Morgunblaðið - 15.02.2020, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 15.02.2020, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2020 7 Útboð Helstu magntölur eru: • Uppgrafið efni 500 m3 • Mótasmíði 2400 m2 • Steinsteypa 400 m3 • Bendistál 45000 kg • Utanhúss klæðning 530 m2 • Þakfrágangur 420 m2 • Málun innanhúss 870 m2 • Dúklögð gólf 650 m2 • Frárennslislagnir 400 m • Hitalagnir 1200 m • Vatnsúðakerfi 220 m Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: GRUNNSKÓLINN Í HVERAGERÐI – STÆKKUN ÁFANGI 2 Verklok eru 15. júlí 2021. Verkið felst í byggingu viðbyggingar við Grunnskólann í Hveragerði. Viðbyggingin verður staðsett norður af núverandi skóla við Skólamörk 6, 810 Hveragerði. Byggingin er staðsteypt á tveimur hæðum, um 740m2 brúttó stærð gólfflatar. Verkið felst í jarðvinnu, uppsteypu bygg- ingarinnar og fullnaðarfrágangi að utan og innan ásamt lóðafrágangi. Verkkaupi mun á verktíma leggja áherslu á vandaða umgengni um framkvæmdasvæðið. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 17. febrúar 2020. Senda skal beiðni um útboðsgögn á netfangið kari.gunnarsson@ efla.is og gefa upp nafn bjóðanda, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang. Tilboðum skal skila til skrifstofu Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 11. mars 2020 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Byggingafulltrúinn í Hveragerði Tilkynningar Árneshreppur Aðalskipulag Árneshrepps 2005 - 2025 Sveitarstjórn Árneshrepps samþykkti á fundi sínum þann 24. janúar sl. að auglýsa skipu- lags- og matslýsingu vegna breytingar á Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025, samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gerð nýs deiliskipulags vegna Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði, samkvæmt 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Svæðið sem aðalskipulagsbreytingin tekur til er í vesturhluta Árneshrepps og liggur um Ófeigsfjarðarheiði niður í Ófeigsfjörð og um Ingólfsfjörð að Melum. Nýja deiliskipulagið verður í samræmi við breytt aðalskipulag og umhverfismat Hvalárvirkjunar. Afmörkun deiliskipulagsins mun fylgja afmörkun virkjunarsvæðisins í breyttu aðalskipulagi. Markmið aðalskipulagsbreytingarinnar er að skapa svigrúm fyrir Hvalárvirkjun í samræmi við stofnmarkmið gildandi skipulags. Eitt af stofnmarkmiðum gildandi aðalskipulags er að unnið verði að virkjun Hvalár. Með skipulags- og matslýsingu þessari er íbúum og öðrum hagsmunaaðilum gefinn kostur á að koma með ábendingar og athugasemdir sem snúa að málefnum skipulagsins. Lýsingin liggur frammi, til og með 28. febrúar 2020, á skrifstofu Árneshrepps, Kaupfélagshúsinu, Norðurfirði, 524 Árneshreppi, og á heimasíðu sveitarfélagsins www.arneshreppur.is. Athugasemdum eða ábendingum skal skila til skrifstofu skipulagsfulltrúa að Miðbraut 11, Búðardal, eða á netfangið skipulag@dalir.is fyrir 29. febrúar 2020. Þórður Már Sigfússon, skipulagsfulltrúi Árneshrepps. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingar Bygginga verktaki. Tökum að okkur : Nýbyggingar Breytinga Viðhald húsa Byggingarstjórn 1,2,3. Ástandsskoðun húsa. Tilboð ,tímavinna. Upplýsingar í síma 893-5374 nybyggd@gmail.com Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR www.blastur.is Sími 555 6005 Helluhrauni 6, 220 Hf. Húsviðhald » Smíðavinna » Múrvinna » Málningarvinna Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Tek að mér ýmiskonar húsaviðhald og fl. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Nú  þú það sem þú eia að FINNA.is    

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.