ÍSÍ fréttir - 15.01.1992, Blaðsíða 5

ÍSÍ fréttir - 15.01.1992, Blaðsíða 5
FRÉTTABRÉF ÍSÍ KAFFITERÍAN I I Mikil endurskipulagning hefur átt sér stað á kaffiteríu ÍSÍ. Lögð er áhersla á ódýra heita og kalda rétti. Einnig er hægt að fá samlokur, kökur og sælgæti. Hægt er að panta hádegis- og kvöldverð fyrir hópa, með stuttum fyrirvara. Opið frá 08.00 til 24.00 alla daga vikunnar. Gott er að koma í kaffiteríuna í hádeginu, hitta fþróttamenn og leiðtoga og spjalla um daginn og veginn. Tilvalið er fyrir lið utan af landi að heim- sækja okkur fyiir og eftir leiki. I I 5

x

ÍSÍ fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: ÍSÍ fréttir
https://timarit.is/publication/1459

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.