Íþróttablaðið - 01.03.1941, Qupperneq 5
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
3
íþróttafulltrúinn skipaður
Hástökk: mtr.
Sigurður SigurSsson, í. R....... 1.73
Kristján Vattnes, K. H........... 1.71
Sigurður Norðdahl, Á............. 1.71
Óliver Steinn, F. H.............. 1.67
Skúli Guðmundsson, K. R......... 1.63
Ari Kristinsson, Völsungar .... 1.60
Langstökk:
Jóhann Bernhard, K. R............ 6.40
Óliver Steinn, F. H.............. 6.37
Sigurður Norðdalil, Á............ 6.26
Sigurður Finnsson, K. R....... 6,14
Sigurður Sigurðsson, í. R....... 6.10
Georg L. Sveinsson, K. R....... 6.07
Þrístökk:
Óliver Steinn, F. H..............13.00
Sigurður Sigurðsson, í. R....... 12.83
Sigurður Norðdahl, Á............ 12.79
Georg L. Sveinsson, K.R......... 12.72
Jón F. Hjartar, K. S............ 12.65
Anton Björnsson, K.R............ 12.61
Stangarstökk:
Ólafur Erlendsson, K. V...........3.18
Anton Björnsson, K. R.............3.17
Sigurður Steinsson, í. R........< 3.12
Þorsteinn Magnússon, K. R. .... 3.08
Sigurður Sigurðsson, f. R.........3.01
Kristján Vattnes, K. R........... 2.91
Spjótkast:
Jón F. Hjartar, K. S............ 49.80
Ingvar Ólafsson, K. R............44.83
Jóel Sigurðsson, í. R............43.57
Anton Björnsson, K.R..........43.37
Sveinn Stefánsson, A.......... 42.53
Sigurður Norðdahl, Á............ 41.83
Kringlukast:
Gunnar Huseby, K. R............. 42.81
Sigurður Finnsson, K. R..........39.31
Ólafur Guðmundsson, í. R.....38.05
Kristján Vattnes, K. R...........37.86
Sveinn Stefánsson, Á.......... 36.66
Anton Björnsson, K. R..........35.05
Kúluvarp:
Gunnar Huseby, K. R............. 13.14
Sigurður Finnsson, K. R..........13.02
Kristján Vattnes, K. R...........12.91
Sveinn Stefánsson, Á.............12.12
Ólafur Guðmundsson, í. R.....12.02
Anton Björnsson, K. R........... 11.95
Sleggjukast:
Vilhjálmur Guðmundsson, K. R. 40.70
Helgi Guðmundsson, K. R.....33.33
Ingimundur Guðmundsson, Á. . . 30.14
Gunnar Huseby, K. R..............28.48
Gísli Sigurðsson, F. H...........27.03
Sigurður Finnsson, K. R. ...... 20.17
Eins og sagt var frá í 8. tbl.
íþrbl. fyrra árs, voru 8 umsækj-
endur um íþróttafulltrúastöðuna.
Starfið hefir nú fyrir skömmu
verið veitt Þorsteini Einarssyni
frá Vestmannaeyjum.
Þorsteinn Einarsson er fæddur
hér í Reykjavík 23. nóv. 1911 og
er þvi tæplega þrítugur að aldri.
Foreldrar lians eru Guðríður
Eiríksdóttir og' Einar Þórðarson,
sem lengi befir verið dyravörður
í Nýja Bíó. Þorsteinn stundaði
náin í Menntaskólanum og' varð
stúdent árið 1932. Að því loknu
bugðist bann að fara til Kanada
til að nema fiski-iðnfræði og
blaut stju-k til þess úr Kanada-
sjóði. En um það leyti kenndi
liann nokkurs lasleika og varð
því ekkert úr förinni. Settist liann
|iví að í Vestmannaeyjum og lief-
ir dvalizt þar síðan. Hefir hann
starfað þar sem kennari við gagn-
fræðaskólann og einnig sem í-
Fimmtarþraut: Stig.
Sigurður Finnsson, K. R......... 2699
Ólafur Guðmundsson, í. R........ 2617
Anton Björnsson, K. R........... . 2554
Sigurgeir Ársælsson, Á.......... 2274
Sveinn Stefánsson, Á............ 2199
Jóhann Bernhard, K. R........... 2167
þróttakennari bjá íþróttafclög-
unum.
Á meðan Þorsteinn stundaði
nám hér í Reykjavík, tók bann
mikinn þátt í íþróttalífi bæjarins.
Lagði liann stund á leikfimi,
glímu, róður og frjálsar íþróttir,
og var alls staðar í fremstu röð
í þessum íþróttagreinum. Hann
varð glímusnillingur Islands 1932
og um margra ára skeið var hann
einhver g'læsilegasti og' drengileg'-
asti glímumaður, sem við áttum.
Tók hann um þessar mundir þátt
í 2 utanferðum glímufélagsins
Ármanns, bæði sem leikfimis- og
glímumaður. í frjálsum íþróttum
befir Þorsteinn náð ágætum ár-
angri, einkum í kúluvarpi og' bá-
stökki. Átti bann um tíma ís-
lenzkt met í kúluvarpi — 12.91
mtr. — en liafði á æfingum kast-
að miklu lengra, eða yfir 14 mtr.
Einnig átti bann beggjahanda-
met í sömu íþrótt. I bástökki
varð hann þrisvar íslenzkur
meistari, og methafi i atrennu-
íausu hástökki í 4 ár. Þá hefir
Þorsteinn og verið í kappróðrar-
flokki Ármanns, sem unnið liefir
Íslandsmeistaranafnbótina.
Síðan Þorsteinn fluttist til Vesl-
mannaeyja, befir bann mjög lát-
ið íþróttamál til sín taka, bæði
sem íþróttakennari og' formaður
Iþróttaráðs Vestmaimaeyja.
Mun vera leitun á þeim manni,
sem ekki hefir íþróttakennslu að
atvinnu, sem liefir jafnmikinn á-
liuga á íþróttum yfirleitt og Þor-
steinn Einarsson. Hann er því
vafalaust vel til þess starfs falbnn,
sem bonum befir nú verið falið.
Iþróttablaðið óskar hinum nýja
íþróttafulltrúa góðs gengis í starfi
bans, og það trúir því, að lion-
um takist að rækja það á þann
veg, að íþróttamenn megi vel við
una.