Hreyfing - 01.06.1993, Page 8
HVÍTA HÚSIÐ / SÍ/
SPORTKORT er nýtt alhliða Eurocard kreditkort
fyrir íþróttamenn og alla aðra sem láta sig
uppbyggilegt íþróttastarf varða. Það er gefið út af
Kreditkorti hf. í samvinnu við íjölda íþróttafélaga og
-sambanda til að afla Qár til öflugra íþróttastarfs.
Fyrir SPORTKORTIÐ greiðir þú venjulegt
kortagjald Kreditkorts hf. auk styrktarárgjalds sem
rennur óskert til þíns félags.
SPORTKORTIÐ veitir þér sömu réttindi og
venjulegt Eurocard kreditkort. Auk þess hefur
SPORTKORT ýmsa spennandi kosti - þú færð kort
merkt félagi þínu og þegar þú notar það í einhverju
hinna fjölmörgu fyrirtækja um land allt sem gert hafa
samning við íþróttafélögin rennur hluti af
söluandvirðinu til félags þíns án þess að það hækki
verðið til þín. Og það sem meira er
SPORTKORTHAFAR geta einnig fengið sérstök
tilboð, afslætti, frímiða á leiki, fréttabréf og
margskonar önnur fríðindi. Styrktu þitt félag og fáðu
þér SPORTKORT strax í dag!
Leitaðu upplýsinga hjá íþróttafélaginu þínu.
Umsóknir liggja þar frammi og í næsta banka,
sparisjóði og afgreiðslu Kreditkorts hf., Ármúla 28.
0\rí
KREDITKORT H F . , ARMULA
óblegt kredit/t
^ merki PíliS **
\o»
R E Y K ] A V I K , SIMI
6 8 5 4 9 9