Fréttablaðið - 16.06.2020, Síða 33

Fréttablaðið - 16.06.2020, Síða 33
YOUTHMUD *bestseller Fyrir aukinn ljóma Maskinn skrúbbar húðina á áhrifaríkan hátt, sléttir og endurvekur ljóma húðarinnar. Gott að vita: Þú finnur fyrir sting í húðinni en það er til þess að láta þig vita að varan er að virka. Húðin gæti orðið rauð í smá tíma á eftir, en það er eðlilegt! • Ertu að fara út í kvöld eða á leið í atvinnuviðtal? Þetta er maskinn fyrir þig! SUPERMUD *bestseller Hreinsar húðina Fyrir þá sem eru með acne, fílapensla eða óhrein- indi í húð. Hann djúphreinsar húðina með kolum, blöndu af 6 sýrum og K-17 leir. Virku kolin hjálpa til við að hreinsa óhreinindi, eiturefni og umfram olíu af erfiðustu svæðum húðarinnar, húðholunum. Sýrublandan losar dauðar húðfrumur og gefur húðinni slétt yfirbagð. Vinnur á bólum og óhreinindum í húð – eina sem þarf er þunnt lag, hafðu maskann á í 5-20 mínútur, gott er að prófa lítið svæði í einu og byrja í stuttan tíma og lengja svo. Gott að vita: Þú finnur fyrir kitli og smá sting en það er vegna þess að varan er að virka. húðin getur orðið rauð í smá tíma á eftir, en það er eðlilegt! THIRSTYMUD Fyrir aukinn raka Hentar vel fyrir þurra húð. Maskinn slekkur þorsta húðarinnar samstundis og hefur langvarandi áhrif. Inniheldur hýalúrón- sýru sem er eins og rakasegull sem gefur húðinni djúpan raka. Kókoshneta, hunang og engifer láta húðina fá aukna orku og ljóma. Gott að vita: Maskann má nota hvenær sem er dagsins, ekki er þörf á að skola hann í burtu, ein- faldlega þurrkaðu af með papírsþurrku og nudd- aðu restinni inn í húðina. Notaðu maskann á þurra olnboga, naglabönd eða hvar sem húðin þarfnast raka! GRAVITYMUD Styrkir og þéttir húðina Hann styrkir húðina og gefur henni þéttara yfirbragð, maskinn þornar á húðinni og er tekinn af „heilu lagi“ í lokinn. Innihaldsefnin Teaoxi, lakkrís og sykurpúðalauf hjálpa húðinni að styrkjast. Þú verður ekki svikin! Gott að vita: Settu vel en jafnt lag af maskanum á þurra húð með bursta, leyfðu maskanum að virka í 20-30 mínútur. Að þeim tíma loknum losaðu varlega um endana og af öllu andlitinu. INSTAMUD Hreinsar og gefur húðinni súrefni Fyrir þá sem vilja hreinsa húðina á fljótan og skilvirkan hátt Hann hreinsar upp úr svitaholum og gefur súrefni sem gerir húðina slétta og ótrúlega mjúka á aðeins 1 mínútu. Gott að vita: Berðu vöruna á húðina, Ekki nudda – leyfðu maskanum að virka í 60 sekúndur og hreinsaðu svo af með volgu vatni • Er húðin þreytt og þarf á hreinsun og upplyftingu að halda – þessi er svarið við því! BERRYGLOW Gerir við húðina, hentar öllum sem vilja hugsa vel um húðina Hann róar húðina, innihedur andox- unarefni úr berjum og næringarefni sem eykur á hraustleika húðarinnar og endurheimtir ljóma. Gott að vita: Þú berð jafnt lag yfir alla húðina og leyfir því að sitja í 10 mínútur. Ekki er þörf á að hreinsa maskann af, þú einfaldlega þurrkar af með pappírsþurrku og nuddar restinni inn í húðina. FLASHMUD Gefur bjartari húð Fyrir þá sem vilja geislandi, jafnari og skýrari húð. Hvað gerir hann: Hann gerir húðinna bjartari með C- vítamíni og mjólkur- sýru, salisýlsýru, hvítum leir og dem- öntum, gefur húðinni meiri ljóma og jafnari húðtón. Gott að vita: Í byrjun er gott að nota maskann 3 daga í röð og svo 2-3 sinnum í viku. MJÖG nauðsynlegt er að nota sólar- vörn meðan á meðferð stendur til að koma í veg fyrir sólbruna. Glamglow er húðvörumerki sem er hvað frægast fyrir leirmaskana sína Leirmaskarnir eru 5 talsins en auk þeirra eru hreinsimaskar og næringar- maskar ásamt hreinsum, rakakremum og augnkremi. Allar vörurnar eiga það sameiginlegt að vera virkar og munurinn er sjáan- legur strax við fyrstu notkun. Glamglow fæðist í Hollywood þar sem hjónin Glenn and Shannon Dellimore hófu að prófa sig áfram á þessum markaði ásamt efnafræðingum þar sem þau langaði að hanna vöru sem gæti gert allt á innan við 10 mínútum. Úr varð að nota leir sem hreinsar húð- holur og gefur húðinni þéttara yfir- bragð og þannig varð til fyrsta varan þeirra Youthmud. Þau fengu vini sína til þess að prófa vöruna og ekki leið á löngu þar til þeir voru farnir að biðja um meira af henni. Vörurnar eru nú seldar um allan heim og ekkert lát á vinsældum þeirra. Maskarnir koma í fallegum umbúðum, eru auðveldir í notkun og gera nákvæmlega það sem sagt er að þeir eigi að gera. Flestir maskar koma í 3 stærðum 100 gr, 50 gr og 15 gr.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.