Minnisblað - 01.11.1932, Blaðsíða 10

Minnisblað - 01.11.1932, Blaðsíða 10
-10- eftir af Suðurnesja eymdinni, sem kirkj- an og konungsvaldið gróðursetti á liön- um öldum. Eftir er aö vita hvort við, sem nú erum rosknir, lifum há stund aö sjá áhrif Bakl-msarvaldsins Þurkuð burt á sama hátt af öllu landinu. P.G.G. M U N I Ð Þ A Ð: Við höfiim gert samÞykt um að fækka | fundurn í stúkunni okkar,- hafa fundi | aðrahvora viku. Áður höfðum við fund í j hverri viku. Viö höfum gert Þetta í sparnaðarskyni. Við höfum gert Þetta-til að spara stúk- unni fjárútlát. Við höfum _elcki gert Þetta til Þess. að spara okkur sjálfum starf í Þágu Regl- unnar. Munum Það. Um leið og við fækkum fundunum og lækk um útgjöldin verðum við að fjölga komun okkar á fundina og hækka kröfurnar til okkar sjálfra um fundarstörf. Munið Það.! Þetta hefti af "Minnisblaðinu” er sent öllum fjelögum Pramtíðarinnar ókeypis. Væntanlega koma út fleiri hefti í vetur, og verður síðar gerð ráðstöfun um afgreiðslu Þeirra.

x

Minnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.