Íþróttablaðið - 01.03.1941, Side 4

Íþróttablaðið - 01.03.1941, Side 4
2 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Afrekaskrá Reykjavíkur í írjálsum íþróttum 1940. Það líðkast víða erlendis, að íþróttablöðin birti um hver ára- mót afrekaskrá fyrir hið liðna ár. íþróttablaðið ætlar að þessu sinni að gera tilraun með að birta skrá yfir (i beztu afrek, sem unnin voru í frjálsum íþróttum á mótum hér í Reykjavík á s.l. ári. Ætlunin var að láta þessa skrá ná til alls landsins, en vegna skorts á fullnægjandi gögnum, varð að hverfa frá því að þessu sinni. dómum hans er það, að honum vill verða það á að stöðva leik- inn þannig, að það verði því lið- inu í hag, sem dæmt er á. Það kom t. d. fyrir nú, að liann stöðv- aði sókn annars liðsins vegna þess, að mótherjiiín Iék ólöglega. En auðvitað á sóknarliðið að fá að lialda áfram, ef það er hag- kvæmara fyrir það, heldur en að leikurinn sé stöðvaðitr. Ann- ars er Jón strangur og lætur sundmennina hlýða leikreglun- um, eins og vera ber. Röðin á sundknattleiksliðunum varð þessi — mörkin innan sviga: 1. Ármaim 6 stig' .... (22-2 ) 2. Ægir (A) 1 stig . . (19-5 ) ,3. Ægir (B) 2 stig . . ( 5-21) 4. K. R. 0 stig ...... ( 2-20) í Ármannsliðinu voru þessir keppendur: Ögm. Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, Þorsteinn Hjálmarsson, Stefán Jónsson, Guðmundur Guðjónsson, Gísli Jónsson og Sigurjón Guðjónsson. A-lið Ægis var skipað þannig: Ingi Sveinsson, Haraldur Sæ- mundsson, Hafsteinn Helgason, Logi Einarsson, Jón D. Jónsson, Hörður Sigurjónsson og Jónas Halldórsson. Ikon. Það skal tekið fram, að öíl beztu afrekin i skrá þessari, eru í samræmi við ársskýrslu Iþrótta- ráðs Reykjavíkur til í. S. í., og yfirleitt hefir þess verið gætt að taka aðeins þau afrek nieð, sem fengið hefðu staðfestingu sem met, ef um það hefði verið að ræða. 103 mtr. hlaup: sek. Sveinn Ingvarsson, K.R............ 11.2 Brandur Brynjólfsson, Á........... 11.3 Jóhariri Ðernhard, K.R. ........... 11.(i Haukur Claessen, K.R...............11.6 Björn Jónsson, Huginn ............ 11.6 Brynjólfur Irigólfsson, Hugirin , . 11.6 A 17. júní-mótinu hljóp Brandnr á 10.9 sek., Haukur á 11.4 sek. og Jóhann á 11.5 sek., en þar sem-hlaupið var undan of mikluin vindi til þess a'ð iriet hefði fengizt staðfest, þótti ekki rétt að taka afrekin i skrá þessa. 200 mtr. hlaup: Sveinn tngvarsson, K.R...........23.9 Ólafur Guðmundsson, í. B........ 24.0 Jóhann Bernhard, K. B........... 24.1 Brandur Brynjólfsson, Á......... 24.1 Sigurður Finnsson, K. B......... 24.1 Baldur Möller, Á. ............... 24.3 400 mtr. hlaup: Ólafur Guðmundsson, í. B.........52.9 Sigurgeir Ársælsson, Á.......... 53.0 Brynjólfur tngólfsson, Hugirin .. 53.2 Baldur Möller, Á................ 53.6 Jóhann Bernhard, K. B............54,8 Gunnar Huseby, K. B............. 55.8 800 mtr. hlaup: mín. Sigurgeir Ársælsson, Á........ 2:03,5 Ólafur Símonarson, Á ......... 2:08,0 Óskar A. Sigurðsson, K. B..... 2:11,0 Árni Kjartansson, Á........... 2:11,4 Indriði Jónsson, K. B......... 2:12,5 Evert Magnússon, Á............ 2:14,2 1500 mtr. hlaiip: Sigurgeir Ársælsson, Á........ 4:14 2 Jón Jónsson, K. V............. 4:22,2 Evert Magnússon, Á............ 4:23.2 Indriði Jónsson, K. B......... 4:25,2 Ólafur Símonarson, Á.......... 4:26,0 Óskar A. Sigurðsson, K. B..... 4:32,0 3000 mtr. hlaup: Sigurgeir Ársælsson, Á........ 9:30,5 Guðmundur Þ. Jónsson, f. K. .. 9:37,0 Indriðt Jónsson, K. B........... 9:41,8 Ásgrímur Kristjánsson, K. S. .. 9:47,8 Sigurgisli Sigurðsson, í. B. .. 9:54,6 Evert Magnússon, Á.............. 9:55,7 5000 mtr. hlaup: Sigurgeir Ársælsson, Á......... 16:10,2 Jón Jónsson, K.V............... 16:11,6 Guðmundur Þ. Jónsson, í. K. . . 16:13,0 Evert Magnússon, Á............. 16:41,8 Haraldur Þórðarson, Stjarnan 16:53.6 Indriði Jónsson, I\. B......... 16:57,4 10.000 mtr. hlaup: Indrlði Jónsson, K. B.......... 35:09,4 Evert Magriússon, Á............ 35:32.8 Magnús Guðbjörnsson, K. B. .. 37:38,0 Háukúr Einarsson, K. B. .... 42:43,8 110 mtr. grindahlaup sek. Jóhann Jóhannesson, Á. ........ 17.8 Sigurður Norðdahl, Á. . . . . .... 18.0 GuðmUndur Sigurjónsson, Á........20.1 Þorsteinn Magnússon, K. B......... 20.3 Anton Björnsson, K. B. .......... 20.8 Sigurgeir Ársælsson, Á. .......... 21.8 10.000 mtr. ganga: min: Haukur Einarsson, K. B......... 53:59,2 Ólafur Simonarson, Á.......... 60:34,6 Jóhann Jóhannesson, Á.......... 60:45,2 Halldór Sigurðsson, Á...........64:14,0 Magnús Guðbjörnsson, K.B. .. 67:32.8 4 X 100 mtr. boðhlaup sek. K.R. A-sveit (Georg, Claessen, Bernhard, Sveinn) ............. 46.5 Ármann, A-sveit (Sigurj., Baldur, Sigurgeir, Brandur) ........... 47.0 Í.R.-sveit (Sigurður, Ólafur, Guð- mundur, Edwald) ............... 47.8 Ármann, B-sveit (Hjörl., Norð- dahl, Guðm. Hörður ............ 48.4 K.R. B-sveit (Þorst., Rögnvaldur, Finnsson, Anton) .............. 48.8 K.R. C-sveit (Tryggvi, Hjálmar, Viggó, Huseby) ............... 53.2 1000 mtr. boðhlaup: min: Í.R.-sveit (Sig., Edwald, Guðm,, Ólafur) ..................... 2:07.5 Ármann (Sigurjón, Brandur, Baldur, Sigurg.) ............ 2:09.0 K.R. A-sveit (Guðm., Claessen Sveinn, Bernh.) ............. 2:10.2 K.R. B-sveit (Þorst., Rögnv., Finnsson, Anton) ............ 2:15.3 Ármann B-sveit (Gunnar, Stgr. Árni, Ólafur) ............... 2:16.6 K.R. C-sveit (Tryggvi, Hjálm- ar, Viggó, Huseby) ............ 2:18.5

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.