Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 15

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 15
Strokkbursta með bassina Teppabursta með risrod Vasabursta með bursti Þveygla með bómull Þvottabursta með bursti. DÍVANAVERKSTÆÐI AKUREYRAR VIGFÚS JÓNSSON Akureyri. Allskonar stoppuð húsgögn og bíia- sæti. DÍVANAVINNUSTOFA JAKOBS EINARSSONAR & CO., Akureyri. Búa til Undirdínur úr ull, til notkunar í Sjúkrahús og Heimahús, allskonar stoppuð húsgögn og bílasæti. E. KRISTJÁNSSON SÖÐLASMIÐUR, Reykjavík. Framleiðir: Hnakkar sjö teg. Drengjahnakkar. Kvensöðlar.* Plógaktýgi. Sláttuvélaaktýgi. Vagnaktýgi. Vagnar.* Klyftöskur úr dúk og leðri. Hnakktöskur úr leðri, skinni og dúk. ístaðsólar. Reiðar. Höfuðleður. Beislistaumar. Töskuólar. Taumbeisli. Hestahöft. . Svipuólar. Glímubelti. NOTIÐ ÍSLENZK TRYGGINGARFÉLÖG.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.