Íþróttablaðið - 01.03.1941, Síða 16
14
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Skíðamót Reykjavíkur.
Sunnudaginn 30. marz var
Skíðamót Reykjavíkur háð í Blá-
fjöllum. Vegna snjóleysis var að-
eins keppt í svigi. Skráðir þátt-
takendur voru 33, þar af 5 í A-
og B-flokki, en 28 í C-flokki.
Reykjavíkurfélögin Ármann, Í.R.
og Iv. R. sendu öll keppendur,
svo og Skíða- og skautafélag
Hafnarfjarðar.
Úrslit mótsins urðu þessi:
Svig A- og B-flokkur. sek.
1. Einar Eyfells (Í.R.) .... 101.0
2. Haukur Hvannb. (Iv.R.) 103.4
3. Bolli Gunnarsson (Í.R.) 127.6
Vegna þess, hve fáir keppend-
ur voru í hvorum flokki A og B,
var keppnin sameinuð. Einn
hinna skráðu keppenda mætti
ekki til leiks, en annar var
dæmdur úr leik fyrir að sleppa
einu hliði. Einar Eyfells, sem var
í B-flokki flyzt í A-flokk að lokn-
um vetri.
Ekkert íslenzkt íþróttafélag
mun hafa lagt jafnmikla rækt
við leikfimi á undanförnum ár-
um eins og Glímufélagið Ár-
mann. Hefir félagið haft á að
skipa ágætum flokkum karla og
kvenna, sem sýnt hafa leikfimi
við góðan orðstír bæði á inn-
lendri og erlendri grundu. En
þótt tekið liafi fyrir allar utan-
farir í bili, liefir verið lialdið
áfram á sömu braut og áhuginn
hvergi dofnað.
Fyrir skömmu efndi Ármann
lil fimleikasýninga i íþróttaliúsi
Jóns Þorsteinssonar. Sýningar
þessar voru í þrem liðum. Fyrst
sýndu 20 karlar úr 1. flokki þjálf-
unar- og liðkunaræfingar, því
næst hófst sýning úrvalsflokks
Svig C-flckkur. sek.
1. Georg Lúðviksson (Iv.R.) 96.9
2. Jóhann Eyfells (Í.R.) . . 99.0
3. Eyjólfur Einarsson (Á.) 101.6
4. Bragi Brynjólfss. (K.R.) 103.9
5. Guðm. Samúelsson (Á.) 107.2
6. Björn Þorbjörnss. (Í.R.) 110.2
I báðum flokkum var keppt
í 2 umferðum. Brekkan, sem
keppnin var háð í, var 350—400
metrar á lengd, en 25 metriim
styttri fyrir C-flokk lieldur en
A og R. I C-flokki náði Eyjólfur
Einarsson beztum tíma — 44.6
sek. — í annarri umferð. Fyrsti
maður í C-flokki flyzt í B-flokk.
Það var auðséð á flestum kepp-
endunum, að þeir voru í lítilli
æfingu, enda hefir snjóleysið
liamlað skíðaferðum hér syðra
á þessum vetri.
Skíðanefnd Ármanns sá uin
mótið, en svigstjóri var Þorsteinn
Bjarnason. Allmargt áhorfenda
hafði safnazt upp í Bláfjöll, enda
veður ágætt, sólskin og logn.
kvenna og að lokum sýndi úr-
valsflokkur karla bæði stað- og
stökkæfingar. 1 fám orðum sagt,
voru þessar sýningar Ármanni
til sóma. Að vísu voru viðfangs-
efnin misjafnlega af hendi leyst,
en sumt var með því bezta, sem
hér hefir sézt á þessu sviði. Kven-
flokkurinn hefir aldrei verið
jafnmikill „kvenfIokkur“ eins og
að þessu sinni. Úrvalsflokkur
karla var tilþrifamikill og sýndi
mikla getu, og komu þar fram
margir bráðefnilegir leikfimis-
menn.
Við þökkum Ármanni og Jóni
Þorsteinssyni fyrir að gefa oklc-
ur kost á að sjá, livað þeir hafa
aðhafzt í vetur.
íkon.
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
kemur út mánaðarlega. Árgangurinn
kostar 5 kr.
Útgefendur og ritstjórar:
Konráð Gíslason, Árni M. Jónsson.
Pósthólf 25. Sími 5196.
_______________________________I
Afmælisrit „ÞÖRS“
Iþrbl. hefir fyrir nokkru bor-
izt veglegt afmælisrit, er íþrótta-
félagið „Þór“ á Akureyri hefir
gefið út í tilefni af 25 ára afmæli
sínu.
Rit þetta er inög fjölbreytt og
læsilegt, prentað á ágætan pappír
og skrevtt fjölda mynda. Aðal-
greinin nefnist „Annáll 1915—-
1940“, þar sem starfsemi félags-
ins er rakin frá ári til árs. Er
annáll þessi liinn aðgengilegasti
fyrir þá, sem vilja kynna sér
sögu og þróun félagsins. Af öðr-
um greinum má nefna: „Ávarp'
eftir forseta Í.S.Í. — „Starfræktar
íþróttagreinir“, þar sem gefið er
yfirlit yfir hvaða íþróttir félagið
hefir haft með höndum. „25 ára
iþróttastarf“, ummæli nokkurra
manna um starfsemi félagsins,
o. m. fl. Rit þetta hefir þann stóra
kost, að það er mjög skipulega
samið, og mætti verða til fyrir-
myndar á því sviði. Fvrsti for-
maður „Þórs“ var Friðrik Ein-
arsson stud. art., en núverandi
stjórn skipa: Höskuldur Steins-
son, form., Sigtryggur Júlíusson,
Jón Kristinsson, Jósef Sigurðsson,
Gísli Magnússon, Stefán Aðal-
steinsson og Þorsteinn Ö. Svan-
laugsson.
Þökk fyrir afmælisritið Þór
— og þökk fyrir íþróttastarfið í
25 ár. Heill þér á ókomnum ár-
um.
Fimleikasýningar Armanns.