Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 19

Íslenzka vikan - 03.04.1932, Side 19
17 ísl. sauðskinni, sútuðu, (ullin snýr inn). Skinnsokkar úr selskinni, hvort- tveggja skinnsokkarnir með og án renniláss. Selskinns Hanskar. Kventöskur úr selskinni. Allar tegundirnar af skófatnaðinum framleiðum við í stærðum frá nr. 20 í barnastærðum upp í nr. 47 í karl- mannastærðum. EUNÓR JÓHANNSSON, Akureyri. Myndainnrömmun allskonar. ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR FOSS, LÍFSTYKKJASAUMASTOFA, Hafnarstr. 11. Talsími 1473. Pósthólf 154. Reykjavík. Saumar eftir pötunum og máli: Brjósthöld, Lífstykki, Korselet, Mjaðmabelti, Sjúkrabelti ýmiskonar og lífstykki. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN, Reykjavík. Framleiðir: Bókaprentun, blaða- og tímarita. Myndaprentun með einum og fleiri litum. Smáprentun allskonar. Skrautprentun allskonar. Prentun með upphleyptu letri. Prentun á nótur (Musik). Strikun á höfuðbókum, lausablaða- bókum o. fl. Prentun Sigla (Seglmerki). NOTIÐ ÍSLENZK SKIP.

x

Íslenzka vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan
https://timarit.is/publication/1462

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.