Íþróttablaðið - 01.03.1941, Qupperneq 18
16
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
Aðalfundur íþróttasambands íslands
uerður haldinn i Reykjavík í lok júnimánaðar
nœsíkomandi.
Dagskrá samkuœmt 6., l.og 10. grein laga Í.S.I.
Fulltrúar eiga að mœta með kjörbréf.
Nánar auglýst siðar.
Reykjauík 19. marz 1941,
Stjórn í. S. í.
Skjaldarglíma Ármanns.
Frh. af bls. 11.
glímu til þess að laga þau á sér.
— Verður að gefa stjórnendum
glímunnar nokkra sölc á þessu,
því að þeir eiga að sjá um, að
þetta sé í góðu lagi, áður en glím -
an liefst.
Það hefir jafnan verið talinn
viðburður i íþróttalífi bæjarins,
þegar Skjaldarglíman hefir ver-
ið báð, sem venjuleg'a hefir verið
í febrúar ár hvert. Oft hafa menn
skemnit sér vel við að horfa á
glímuna, enda hafa þar tekizt á
beztu glímumenn landsins fyr og
síðar, þótt oft hafi þeir staðið á
mjög mismunandi þroskastigi
sem glímumenn. Einkum hafa á-
horfendur látið í ljós þá skoðun,
að glímunni hafi hnignað á sið-
ari tímum, en þess ber að gæta,
að þegar ein glíma hefir farið
fram, þá heyrir hún fortíðinni
til, og menn geta deilt um hana
og hver haft sína skoðun án í-
hlutunar staðreyndanna. Því að
þá er ekkert annað að styðjast
við en vinningafjölda keppend-
anna, sem skráður hefir verið
meðan glíman fór fram. Hvort
sem þetta álit áhorfendanna um
hnignun glímunnar er að meira
eða minna leyti rétt, þá liygg ég,
að allir séu sammála um, að
glíman eigi ekki að detta úr sög-
unni, heldur að halda áfram að
verða viðburður í íþróttalífi hæj-
arbúa, og ná aftur sínum fyrri
vinsældum.
Það spáir góðu um framtíð
glímunnar, að hinn nýskipaði í-
þróttafulltrúi ríkisins — Þor-
steinn Einarsson — er mjög góð-
ur glímumaður, og hefir heil-
steyptan áhuga fyrir vexti og við-
gangi hennar, ank þess sem hann
er alhliða íþróttamaður og hefir
þess vegna víðtæka þekkingu á
í þróttamá 1 u m þj óðarinnar.
Þorsteinn Kristjánsson.
Skólasundið
fór fram 3. marz s.I. Undanfarin
3 ár hefir Háskólinn orðið sigur-
vegari í þessu sundi, en nú varð
Iðnskólinn hlutskarpastur. Timi
hvers skóla varð sem hér segir:
1. Iðnskólinn 17 mín. 51.7 sek.
2. Menntaskólinn 18 — 7.7 —
3. Verzlunarsk. 18 36.9
4. Gagnfr.sk. íRv. 19 — 13.6
Vegna formgalla var Háskól-
inn dæmdur úr leik.
íþróttamenn!
Útbreiðið
íþróttablaðið.