Morgunblaðið - 15.02.2020, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020 3
Fjölbreytt og krefjandi störf
hjá Eskju á Eskifirði
Capacent — leiðir til árangurs
Eskja hf. er eitt af stærstu
sjávarútvegsfyrirtækjum
landsins og meginstarfsemi
þess eru veiðar og vinnsla á
uppsjávarfiski. Félagið gerir
út þrjú uppsjávarveiðiskip
og rekur á Eskfirði eina
fullkomnustu uppsjávarvinnslu
á Íslandi. Í uppsjávarfrystihúsi
og mjöl og lýsisvinnslu
félagsins framleiðir Eskja
á sjálfbæran hátt hágæða
afurðir úr uppsjávarfiski. Um
90 manns vinna hjá félaginu
og höfuðstöðvar þess eru á
Eskifirði.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is
Baadermaður í viðhaldsteymi :
Menntun í vélvirkjun eða rafvirkjun er kostur.
Reynsla af vinnu í frystihúsi eða á frystiskipi er kostur.
Þekking á Baadervélar er kostur.
Hæfni í mannlegum samskiptum og til að starfa í teymi.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Almennur starfsmaður í fiskimjölsverksmiðju:
Reynsla af störfum í verksmiðju er kostur.
Færni í mannlegum samskiptum.
Hæfni til að starfa í teymi.
Vinnusemi og dugnaður.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
24. febrúar
Vinnslustjóri í uppsjávarfrystihúsi:
Menntun og/eða reynsla tengd sjávarútvegi er kostur.
Góður skilningur á framleiðsluferli og framleiðslutækni.
Hæfni til að eiga uppbyggileg samskipti við einstaklinga
og starfsmannahópa.
Hæfni til að leiða greiningu og úrlausn vandamála.
Rafvirki í viðhaldsteymi:
Sveinspróf í rafvirkjun eða önnur sambærileg menntun.
Reynsla af vinnu við PLC–stýringar er kostur.
Færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að starfa í
teymi.
Vilji til að leita stöðugra endurbóta.
Eskja óskar eftir að ráða einstaklinga til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum hjá félaginu á Eskifirði.
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Capacent — leiðir til árangurs
Eskja hf. er eitt af stærstu
sjávarútvegsfyrirtækjum
landsins og meginstarfsemi
þess eru veiðar og vinnsla á
uppsjávarfiski. Félagið gerir
út þrjú uppsjávarveiðiskip
og rekur á Eskfirði eina
fullkomnustu uppsjávarvinnslu
á Íslandi. Í uppsjávarfrystihúsi
og mjöl og lýsisvinnslu
félagsins framleiðir Eskja
á sjálfbæran hátt hágæða
afurðir úr uppsjávarfiski. Um
90 manns vinna hjá félaginu
og höfuðstöðvar þess eru á
Eskifirði.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/23554
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða önnur
sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Gagnaþekking og geta til nýtingar tækni til öflugrar
gagnavinnslu og geymslu gagna.
Þekking og áhugi á sjálfvirkni Robotics til
sjálfvirknivæðingar ferla og nýtingu gervigreinda og ML
(Machine Learning) til stýringa.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
24. febrúar
Helstu verkefni:
Viðhald og eftirfylgni tækni- og öryggisstefnu
fyrirtækisins.
Innleiðing, viðhald og þróun kerfa.
Hámörkun nýtingu gagna.
Nýting tækni til sjálfvirknivæðingar.
Úrvinnsla gagna í skýrslugerð.
Stöðug umbótarvinna.
Eskja óskar eftir að ráða sérfræðing í upplýsingatækni til þess að viðhalda og framfylgja tækni- og öryggisstefnu
félagsins. Um fjölbreytt og krefjandi verkefni er að ræða hjá einu af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins.
Ráðgjafar okkar búa
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá