Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 11
10 stigahæstu einstaklingar 1. deildar: 1. Þórir Magnússon, KFR 10 leikir, 237 stig, 23,7 meðaltal 2. Einar Bollason, Þór 10 leikir, 190 stig, 19,0 meðaltal 3. Kolbeinn Pálsson, KR 10 leikir, 146 stig, 14,6 meðaltal 4. Birgir Jakobsson, IR 10 leikir, 144 stig, 14,4 meðaltal 5. Guttormur Ólafsson, KR 10 leikir, 136 stig, 13,6 meðaltal 6. Marinó Sveinsson, KFR 9 leikir, 122 stig, 13,5 meðaltal 7. Agnar Friðriksson, iR 10 leikir, 129 stig, 12,9 meðaltal 8. Birgir Örn Birgis, Á 9 leikir, 107 stig, 11,9 meðaltal 9. Hallgrímur Gunnarsson, Á 10 leikir, 117 stig, 11,7 meðaltal 10. Brynjólfur Markússon, KR 10 leikir, 109 stig, 10,9 meðaltal 3. flokkur karla: Úrslit: 1. UMFS 4 4 0 166:115 8 stig 2. Ármann 5 3 2 176:109 6 stig 3. ÍR 5 3 2 177:124 6 stig 4. KR 5 2 3 148:140 4 stig 5. KFR 4 1 3 102:133 2 stig 6. ÍKF 3 0 3 6:154 0 stig UMFS var öruggur sigurvegari í þessum flokki, þótt ekki væru yfirburðir liðsins miklir í nokkrum leikjum. T.d. sigruðu þeir KFR með aðeins 31:28, en í hálfleik var staðan 18:3 fyrir UMFS. Á UMFS langbezta miðherjann, mjög efnilegan, hann er bæði harður og hittinn vel. Eru Skallagrímsmenn vel að sigri komnir í þessu móti, enda þótt bæði IR og Ármann eigi mjög góð og efnileg lið í þessum flokki. flokkur karla: Úrslit: 1. KFR 3 3 0 29:7 6 stig 2. ÍR 3 2 1 30:20 4 stig 3. Ármann 3 1 2 20:44 2 stig 4. KR 3 0 3 15:23 0 stig KFR-ingar eru nú aftur komnir með 4. flokk og virðast hafa farið mjög vel af stað undir forystu Sigurðar Helgasonar. Er mjög ánægju- legt að vita til þess, að KFR hafi tekið yngri flokkana réttum tökum. Er þetta fyrsti sigur KFR í 4. flokki. KFR vann Ármann 21:4, ÍR 6:3 og KR 2:0. Engin keppni fór fram í M.fl. kvenna, og ólokið er leik í 2. fl. kvenna milli KFl (Isafirði) og UMFS (Borgarnesi). 175

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.