlegt a.f stjórn hans. En bönn eru ávalt óÞokkasæl og Þvi reynt að sigla aðrar leiðir, sem Þó liggja til sama, ef hægt er. Eðli vorra fyrstu for- eldra Adams og Evu er svo rikt i ska.phneigð okkar, að mörgum Þykir sætara Það eplið,sem bannað er, en hitt sem leyft er. En lög eru oftast bönn, Þvi menn hafa ekki fundið aðra leið að landinu fjarlæga sem nefnt hefir verið "Land einingar og friðar". Bindindi hér i skólanum er mjög i molum (Þrátt fyrir alla hina. miklu starfsemi Sigfúsa.r S, og Linda i garð bindindis). Reykingar eru mjög almennar og drykkjuskapvur ekki jafn ótiður og æskilegt væri. Til að koma á fullkomnu bindindi Þurfa kennararnir að ha.fa. meira eftirlit með nemendum úti við, en Þeir gjö: nú. I staðinn fyrir að hlassa sér inn i kennarastofu, eiga kennararnir að fara út og reka nemendur eirinig út með sér cg sjá framferði Þeirra. úti við sem inni. Ef svo færi að kennarar gjörðu svo, sem ég hefi nú sagt, mundu nemendur ekki reykja nærri eins mikið og Þeir gjöra. Á dansæfingvim og fundum skólans eiga kennarar að mæta, en samt ekki að stilla sér út i eitt hornið. Nei, Þeir eiga að finna sér stað, Þar sem Þeir sjá yfir alla hjörðina sina. Smalinn sem situr hjá finnur sér stað, Þar sem hann eygir hjörðina sina. Einkunnir og próf. Ég tel nauðsyn á. að ha.lda próf og gefa hverjiam nemanda að prófi loknu vitnisburð um frammistöðu hans, kunnáttu og leikni. Það talnakerfi sem notað er nú til að sýna Þetta. er heimskulega útbúið, auðsjáan- lega aðeins gjört til að fella nemendur, bola. Þeim frá. framhaldsnámi. Þessi leið er óheppileg, óvinsæl og illa valin. Ég á erfitt með að skilja, að nokkur geti vitað minna en ekki neitt. Talan minus tutt- ugu og Þrir er óttalegt brennimark,sem fæstiri mörg ár verða Þeir jafngamlir? nemendur geta risið undir. Pyrst að menn telja minus nauðsynlegan og geta ekki hugsað \ til að láta hann hverfa af sjónarhringnum i ================-—=====-============ að fullu og öllu, tel ég skyldu að lækka hanni Abyrgðarmaður: Sveinn S. Einarsson. í Það horf, að hin jákvæða tala sé að minsta. ! ====================================== Pyrir stærðfræðinga. Tveir menn heita Ami og Bjami. 1922 var Arni 10 sinmmi eldri en Bjarni, en i ár 1932 er Árni helmingi eldri en Bjami. Eftir hvað

x

Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablað Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
https://timarit.is/publication/1453

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.