Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2020, Blaðsíða 27
9.2. 2020 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Egypskur guð sparar enn Iridíum frá rifjárnum. (11) 6. Hæfur í drykkjuskap og þann sem er torfelldur yfirferðar. (8) 10. Er áfengi í mars gert úr hval? (7) 12. Hest hlutu sem vinning Gunnar og fáfróð. (8) 13. Það að mýkja einhvern upp við runna. (9) 14. Ferskt andrúmsloft veit í sal – oft. (10) 15. Eftir klakakusk kemur hluti úr bók sem fjallar um veiði. (10) 18. Helstir fá íslenskan staf frá stífri. (8) 19. Tarína flenna endar hjá konu sem var þekkt ljóðskáld. (5,4) 21. Ljót fær innsýn til að skapa birtunýtinguna. (10) 23. Auðveldur gaf tásu vafninga. (11) 25. Haf dulin í bárunni. (8) 27. Fer lítill í kið í landinu? (8) 30. Raus Narfa næstum því ól af sér kóng og fólk sem er ósínkt. (11) 32. Danski Pétur hjá brennisteinsofnum fær bardaga sem snýst um álit á einstaklingum. (10) 34. Hann danski hjá eigin landi laumi þurrku. (9) 36. Nær Ingi enn að finna fæðuna? (8) 37. Úr gíslum kemur slepjuð. (6) 38. Satt að segja Ella kemur með sorgarsögu. (10) 39. Ruglast rakari við liprari? (7) LÓÐRÉTT 1. Krummar snúa sér aftur að sterkum. (6) 2. Það sem er skafið af sést í ískrapi. (5) 3. Alrosknar missa ryk til skandínavískrar. (7) 4. Efinn ruglast út af líkamshlutunum. (5) 5. Egypskum guði hendi í rall og aftur í temprunartæki. (11) 6. Frosinn bandvefsstrengur. (3) 7. Ak burt án Bjarna og bandið hjá landbúnaðartækinu kemur í ljós. (9) 8. Sést einfaldur fá mölvaðan. (9) 9. Espuðu þegar ég skrifaði: “Nöldur“. (7) 11. Með vínedik fari einhvern veginn í fjarveru frá vinnu. (11) 16. Strá með ál-gramm sést hjá dökklitaðri. (7) 17. Mafía skilar konu. (3) 18. Hó, happ matselju skapar sérstaka loftdælu. (14) 20. Horfði á röfl þar sem þið voruð í sæti. (5) 22. Tól fyrir bryddaðar og margfalt fleiri. (12) 23. Tattús spenna reynist vera vegna teikniáhalda. (10) 24. Frumrót veldur raski. (5) 26. Einfalt kyn speglar sig í netnöfnunum. (6) 28. Ræ með enskan herra inn til mannsins sem startar hlaupum. (8) 29. Ættarkraftur hjá skrýtnum. (8) 31. And-helgir mótsnúna. (8) 33. Með beitu færð hita. Dugar lyf við því? (6) 35. Ös hjá Leikfélagi Akureyrar sem þarf að vaða. (4) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 9. febrúar rennur út á hádegi föstudaginn 14. febrúar. Vinningshafar kross- gátunnar 2. febrúar eru Saga og Birta Björgvinsdætur, Goðheimum 13, 104 Reykjavík. Þær hljóta í verð- laun bókina Plan B eftir Guðrúnu Ingu Ragn- arsdóttur. SPV útgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku HIKA ÖRAR SEIG HÁAR F A A E F K L R V Æ Ú R L A U S N A R Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VILLT RIÐLI KLAKA BLAKI Stafakassinn HÓF AFI LÁT HAL ÓFÁ FIT Fimmkrossinn SIGLA MÁGUR Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Græja 4) Neinn 6) Dagar Lóðrétt: 1) Gengd 2) Æsing 3) AsnarNr: 161 Lárétt: 1) Rykti 4) Tæfur 6) Árinn Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Fótur 2) Nitur 3) Niður N

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.