Minnisblað - 01.11.1932, Blaðsíða 5

Minnisblað - 01.11.1932, Blaðsíða 5
-5- SPURNINGAR OG SVOR. Þiö hafið víst tekið eftir Því, Þegar ;Þið tálið um t)ann eða t)ind.indi við and- jbanninga, að Þá gengur alt tal Þeirra út já aukaatriði eða útúrdúra. Þeir varast að jsegja nokkuð um kjarna málsins. Þeir gera jsjer tíðrætt um misfellur á framkvæmd bannlagnnna og misfellur í starfi Templará ío.s.frv. Þið hafið líka tekið eftir Því , ;að Þegar andhanningar eru hoðaðir á unn- Iræðufund um málið, Þá koma Þeir ekki.Þeir ^forðast að rökræða sinn málstað. Það er ákaflega hagalegt fyrir okkur ;hindindismenn að geta ekki fengið and- ;h-'-u_ninga til Þess að láta uppi skoðun sxná un kjarna málsins. Viö verðum að fara að leita ráða til hsss að toga út úr Þeim hvaö Þeir meina. Eigum viö ekki að reyna Þá aðferö, að leggja spurningar fyrir einn og einn í senn, eftir Því sem tækifæri gefast til? Insti kjarni Þessa máls er Það, hvort Þjóðin hefur heldur hag eða óhag af Því, að flytja inn áfengi til neyslu. Við hindindismenn segjum að óhagurinn ;sje meiri. Þeir sem eru á móti aðflutningshanni hljóta að segja, að hagurinn sje meiri. En gera Þeir Það? Láta Þeir nokkurn tíma upni skoðun sína um Þenna kjama -málsins? Ætli Þaö sje ekki sjaldan. Viö skulixm spyrja Þá um Þetta, einn^og jeinn í senn. Við skulum leggja fyrir Þá ,Þessa spurningu: Gerir áfengið Þjóðinni meira gagn en ógagn?

x

Minnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.